Hamar - 08.05.1931, Blaðsíða 2

Hamar - 08.05.1931, Blaðsíða 2
2 H A M A R HA.MAR 'kémur út á hverjum föstudegi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson. vSími 120. Auglýsingar, afgreiðsla og innheimta: Hverfisgötu 31. Sími 120. Ii.f. Prentsm. Hafnarfjarð’ar. Up verður haldið 11. maí jx á. kl- 1 e. m- við hús Bergs Jónssonar skipstjóra, á ýmsum húsmunum, svo sem: borðum, stólum, rúm- stæðum, stoppdínum, þvottaborð, veggmyndum, eikarrúm, kistum og ýmsu fleiru. Óvenju langur gjaldfrestur. íbúð sú, er tannlæknirinn hef- ir, er.til leigu frá 14. maí. Bjarni Snæbjörnsson. verður fyrst um sinn á Vesturbrú 2 (niðri). Ðaglega nýtt frá mjólkurbúi Flóamanna: Rs & H ioms. Blá nankinsföt á eldri og yngri, ódýrust í bænum. Svuntur og Sloppar á börn og fullorðna. Silkiundirföt á kvenfólk frá kr. 8.75 — 14,50, Silkináttkjólar, mjög ódýrir, Sokkar í miklu úrvali, Peysur margskonar, Náttföt á börn og fullorðna. Einnig nærfatnaður margskonar, mislitir Náttkjólar frá kr. 2,95 o. m. m. fl. gott og ódýrt- Fæ margskonar barnafatnað með næstu skipum. Leggið królc á leið ykkar og komið 'á Vesturbrú 13. Þar fáið þið margt ódýrara og betra en annarsstaðar. frásögn. Ennfremur er í bókinni mjög eftirtektarverð skýrsla um björgun skipverjanna af »Cap Fagnet«, frakkneska togaranum, sem strandaði austan við Grinda- vík 24. mars s. 1., með myndum af skipbrotsmönnum og björgun- armönnum. — Starfsemi fjelagsins hefir vaxið mikið á árinu. Til dæmis hafa verið settar upp 7 fullkomnar fluglínu- stöðvar víðsvegar á Suður- og Vesturlandi, og auk þess björg- unarbátsstöð í Vestmannaeyj- um. Á fjelagið nú 10 slíkar björgunar- eða fluglínustöðvar og 2 björgunarbátsstöðvar- Skuldlausar eignir átti fjelagið í árslok kr. 62842,11. Átta björgunarsveitir hafa bætst við á árinu, svo að þær eru nú orðnar 23 talsins. Þar af eru 2 kvennasveitir, önnur hjer í bænum en hin í Reykjavík og töldu þær um áramótin 360 fje- laga. Alls er fjelagatalan á öllu landinu 2915, þar af 140 æfifje- lagar. Mannflesta björgunarsveit- in er »Fiskaklettur« hjer í bæn- um, er telur 376 fjelaga. Má það telja Hafnfirðingum til sæmdar, hversu einhuga og alment þeir hafa vikist undir þetta milda nauðsynja- og þjóðþrifamál: slysa- varnir og björgunarstarfsemi. — Þau mál, sem Slysavarnafjelag íslands hefir á stefnuskrá sinni, purfa og eiga að vera áhuga~ mál allrar þjóðarinnar. Allir, karlar og konur, eiga að skipa sjer undir merki fjelagsins og styðja starfsemi þess eftir föng- um. Og það geta menn gert meðal annars með því, að kaupa og útbreiða sem mest árbók fje- lagsins. Góð fermingagjöf er kommóða frá Guðfaugi Guðlaugssyni. Fæst á Vesturbrú 13. Sjálfstæðisflokkurinn heldur fund í Blð-húsinu, iesen, Sími 101. Hafnfirðingar! Munið að spara peninga ' með því að fá . innrammaðar myndir, og | fallegt veggfóður, á fjórða- : jj hundra sortir frá þremur §§ : löndum. Verðið hvergi lægra |j 1 en á Austurgötu 15. Sími 230- | i.......iiitiiif i laniininai.íí*iíiiiiíéíihS , næstkomandi föstudag Umræðuefni: Alþingiskosningamar. Skorað er á aiia sjálfstæðismenn og Örlagaskjalið | W**i»***M>Vt.******vv%vv* f heiiir saga sem kemur j út á næsiunni og er af- ! ar spennandi. Hún iogar J Iesandan úi í hrnngiðu áhrifamikilla aiburða og údur aihYQli hans óskifiri frá byrjun lil ida! — Hlunningi fylgja söugnni og aía pau aldrei pekst fyr hér á landi. aniið bókina hj á Jóni Pálssyni bókbindara Virðingarfylst konur að fjölmenna á fundinn. Framtíðarútgáfan. frá Setbergi fæst í bakaríi Magnúsar Böðvarssonar. sem allir ljúka lofsorði á fæst hjá Gunnlaugi. Nýir ávextir Citrónur, _ Bananar, Epli, Appelsínur. Niðursoðnir ávextir margskonar og ódýrir. Niðursoðið kjötmeti: Kjötbollur, Kjöt, Kæfa, Bæjarbjuga o- fl. Verslun Gott herbergi til leigu á Hverfisgotu 9A. Hallsteinn. Þorvaldar Bjarnasonar.

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/1599

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.