Skólablaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 12
Hin árlega leiksýning Herranætur er nýafstaðin.
Enn á ný hafa nemendur tekið höndum saman og
sett upp leiksýningu. Og enn endurtekur sagan sig.
Léleg skipulagning, skortur á framsýni og sjálfs-
rýni orsakar stórt fjárhagslegt tap, að ekki sé
talað um þann tíma sem aðstandendur missa frá námi
Fara menn ekki að þreytast á að tala um að reynsla
síðari ára hafi verið slæm, en láta svo söguna
endurtaka sig sí og æ ?-Það er rétt að Herranótt
skipaði veglegan sess í skemmtanalífi höfuðborgar-
innar hér í eina tíð. Þá'höfðu Reykvíkjingar lítið
sér til dundurs yfir háveturinn og allar tilraunir
til skemmtanahalds voru vel þegnar og vel sóttar.
En, er ekki kominn tími til að við horfumst i augu
við það að tímarnir hafa breyst? Er ekki kominn
tími til að sætta^sig við að sýning Herranætur er
bara af mörgum skólasýningum, sem settar eru upp
árlega í borginni? Eg vil beina máli mínu til ný-
kjörinnar leiknefndar: Elsku, minnist þess, að við
setjum ekkert ofan við að hafa ögn iburðarminni
sýningu og ódýrari plakatpappir, við erum jú bara
mannleg. Megið þið bera gæfu til að sníða ykkur
stakk eftir vexti næsta vetur.
En nóg um það.
Veiztu hvað Ljóminn
er Ijómandi góður ?
BD smjörliki hf.
26300
A skólafundi í fyrra, þegar D.B.F. bar fram
ályktun um að færa fréttafcíma hljóðsvarps aftur
um hálftíma, (sem og var gjört af hálfu útvarps-
ráðs) til hagsbóta fyrir bændur, lentu Ráðsi
°S.Þórarinn V. Þóarinsson í þjarki um tillöguna.
Blönduðust inn í málið umræður um nautastöðvar
Búnaðarfélags Islands og hvaða gildi þær hefðu.
Hitnaði Þórarni þá í hamsi og opinberaði van-
þekkingu sína á þessum málum, þegar hann stóð
upp, er Ráðsi var í pontu og innti eftir því
hvaðan sæðið kæmi. Lofaði Ráðsi því, að hann
skyldi fá kennslu og leiðsögn í þessum efnum,
þvi eitt af stefnumalum D.B.F. er að uppfræða
þéttbýlisbúa í vankunnáttu þeirra og bæta þekkingu
þa er þeir hafa eigi fengið. En þar sem við héldum
a,ð, flestir vissu um þessi mál töluvert, vorun
við ekkert að halda þessu á lofti um fáfræði
Þorarms, en slepptum ví að kynna Þórarni þessi
hál E? okkurþótti rétt að hafa þetta mál ekkj
halfopmbert heldur gera það að opinberu máli
lögurn að^T 1Sfðl tU 1 á skólal
logum að fella niður boðsmiða til Ráðsmanns
'ee-á \„HefUr-hai?? hvi vanmetið starf okkar hrapa
| g , og er nu rett að bæt- úr þessu með því
að ta*a i13011 1 læri °s SfeSJa honum undan og ofan,
hvermg hann varð til og hvernig það gekk fyrir
®ig; -,En Þan sem °kkur finnst svo sjálfsagt
hvernia um ta,eins °g nvað sé í matinn eða
rósamál i'h Se* VeíðUm Vlð að tala dálltlð
osamal,^til þess að Þoarinn fari ekki alveg
hpa ser i þessum efnum. En hefjum þó frá-
sognina. H
1 ár var Herranótt helguð Bertolt Brecht, því
oðlingsmenni. Var það vel. Brecht er jú einn af
þeim stóru og hefur gert mörg góð verk. Smáborg-
arabrúðkaupið og Spœjarinn hafa verið kölluð
bernskpbrek hans, en þótti mér það ekki koma að
neinni sök. Verkin eru góð. Einhvers staðar hef égi
þeyrt haft eftir Brecht að í Smáborgarabrúðkaupinu
hafi gestirnir átt að opinbera sitt rétta eðli um
leið og húsgögnin gliðnuðu þar til allt leystist
upp. Sé þetta rétt verð ég að segja að uppsetning-
una sem um ræðir hafi vantað þessa heildargliðnun.
Má þar um kenna leikstjóranum Kjartani Ragnarssyni
sem þó á margt gott skilið fyrir uppsetninguna.
Hann hefur greinilega unnið nokkuð vel, þó að
gallar hafi verið margir og sumir stórir. Vil ég
þar fyrst nefna framsögn leikarana, sem oft var
ábótavant. Við vitum öll að mikla þjálfun þarf til
þess að í mönnum heyrist aftur á aftasta bekk í
A.usturbæjarbíó, en þeim mun meiri áherslu hefði
leikstjóri átt að leggja á skýrmælgi.
En víkjum nú að einstökum leikurum og byrjum þá
á Smáborgarabrúðkaupinu. Brúðurin var leikin af
piddu og fórst henni það vel úr hendi, enda býður
hlutverkið varla upp á mikil tilbrif. Didda var
létt og skemmtileg þó að hún hafi á köflum ekki
verið nógu sannfærandi. Brúðgumann túlkaði Tryggvi.
Þetta er stórt og þýðingarmikið hlutverk og skaðáði
það mjög hvað textinn komst illa til skila. Þá var
það stór galli að oft var eins og Tryggvi væri of
meðvitaður um áhorfendurcvar að gjóa augum fram í
sal og brosa. Vil ég hér skjóta því inn að það, sem
leikarar þurfa fyrst og fremst að temja sér er að
taka hlátri áhorfenda . Láta þá ekki koma sér til
að hlæja, og-eins að æsást ekki við hlátur. Það er
ódyrasta lausnin til að losa sig undan kröfum áhorf-
enda að spila upp á hlátur og vera fyndinn og hálf-
gerður trúður.
Föðurinn lék Jón Viðar með miklum tilþrlfum.
Þótti mér hann of uppivöðslusamur, en hann komst ao
öðru leyti þokkalega frá hlutverkinu. Móðurina lék
Ölöf. Hlutverkið þykir mér framur vandræðalegt fáá
hendi höfundar til dæmis það að móðirin fer aldrei
burt eftir að veizlunni er lokið. En Ölöf stóð sig
ágætlega. Vinurinn, sem leikinn var af Hilmari þótti
mér besti karakter leiksins bæði frá hendi höfundar
og ekki skaðaði góður leikur. flimmi sýndi að hann
getur heilmargt og var sannfærandi, en léleg fram=
sögn háði honum talsvert. Áfram Himmi.Vlnkonan var
laikin^af Birnu. Hún^xar ceglulega fyndin kerling,
en heldur grunn í túlkuninni. Af hverju var hún í
svona ljótum kjól?
Elli túlkaði vel hinn kúgaða eiginmann. Radd-
beiting hans var þó \ léleg. arið unga, sem leikið
var af Magga Norðdahl og Möggu skildi ég ekki álveg.
Atti ungi maðurinn að vera vangefinn? Ef svo er var
gervið á honum gott. Magga var afar viðvaningsleg og
þykir mér hún dansa betur en hún leikur. Sviðið var
\ ljótt og eitthvað vantaði í heildarmyndina. Fátt
var þar til að gleðja augað. Lysingin var of nakin.
Spæjarinn var öllu betur unninn á allan hátt enda
verkið líklega aðgengilegra til úrvinnslu. Leikur
þar var sæmilegur og ekki út á mikið að setja.
Erlendur, Magga og þó sérstaklega Ölöf stóðu sig vel
en Jón Viðar þótti mér ýktur og fáránlegur.
Ljóðin voru ágætlega flutt af Birnu og Magnúsiu.
Að lokum þetta:
Hyggur drótt nú Herranótt
heldur snauða að gæðum.
Meiri þrótt í liðið ljótt.
Lengur trauðl'um ræðum.
Þ.Ben.
Ragnheiður Arnardóttir.
FRJEDAÞATTUR D.B.F.
Jæja, Þóarinn. Þegar þú varst lítill,
þá varstu nú ekki stór. Við erum ekkert að
lítillækka þig, þótt við segjum þér, að þú hafir
verið talsvert minni en punktur eftir blýant.
Og þú gazt meira að segja synt. Alveg satt. Nei,
nei. Við erum ekkert að skrökva. Þá varstu inni*
í pabba þínum og þá heztu sáðfruma. Syntir þú með
halanum og hafðir haus. En fyrst skulum við
athuga, hvernig aðrir hér hafa orðið til. En öll
vöxum við af örlitlu eggi. T.a.m. inni í blómunum
eru egg þeirra falin. Eru eggin i þeim hluta
blómsins sem heitir fræva. En eggið getur ekki
orðið að nýrri plöntu. Það þarfnast hjálpar. Fær
blómið það m.a. frá ljótu skordýrunum, sem þú sérð
og færð að kenna á, þegar þú stoppar við sjopp-
urnar á Þingvallarhringnum. Fljúga þær með frjó
á milli blóma. Or hverju frjókorni vex pípa, sem
fer inn í eitt egg. Rennur þá eggið og frjóið
saman og breytist í fræ. Kallast þessi breyt-
ing frjóvgun. Fellur fræið síðan á jörðina og
getur síðan orðið að nýrri plöntu. Þarna
sérðu að plantan varð til úr tvennu, eggi og frjói.
Eins þarf til,að nýr einstaklingur verði til,
tvennt til að mynda dýr eins og hænsni, kan-
ínur og mýs. Eggin éru í dýramömmunni, en sáð-
frumurnar í dýrapabbanum. Hér á myndinni
sérðu hundafjölskyldu: hundapabba, sem er
kallaður hundur, hundamömmu, sem heitir tík,
en hundabörnin heita smándar, stundum hvolpar.
En hvernig verða hvolparnir til?
1 hundunum er sæði í poka, sem í eru tvær
bollur, er kallast eistu. Fer sæðiði út úr
hundinum um pípu eða slöngu á milli fótanna.
Heitir það typpi. En nýr smándur verður ekki
til , þótt þetta sé til. Verður því hundurinn
að koma sáðfrumunum inn 1 tíkina. Hann
klifrar upp á bakið á henni, setur typpið inn í
gat undir rófunni á tíkinni, sem heitir leg-
göng og skilur svo sáðfrumurnar eftir þar. Þarna
sérðu, aö við vorum ekki að skrökva, þegar
við sögðum,að þú gætir synt. Því sáðfruman
verður að synda inn leggöngin til þess að
frjóvga eggin. Þegar eggið er frjóvgað, fer það
burt úr eggjakerfinu á annan stað í tíkinni,
sem heitir leg og þar vex síðan hvolpur úr
egginu og eftir níu vikur er hvolpurinn orðinn
leiður á að vera inni í tíkinni og kemur út
um leggöngin sömu leið og sæði föðursins kom inn.
Stundum koma fleiri en einn smándur í einu og
drekka þeir þá úr spenum mömmu sinnar mjólk,
Sáð fruma frá föður verður að sameinast eggi
móður rétt eins og áður. Segjum að þú ætlir að reyna
að búa til lítið mannabarn. Þú gerir það með því,
að þú snýrð þér að einhverri stelpu, leggst niður
og þið snúið saman og setur þú typpið inn í leg-
göng hennar og skilur síðan eftir sáðfrumurnar í
leggöngunum. En passaðu þig á að gera ekki það
sama og hundurinn að klifra upp á bakið á stelp-
unni, því þá gæti farið illa fyrir þér. Síðan
stækkar grislingurinn og hann kemur eftir níu
mánuði. Drekkur hann mjólk, eins og hvolp-
arnir og kettlingarnir. Þannig verður fjölskyldan
til.
þar til þeir geta étið annan mat.
Rétt eins og tíkin annast hvolpana, nauzt
þú umhyggju og ástar foreldra þinna.
Eg hefi nú reynt að byggja upp skilning
þinn á því, hvernig blóm og dýr verða til og reynt
að undirbúa þig til þess að fá svar við því, hvernig
þú varðst til.
Þannig varðst þú til Þórarinn litli. Þannig
hófst þitt líf. Þú komst úr eggi móður þinnar og
sáðfrumu föður þíns. Þú varðst lifandi þegar eggið
og sáðfruman runnu saman. Þannig hefur allt fólk
orðið til.
En nú er hætt við því, að Þórarinn langi til þess
að búa til nýtt mannabarn. Því skuluð þið stelpur
M.R. vara ykkur á Þórarni. Hann getur verið að
leita fyrir sér með að fá ykkur til fylgilags. Og
ætíð síðan að þetta birtist, er talið, þegar
Þórarinn sést á tali við stúlku, sé það aðeins
i einum og aðeins einum tilgangi. En heldur
hefur honum orðið lítið erindi sem erfiði.
F.h. D.B.F. Ráðsmaður.
Þér fáið kraft
úr Sólblóma
• ismjörliki hf.
26300
12