Morgunblaðið - 10.06.2021, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2021 5
Laugargerðisskóli
á Snæfellsnesi
auglýsir eftir starfsfólki
Við leitum eftir umsækjendum í eftirfarandi stöður
fyrir skólaárið 2021-2022.
• Íþróttakennara í 30% stöðu
• Almenna kennslu 70%
• Umsjónarkennara yngsta stigi 100%
• Stuðningsfulltrúum
• Skólaliða
• Matráð
Laugargerðisskóli er sveitaskóli með 10 nemendur
í 1.-10. bekk.
Lögð er áhersla á fjölbreytta, skapandi og sveigjan-
lega kennsluhætti og einstaklingsmiðað nám.
Umsóknarfrestur er til 20. júní 2021.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður, skólastjóri í síma:
897 3605 eða tölvupóst siggi@laugargerdisskoli.is.
Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2021.
Nánari upplýsingar veitir Hrönn Harðardóttir
hronn.hardardottirr@heilsugaeslan.is - 513 6350.
SJÁ NÁNAR Á WWW.HEILSUGAESLAN.IS UNDIR LAUS STÖRF OG Á WWW.STARFATORG.IS
Vilt þú verða hluti af okkar frábæra teymi þar sem ánægja starfsfólks með vinnustaðamenningu
er í hámarki samkvæmt starfsánægjukönnun? Við Geðheilsuteymi HH vestur starfa reynslumiklir
hjúkrunarfræðingar, geðlæknar, sálfræðingar, notendafulltrúi, félagsráðgjafar, fjölskyldufræðingur, iðjuþjálfi,
íþróttafræðingur og þjónustufulltrúar þar sem unnið er í góðri samvinnu að málum þjónustuþega.
Unnið er eftir batahugmyndafræði þar sem einstaklingsmiðuð þjónusta ýtir undir styrkleika og bjargráð
notenda. Við erum að fullmanna teymið og ef þú hefur áhuga á að vinna í fjölbreytilegri
samfélagsgeðþjónustu og í öflugri teymisvinnu, þá er þetta spennandi tækifæri. Góð aðlögun er í boði.
TAKTU ÞÁTT Í UPPBYGGINGU
GEÐHEILSUTEYMIS HH VESTUR
HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ
Stuðla að valdeflingu og veita
jafningjastuðning
Styðja við félagslega virkni
Kynna úrræði í nærumhverfi
Skapa hvatningu við athafnir daglegs lífs
Styðja við markmiðasetningu
Þróa aðkomu notenda að starfsemi teymisins
Sjá til þess að rödd notandans sem er
fagmaður á sínu sviði heyrist
Aðstoða við og taka þátt í námskeiðum
Taka þátt í hópavinnu
NOTENDAFULLTRÚI SÁLFRÆÐINGUR
HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ
Viðtöl á starfsstöð eða heimavitjanir
Greining og meðferð einstaklinga
með geðrænan vanda
Vinna í þverfaglegu teymi
Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur við
einstaklinga og aðstandendur
Námskeiðshald
Samstarf við aðrar stofnanir,
úrræði og samtök
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR
HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ
Málastjórn (case management),
yfirumsjón og stjórn á gangi mála
Viðtöl á starfsstöð eða heimavitjanir
Þverfagleg samvinna
Framkvæmd heilsumats
Skipuleggja, veita og skrá geðhjúkrunar-
meðferð og setja fram meðferðaráætlun
Ráðgjöf og fræðsla til notenda og
aðstandenda
Skipuleggja og halda fjölskyldufundi
Námskeiðshald
Samvinna við aðra fagaðila innan sem
og utan stofnunar
Um er að ræða tímabundin störf til eins árs.
Starfað er í þverfaglegum teymum í náinni samvinnu
við starfsfólk heilsugæslustöðva, þjónustumiðstöðva,
geðsviðs Landspítala, annarra stofnana og samtaka.
Menntaskólinn í Kópavogi
auglýsir eftir kennurum til
kennslu eftirfarandi greina:
Íslensku sem annað mál: 100% staða
Ensku: 100% staða á haustönn 2021
Þýsku: 100% staða skólaárið 2021-2022
Sálfræði: 50% - 100% staða á haustönn 2021
Jafnframt er auglýst eftir stuðningsfulltrúa
á starfsbraut skólans
Nánari upplýsingar eru á www.starfatorg.is en
einungis er tekið við umsóknum sem berast
í gegnum vef starfatorgs.
Aðstoðarskólameistari
Kvennaskólans í Reykjavík
Kvennaskólinn í Reykjavík auglýsir starf aðstoðarskóla-
meistara til næstu fimm ára laust til umsóknar frá og með
1. ágúst 2021.
Aðstoðarskólameistari er staðgengill skólameistara og
vinnur með honum við daglega stjórn og rekstur skólans
sbr. 8. grein laga um framhaldsskóla nr. 92/2008.
Aðstoðarskólameistari skal uppfylla skilyrði í ákvæðum
laga um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunn-
skólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra.
Reynsla og menntun í stjórnun menntastofnana er æskileg.
Laun eru í samræmi við kjarasamning KÍ og stofnana-
samning Kvennaskólans í Reykjavík. Ekki þarf að sækja um
á sérstöku umsóknareyðublaði en í umsókn þarf að greina
frá menntun (og staðfesta með afriti af prófskírteinum),
fyrri störfum og öðru því sem umsækjandi telur að máli
skipti.
Umsóknir sendist rafrænt til Hjalta Jóns Sveinssonar
skólameistara í netfangið hjalti@kvenno.is fyrir 14. júní
2021, sem gefur jafnframt frekari upplýsingar. Öllum um-
sóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur
verið tekin. Á heimasíðu skólans, www.kvenno.is, er að
finna ýmsar upplýsingar um skólann og starfsemi hans.
Skólameistari
Landssamband veiðifélaga óskar eftir að ráða
framkvæmdastjóra. Leitað er að öflugum einstaklingi
í starf þar sem reynir m.a. á samskiptahæfni og frum-
kvæði. Um er að ræða 75% starf. Umsóknarfrestur
er til 1. júlí 2021.
Starfssvið:
• Dagleg stjórnun og rekstur skrifstofu
• Hagsmunagæsla fyrir veiðifélög
• Umsjón með skipulagi málefna- og kynningarstarfs
• Eftirfylgni með stefnu og ákvörðunum stjórnar og
samþykktum aðalfunda
• Ábyrgð á fjármálum
• Samskipti við fjölmiðla
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun
• Þekking á lagaumhverfi lax- og silungsveiða er kostur
• Góðir samskiptahæfileikar
• Frumkvæði
• Færni í að tjá sig í ræðu og riti
• Góð enskukunnátta
Landssamband veiðifélaga
Mönnum er skylt að hafa með sér félagsskap um veiði
í hverju fiskihverfi, sbr. 1. mgr. 37. gr. laga nr. 61/2006
um lax- og silungsveiði. Þessi félagsskapur kallast
veiðifélög. Landssamband veiðifélaga er landssamtök
allra veiðifélaga á Íslandi og starfar á grundvelli 5. mgr.
4. gr. framangreindra laga.
Landssamband veiðifélaga var stofnað árið 1958 og
hlutverk þess er að gæta sameiginlegra hagsmuna
veiðifélaga á Íslandi. Hlutverk þess er einnig að koma
fram fyrir hönd þeirra gagnvart hinu opinbera, efla
starfsemi veiðifélaga og auka samstarf þeirra, stuðla að
bættri stjórn veiðimála og auka þekkingu á málefnum
veiðifélaga.
Vinsamlegast sendið umsóknir á Jón Helga Björnsson
formann Landssambands veiðifélaga.
Netfang hans er jonhelgi@angling.is.
Hann veitir jafnframt allar nánari upplýsingar
en einnig er hægt að ná í hann í síma 893-3778.
LANDSSAMBAND VEIÐIFÉLAGA AUGLÝSIR EFTIR
FRAMKVÆMDASTJÓRA
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR