Morgunblaðið - 12.06.2021, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2021 7
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu
starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting
og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings
að vel takist til.
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
mbl.is
alltaf - allstaðar
Aðstoðarmaður dómara í Landsrétti
Landsréttur auglýsir laust til umsóknar starf löglærðs aðstoðarmanns dómara við Landsrétt.
Löglærðir aðstoðarmenn dómara sinna lögfræðilegum verkefnum og aðstoða dómara réttarins
í störfum þeirra í samræmi við ákvörðun forseta réttarins, sbr. 3. mgr. 23. gr. laga nr. 50/2016.
Meðal helstu verkefna er auk aðstoðar við dómara, vinna við dómareifanir, úrvinnsla kærumála
sem og lögfræðileg greining mála sem til úrlausnar eru fyrir réttinum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættispróf í lögfræði eða grunnnám ásamt meistaraprófi í lögum.
• Góð íslenskukunnátta og færni í rituðu máli er nauðsynleg.
• Góðir skipulagshæfileikar, hæfni til að vinna sjálfstætt og færni í mannlegum samskiptum.
• Þekking og reynsla á sviði réttarfars er æskileg.
• Reynsla af greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna er æskileg.
Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags.
Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru hvattir til að sækja um óháð kyni. Með umsókn skal fylgja
ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og
hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur.
Áskilið er að umsóknir og fylgigögn berist rafrænt á netfangið landsrettur@landsrettur.is.
Umsóknir gilda í allt að sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu í starfið liggur fyrir.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Viðar, skrifstofustjóri Landsréttar, gunnar.vidar@landsrettur.is
eða í síma 432-5300.
Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2021.
Starfsfólk óskast
Yrki arkitektar leita að góðu
starfsfólki sem er tilbúið í áskoranir
Arkitekt með reynslu af samkeppnum, gerð aðalupp-
drátta og verkteikninga. Reynsla af eftirfarandi forrritum
nauðsynleg: Autocad, Revit, Skechup og Adobe forrit.
Landslagsarkitekt með reynslu af landslags- og
borgarhönnun, lóðahönnun og gerð skipulagsuppdrátta.
Reynsla af eftirfarandi forrritum: Autocad, Gis, Skechup
og Adobe forrit.
Helstu verkefni framundan eru hönnun 1. lotu Borgar-
línu, hönnun íbúðabygginga, Náttúrufræðisafn á Nesi,
ýmis verkefni á vegum ríkis og sveitarfélaga og fjöldi
þróunarverkefna.
Mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum og
frumkvæði er mikils metið.
Viðkomandi þarf að hefja störf í ágúst/september.
Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Umsóknir þurfa að innifela ferilskrá og portfolio og skal
senda á solveig@yrki.is.
Menntaskólinn í Kópavogi
auglýsir eftir kennurum til
kennslu eftirfarandi greina:
Íslensku sem annað mál: 100% staða
Ensku: 100% staða á haustönn 2021
Þýsku: 100% staða skólaárið 2021-2022
Sálfræði: 50% - 100% staða á haustönn 2021
Jafnframt er auglýst eftir stuðningsfulltrúa
á starfsbraut skólans
Nánari upplýsingar eru á www.starfatorg.is en
einungis er tekið við umsóknum sem berast
í gegnum vef starfatorgs.
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Guðspjallanna samhljómur Hólar
1749, Þjóðsögur Sigfús
Sigfússonar 1-16 ib., Megas
textabók, Ritsafn Kristmanns
Guðmundssonar, The aventure
Huckleberry Finn 1884 og 1 útg.,
Íslensk bygging Guðjón Samúles-
son, Íslenskt fornbréfasafn 1-14,
ib., ób., Ný jarðabók fyrir Ísland
1861, Íslenskir Annálar 1847,
Marta og María, Tove Kjarval
1932, áritað,1886, Skarðs-bók,
Ljóðabók Jóns Þorlákssonar,
Bægisá, Svarfdælingar 1-2.,
Árbækur Espolíns 1.-12.,1. útg. ,
Aldafar og örnefni í Önundarfirði,
Gestur Vestfirðingur 1-5,
Stjórnartíðindi 1885-2000, 130.
bindi, Manntalið 1703. Kollsvík-
urætt, Fjallamenn, Hæstarétta-
rdómar 1920-1960, 40. bindi,
Þjóðsögur Jóns Árnasonar,
Kvennablaðið 1.-4. árg, Bríet
1895, Ódáða-hraun 1-3, Fritzner
orðabók 1-4, Flateyjarbók 1-4,
Íslenskir Sjávarhættir 1-5,
Tímarit Verkfræðinga Íslands 1-
20 árg., Tímarit hins íslenska
Bókmenn-tafélags 1-25,
Ársskýrsla sambands íslenskra
Rafveitna 1942 - 1963. Hín 1.-44.
árg., Tölla-tunguætt 1-4, Síðasti
musterisriddarinn Parceval,
Ferðabók Þ. TH., 1- 4, önnur útg.,
Ættir Austfirðinga 1- 9, Heims-
meistaraeinvígið í skák 1972,
Landfræði-saga Íslands 1-4,
Lýsing Íslands 1-4, plús minning-
arbók Þ. HT.,
Almanak hins Íslenska
Bókmenntafélags 1875 - 2006,
33 bindi, Inn til fjalla 1-3, Fremra
Hálsætt 1-2, Kirkjuritið 1.- 23.
árg., Bergsætt 1- 3, V-Skaft-
fellingar 1- 4.Náttúrfræðingurinn
1.-60. árg., ób., Lestrarbók handa
alþýðu á Íslandi 1874.
Uppl. í síma 898 9475
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Túnikur st. 16-28
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Skyrtur st. 12 -28
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Bílar
Sá allra flottasti. MERCEDES-
BENZ GLS 350 d 4matic. Árgerð
2018, ekinn 79 Þ.KM, dísel,
sjálfskiptur 9 gírar. Verð 11.990.000.
Rnr.134202. Engin skipti.
Bíllinn er á staðnum.
Einn sá flottasti.
LAND ROVER Range Rover Sport
Hse . Árgerð 2017, ekinn 72 Þ.KM,
Dísel, sjálfskiptur 8 gírar.
Verð 9.900.000. Rnr.214467. Raf-
magnskrókur. Bíllinn er á staðnum.
Nánari upplýsingar veita
Höfðabílar ehf. í síma 577-4747