Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.06.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.06.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.6. 2021 Eyjan er inni í miðjum Blönduósbæ og er skrautfjöður hans, umlukin jökulánni Blöndu, en göngubrú liggur út í eyna sem er fólkvangur. Þarna ber mikið á trjágróðri og lynggróðri. Birki og stafafura er áber- andi en ýmsar aðrar trjátegundir þrífast ágætlega. Fuglalíf er mikið og gæsin á griðland þar ásamt öðrum fuglum. Hvað heitir eyjan? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir eyjan? Svar:Hrútey,sembendirtilaðsauðfjárbændurhafiþarnaforðumdagageymthrútasína. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.