Morgunblaðið - 05.06.2021, Page 1
Verksmiðjustjóri
BEWI Iceland óskar eftir að ráða verksmiðjustjóra í nýja
plastkassaverksmiðju á Djúpavogi.
Helstu viðfangsefni og ábyrgð
! Ábyrgð á framleiðslu
! Þátttaka í uppbyggingu og starfsemi verksmiðjunnar
! Starfsmannahald
! Ábyrgð á áætlanagerð og kostnaðareftirliti
! Samskipti við viðskiptavini og birgja
Menntunar og hæfniskröfur
! Reynsla eða menntun á sviði véla, tækja og
framleiðslu
! Reynsla af stjórnun
! Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
! Góðir skipulagshæfileikar og frumkvæði
! Góð tölvu- og tungumálakunnátta
Bewi Iceland er nýtt fyrirtæki á Djúpavogi sem
er að reisa 2800 m2 kassaverksmiðju og reiknað
er með að framleiðsla hefjist í lok árs 2021. Á
Djúpavogi er mikill uppgangur í kjölfar
uppbyggingar laxeldis á Austfjörðum.
Djúpivogur er fjölskylduvænt samfélag með alla
helstu þjónustu s.s. leikskóla, grunnskóla,
verslanir og veitingastaði og þar sem auðvelt er
að njóta náttúru og menningar
Umsóknir sendist til helgi@laxar.is og
umsóknarfrestur er til og með 7. júní
2021. Með umsókn þarf að fylgja
starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem
gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og
hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður
með allar fyrirspurnir og umsóknir sem
trúnaðarmál. Bæði konur og karlar eru
hvött til að sækja um.
Nánari upplýsingar um starfið veita Helgi
G Sigurðsson s: 8661065 og Elís H.
Grétarsson s: 8631022.
„Við leggjum metnað
í að öll okkar verk
séu faglega unnin“
Kári – Upplýsingatækni
Við leitum að sérfræðingi til starfa í Útlána-
áhættu bankans. Hlutverk deildarinnar er að
hafa e!irlit með útlánaáhættu og veitir starfs-
fólk deildarinnar mikilvægan stuðning við
stefnumótandi ákvarðanir og rekstur.
Sérfræðingur í áhættustýringu
Nánari upplýsingar atvinna.landsbankinn.is
Menntaskólinn í Kópavogi
auglýsir eftir kennurum til
kennslu eftirfarandi greina:
Íslensku sem annað mál: 100% staða
Ensku: 100% staða á haustönn 2021
Þýsku: 100% staða skólaárið 2021-2022
Sálfræði: 50% - 100% staða á haustönn 2021
Jafnframt er auglýst eftir stuðningsfulltrúa
á starfsbraut skólans
Nánari upplýsingar eru á www.starfatorg.is en
einungis er tekið við umsóknum sem berast
í gegnum vef starfatorgs.