Morgunblaðið - 05.06.2021, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 2021
Starfsfólk óskast
Yrki arkitektar leita að góðu
starfsfólki sem er tilbúið í áskoranir
Arkitekt með reynslu af samkeppnum, gerð aðalupp-
drátta og verkteikninga. Reynsla af eftirfarandi forrritum
nauðsynleg: Autocad, Revit, Skechup og Adobe forrit.
Landslagsarkitekt með reynslu af landslags- og
borgarhönnun, lóðahönnun og gerð skipulagsuppdrátta.
Reynsla af eftirfarandi forrritum: Autocad, Gis, Skechup
og Adobe forrit.
Helstu verkefni framundan eru hönnun 1. lotu Borgar-
línu, hönnun íbúðabygginga, Náttúrufræðisafn á Nesi,
ýmis verkefni á vegum ríkis og sveitarfélaga og fjöldi
þróunarverkefna.
Mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum og
frumkvæði er mikils metið.
Viðkomandi þarf að hefja störf í ágúst/september.
Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Umsóknir þurfa að innifela ferilskrá og portfolio og skal
senda á solveig@yrki.is.
BYGG býður þér til starfa
Píparar
Framtíðarstarf, öll vinna við nýlagnir.
Atvinnuhúsnæði og íbúðarbyggingar. Mikil
mælingarvinna framundan. Upplýsingar veitir
Ólafur S: 693-7325 – olafur@bygg.is
Rafvirkjar
Framtíðarstarf, öll vinna við nýlagnir.
Atvinnuhúsnæði og íbúðarbyggingar.
Mikil mælingarvinna framundan.
Upplýsingar veitir Guðmundur Sölvi
S:693-7329 – gudmundur@bygg.is
www.bygg.is
BYGG byggir á 37 ára reynslu á íslenskum byggingamarkaði.
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG)
hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.000
glæsilegar íbúðir á almennum markaði. Fyrirtækið
hefur einnig byggt íbúðir fyrir Félag eldri borgara
og húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi.
Hjá fyrirtækinu starfa nú um 160 manns og er
meðalstarfsaldur hár. Öll verkefni fyrirtækisins eru
á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu er öflugt
starfsmannafélag. Traust atvinna í boði.
Fyrirtæki
ársins 2021
hagvangur.is
200 mílur
Sérfræðingar í ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is