Morgunblaðið - 05.06.2021, Side 3

Morgunblaðið - 05.06.2021, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 2021 3 Ísfell er leiðandi fyrirtæki á sviði veiðarfæraþjónustu og sölu á útgerðarvörum, björgunarvörum, bindivörum, hífilausnum og ýmsum rekstrarvörum. Þjónusta fyrirtækisins markast helst af góðu úrvali af gæðavörum, áreiðanleika gagnvart viðskipavinum og frábæru starfsfólki með víðtæka þekkingu á sviði veiðarfæra, rekstrarvara og öryggismála sjómanna. ,=6/O< 4= 65@81. *@8# @. #I>"P@ F5@8>$"5 OI<<Q<"@8'8G# ;" 65@8#6#$8Q>6B 6O87 *@8 6$= "$8. $8 "8$Q< #I8Q8 7652.4 4=6/O<@8 ;" 8+O654.<Q<"48 #I8Q8 !2#<Q NQ.O;=@<%Q F 65@81.A )Q>5 *( 5@O@65 7 NQ. O8$#P@<%Q N$8O$#<Q F +85 N@K@<%Q Q.<@.Q9 &6#$>> >$Q5@8 @. =$5<@.@8#4>>4= $Q<65@O>Q<"Q 5Q> @. 6Q<<@ 65@8#Q 6G8#82.Q<"6 F "2.@=7>4= 7 LQ6O$>%Q66NQ.Q #I8Q852OQ6Q<6A Starfssvið: R E'I8". 7 "2.@O$8#4= LQ6O$>%Q66NQ.6A R M#5Q8#I>"<Q ;" 4='2548 "2.@#$8>@A R J$8. "2.@!@<%'/O@A R 3@8#@"8$Q<Q<" ;" (58$QO<Q<"48 7 O8+#54= F NQ.>$"4'(<@.Q #I8Q8 6P/$>%QA R -OQ:4>@"<Q<" ;" 4=6P/< =$. Q<<8Q ;" I58Q (55$O54=A R ?8I""Q6=7>A R -@=6OQ:5Q NQ. 'Q8"P@ ;" NQ.6OQ:5@=$<<A R 37555@O@ F 65$#<4=/54<A Menntunar- og hæfniskröfur: R H76O/>@=$<<54< 6$= <D5Q65 F 65@8#Q 5A%A 7 6NQ.Q NQ.6OQ:5@#82.Q $.@ N$8O#82.QA R 0$I<6>@ @# "2.@65P/8<4< ;" 4='/5@65@8#QA R 3$OOQ<" 7 "2.@O$8#4= ;" 65+.>4.4 N$8O>@"QA R 3$OOQ<" 7 5$QO<Q#;88Q54= $8 O;6548A R J/. 6@=6OQ:5@!2#<Q ;" "$5@ 5Q> @. 65@8#@ F !/:QA R -@=NQ6O46$=QC <7ON2=<Q ;" +"4< F NQ<<4'8+".4=A R J/. F6>$<6O4B ;" $<6O4O4<<755@ F 82.4 ;" 8Q5QA Umsóknarfrestur er til og með 6. júní nk. ,=6/O<Q8 /6O@65 #I>>5@8 (5 7 www.vinnvinn.isA $.*0&- .#% *)/,'-( !/"/ +(%(, Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) og Hildur Jóna Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn. Sérfræðingur í gæðamálum Sparisjóðsstjóri Sparisjóður Suður-Þingeyinga er ein elsta fjármálastofnun landsins en hann varð til við sameiningu fimm sparisjóða í Suður- Þingeyjarsýslu. Aðalstarfsstöð Sparisjóðsins er á Laugum í Reykjadal en að auki eru tvær starfsstöðvar, á Mývatni og á Húsavík. Sparisjóðurinn er sjálfseignarstofnun sem hefur það hlutverk að stunda svæðisbundna fjármálastarfsemi á grundvelli samfélagslegrar ábyrgðar. Starfsemi Sparisjóðsins byggir á nálægð við viðskiptavini, heiðarleika og trausti, þekkingu á aðstæðum og þörfum viðskiptavina og svæðis, hóflegum vaxta- mun, skynsamlegum útlánum og samstarfi við aðra sparisjóði um að hámarka hagkvæmni og þekkingu í starfi sjóðsins. Nánari upplýsingar á www.spar.is Menntunar- og hæfniskröfur: Sparisjóður Suður-Þingeyinga óskar eftir að ráða fjölhæfan og reynslumikinn einstakling í starf sparisjóðsstjóra. Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Ábyrgð og umsjón með daglegum rekstri • Rekstrargreining og markaðssókn • Umsjón með bókhaldi og uppgjörum • Stefnumótun og mannauðsmál • Greinir, mælir og hefur eftirlit með áhættu • Samskipti við endurskoðendur sjóðsins • Mótar markmið fyrir innra eftirlit í samráði við stjórn • Undirbýr fundi stjórnar ásamt formanni og gefur reglulega skýrslur Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 20. júní 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Umsækjandi þarf að uppfylla hæfisskilyrði FME/Seðlabanka. Þekking á þjónustusvæði Sparisjóðsins er kostur. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg • Umfangsmikil reynsla og þekking á starfsviði banka/ sparisjóða • Farsæl reynsla af stjórnun og mannaforráðum • Þekking og reynsla af rekstri fyrirtækja • Þekking og reynsla af stefnumótun, teymisvinnu, breytingastjórnun og stafrænum lausnum • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Leiðtogafærni og skipulagshæfileikar • Framsækni, lausnamiðuð og skapandi hugsun • Rík þjónustulund, áhugi og metnaður til að veita framúrskarandi þjónustu Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.