Morgunblaðið - 10.06.2021, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2021
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað
starfsfólks, stuðning til náms og
heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum,
snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð.
BÍLSTJÓRI ÓSKAST
Á OLÍS REYÐARFIRÐI
VILTU AKA
Á VEGUM OLÍS?
JAFNLAUNAVOTTUN
2019–2022
Olíuverzlun Íslands óskar eftir að ráða meiraprófs-
bílstjóra til starfa á Reyðarfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Dreifing á vörum til viðskiptavina á Austurlandi
• Afgreiðsla á smurolíu til skipa
• Afgreiðsla á gasi, klór og annarri vöru
• Samskipti við viðskiptavini og flutningsaðila
Hæfniskröfur:
• Meirapróf og ADR-réttindi
• Lyftarapróf
• Rík þjónustulund
• Skipulagshæfni
• Gott vald á íslensku eða ensku
Allar frekari upplýsingar um starfið veitir Stefán
Segatta, ss@olis.is.
Vinsamlega sendið umsóknir til mannauðsstjóra Olís,
Ragnheiðar Bjarkar, á rbg@olis.is merktar „Bílstjóri“.
Umsóknarfrestur er til 14. júní 2021.
STARFSMAÐUR
Á VERKSTÆÐI
Víkurvagnar er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem byggir
á langri reynslu. Fyrirtækið er leiðandi í smíði og
ásetningu á dráttarbeislum, sölu á
kerrum og þjónustu við þær. Lagt er upp úr góðum
starfsanda og léttleika, með ábyrgð og góð vinnu-
brögð að leiðarljósi. Víkurvagnar er félagi í Bílgrein-
asambandinu.
STARFIÐ
• Ásetning á dráttarbeislum og rafbúnaði því tengdu
• Sérsmíði á dráttarbeislum eftir þörfum
• Ásetning og viðgerðir á vörulyftum sendibíla
• Viðgerðir á kerrum
ÞEKKING
• Iðnmenntun sem að nýtist í starfi kostur, vélvirkjun,
bifvélavirkjun, bílasmíði, almenn járnsmíði
• Verksvit og þekking á rafmagnsbúnaði
• Góð mannleg samskipti
• Löngun til að læra nýja hluti og tileinka sér
nýjungar
Um framtíðarstarf er að ræða
Allar upplýsingar í síma 691 9170
eða bjarni@vikurvagnar.is
Hyrjarhöfði 8 - 110 Reykjavík - Sími 577 1090 - vikurvagnar.is
Starfsfólk óskast
Yrki arkitektar leita að góðu
starfsfólki sem er tilbúið í áskoranir
Arkitekt með reynslu af samkeppnum, gerð aðalupp-
drátta og verkteikninga. Reynsla af eftirfarandi forrritum
nauðsynleg: Autocad, Revit, Skechup og Adobe forrit.
Landslagsarkitekt með reynslu af landslags- og
borgarhönnun, lóðahönnun og gerð skipulagsuppdrátta.
Reynsla af eftirfarandi forrritum: Autocad, Gis, Skechup
og Adobe forrit.
Helstu verkefni framundan eru hönnun 1. lotu Borgar-
línu, hönnun íbúðabygginga, Náttúrufræðisafn á Nesi,
ýmis verkefni á vegum ríkis og sveitarfélaga og fjöldi
þróunarverkefna.
Mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum og
frumkvæði er mikils metið.
Viðkomandi þarf að hefja störf í ágúst/september.
Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Umsóknir þurfa að innifela ferilskrá og portfolio og skal
senda á solveig@yrki.is.
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Þátttakandi
í íslensku
atvinnulífi
í 50 ár