Herjólfur - 07.06.1935, Síða 1
HERJOLFUR
I. árg. Vestmannaeyium 7. júní 1935. 1. tbl.
Innilegasta þakklæti vottum við öllum,
fjær og nær, er auðsýndu samúÖ og hluttekningu
viÖ fráfall ástvinar okkar Sigurgeirs Jónssonar.
AÖstandendur.
#########################
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
Hátíðamaturinn
kom með síðustu skipum svo sem:
Spikfeitt, drifhvítt norðlenzkt D1LKA~
KJÖT, HÓLSFJAI.LA;HANGIKJÖT
Svinakjöt, Rjúpur, Gæsir, MiÖdags-
pylsur, Bjúgu. — Allskonar álegg.
Búðmgar, Rabarbari, Skyr. Asparges
NiÖursoÖnir Ávextir. —
Eins og fyr ávalt mest og best og best
úrval af ágætis mat í
ÍSMÚS OiU-
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#########################
í. s. í.
K. V.
VOMM.ÆP)P)lkIBIIEC.ILJM
I. flokks »Þórs« og »Týs« verdur hádur 9. júní (hvíta-
sunnudag kl. 4 e. h.
Úrslitakappleikur um vorbikarinn gefinn af K. V. 1932.
———*— Slaufur seldar á stadnum. ■
(Þróttafélagið Þór.
Hlanp
og göngur
Ganglati og Ganglöt hétu hjii
Heljar. hað hefur verið bent á
það, að e. t. v. hefði lífsspeki for-
feðranna ráðið nafnagiftum þeirra.
Að gangletin hafi verið talin lífinu
andstæð og leiddi menn yfir
þröskuldinn Fallandaforað inn í sal
Heljar. í sambandi við þetta hef-
ur og verið bent á eitt af nöfnum
Óðins, sem er Gangráður.
En hvað sem þessum tiigátum
líður, þá er víst um það, að
íslendingar hafa jafnan iðkað hlaup
og göngur og verið óganglatir menn.
Enda hefur jafnan reynt mikið á
þjóðina í þessu efni. Landslag og
bygging landsins er með slíkum
hætti, svo sem kunnugt er. Býlin
á víð og dreif og illt um vegi og
samgöngutæki. Það ei u ekki mörg
ár siðan að menn ferðuðust mest-
megnis gangandi bæja og héraða
á milli. Augljóst mál er það, að
þjóðir, sem byggja hrjóstrug og
strálbýl lönd, þar sem illt er um
samgöngur, verða að vera vel-
hlaupandi og velgangandi, ef svo
mætti segja.
Meðan allt er með þeim hætti,
að mönnum sé slík færni nauð-
synleg, þá er ekki svo mikil hætta
á ferðum, en nú hafa framfarir
miklar orðið á sviði samgöngu-
málanna — og af því stafar su
hætta, að menn hætti að ganga
nema það allra nauðsynlegasta.
fetta er sama sagan og með róð-
urinn, sem nú er að leggjast nið-
ur fyrii tilverknað vélanna. Yitan-
legt er þó, að róður ei einhver
ágætasta íþrótt, sem völ er á.
Væri illt til þess að víta, ef hann
legðist niður.
Nú er það svo um þorra ís-
lendinga, að þeir geta vel komizt
af án þess að ganga mikið, og «r
þá mjög hætt við, að gángletin
geri vart við sig — en þá er
háski á ferðum.
Hver maður, sem þess á kost,
ætti að ternja sér að ganga eða
hlaupa vissa vegalengd á hverjum
degi, þött hann „praktiskt séð“
geti komizt hjá því. Er slíkt hin
bezta þjálfun fyrir fætur og brjóst.
Sé um að ræða göngufarir út í
náttúruna og fjallgöngur, eru þær
hveijum manni mjög hollar, og
þroskandi fyrir sál og líkama. Þær
sameina þjálfun vöðva og andar-
dráttar og svo hina beztu skemmt-
un og nautn: að njóta náttúrunn-
ar, hreina loftsins og fagurrar
útsjónar. Þær opna augu manna
fyrir dýralífi og jurta, auka þekk-
ingu manna á umhveifinu og glæða
skilning og samúð með landi og
þjóð, og öllu, sem skapað er. —
Nú er tími til slíkra ferða, sumar
og sól. — Leggið nú land undir
fót og notið frístundirnar til þess
áð hrista af ykkur rykið.
Arni Guðmundsson,