Herjólfur - 07.06.1935, Page 2

Herjólfur - 07.06.1935, Page 2
UERJÓLFUR Þú, seni eeílas* aá byrja að búa, blessaður láitu ekki dragast að snúa huganura þangað, seira hiklaust má trúa á hamingjustaðinn — því þar er ’ann JÓSÚA. hOsgagnavinnustofan Þingholti TILKYNNING Með því að RaRækjaeinkasala ríkisins selur raf- magnsvörur aðeins gegn staðgreiðslu, tilkynnist hérmeð að framvegis verða engar rafmagnsvörur lánaðar og viðgerðir og raflagnir verða að greið- ast staðgreiðslu. — Vestmannaeyjum 1. júní 1935 HAR. EIRÍKSSON. Skemmtun verður haldin í Alþýðuhúsinu á annan i hvítasunnu. Til skemmtunar verður: Upp- lestur: Þorsteinn Þ. Þorsteins- son skáld frá Vesturheimi. Leik- fimissýning telpna, suðurfarar- flokkurinn sýnir Þjálfunarleik- fimi, stílæfingar og hljóðfalls- leikfimi, undir stjórn Lofts Guð- mundssonar. Leikið verðurund- ir á fiðlu og píanó. — Einnig les Arni Guðmundsson upp frum- samda sögu og Ási í Bæ syng- ur nýjar gamanvísur. Aðgangur verður 1 króna. Allur ágóðinn rennur til leik- fimisfararinnar. Fjölmennið f Alþýðuhúsið. Nánar auglýst síðar. — Tertur og búdinga Fórnfýsi er best ad kaupa fyrir hvítasunnuna í Saga eftir Nicoliue Bjergby. magnCsarbakaeíl verður opnuð á morgun (laugardaginn 8. p. m.) Opin virka daga: Kl. 8—10 f. h. almennur tími. Kl. 10—12 f. h. drengir á sundskyldualdri 12—16 ára. Kl. 2—4 e. h. stúlkur á sundskyldualdri 12— 16 ára. Kl. 4 — 6 a. h. kvennatími. Kl. 6—9 e. h. almennur tími. Opin sunnudaga: Kl. 8—12 f. h. alroennur tími. Baðgjald er 25 aura fyrir hvert sinn og selja starfsmenn sundlaugarinnar aðgöngumiða að lauginni. Sé mikið keypt af miðum í einu fæst afsláttur sem hér segir: af 10 miðum 10% af 20 miðum 10% af 30 miðum eða fleirri 33%%. Kennslugjald er 10 kr. fyrir hvert sund. Börn og ungiingar yngri en 17 áaa greiða hvorki kennslu- gjald né baðgjöld. — SUNDKENNARINN. „Þetfea var stutt heimsókn, bam- ið mitt, en það var fallega gert af þór að líta inn til hans föður þíns“, sagði Toger Markmann, er hann fylgdi dóttur sinni út að bifreiðinni, sem beið hennar. Hann var liðlega sextugui að aldri, andlitið stórbrotið með mjúk- legum dráttum og svipurinn góð- legur. Hann var þungt hugsandi og aftur og aftur spurði hann sjálfan sig í huganum, hvað gæti gengið að litlu Bt.úlkunni hans, eins og hann jafnan kallaðí hana, enda þótt hún væri nú orðin hjúkr- unarkona í sjnkrahúsinu í Viborg. Hann sá, að hun var döpur í bragði, og undir slikum kringum- stæðum leitaði hún jafnan athvarfs heima hjá föður sínum. Hún sagði honum ekki, bvað það væri. sem amaði að henni; upp á siðkastið var hún orðin mjög dul í skapi. Og hann sputði hana ekki. Það getur svo verið, að létt- ara sé að gleyma því, sem annara augu hafa ekki litið. „Það var fallegt af yður, ungfrú Gylling, að koma hingað með Lydiu," sagði hann við ungu stúlk- una, sem sat við stýrið. — aJá, Heiðarbæiinn er nú ekki orðinn eins afskekktur og áður, síðan bifreiðarnar komu,“

x

Herjólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Herjólfur
https://timarit.is/publication/1596

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.