Hamar - 23.03.1934, Side 3

Hamar - 23.03.1934, Side 3
HAMAR 3 ir Fermingargjafir: Sjálfblekungar frá kr. 7,50 til kr. 30,00. Handsnyrtitæki. Seðlaveski frá kr. 3,50 til kr. 12,00. Konfektöskjur, margar gerðir. Bækur o. m. fl. Það besta verður ávalt ódýarst! í páskamatinn: Kindakjöt, Nautakjöt, Svínakjöt, Rjúpur, Hanar. o. fl. Ávextir alsk.: Epli, Appelsínur, Bananar, Sítrónur, öl, líkörar. í páskabaksturinn: Hveiti, Kókusmjöl, Flórsykur, Möndlur, Súkkat, og fl. Stebbabúð. Fermingargjafir, bestar, smekklegastar, r Odýrastar. jóhannes Gunnarsson Sirandgöiu 19. Sími 9229. Aðalfundur Fríkirkjusafnaðar Hafnarfjarðar, Garða- og Bessastaðahreppa, verður haldinn í kirkjunni fimtu- daginn 5. apríl n. k. kl. 8% síðd- Dagskrá samkvæmt safnaðarlögunum. Teknar fyrir lagabreytingar. Safnaðarstjórnin. Kjamabrauö fæst í STEBBABÚÐ. Sími 9291. Sími 9291. Það besta er aldrei of gott! 10—12 ára ielpa tóskast 14. mai til að gæta 3 ára barns. Uppl. á Norðurbraut 11. ÚR BÆNUM. Messur í Fríkirkjunni: Á pálmasunnudag: Fermingkl.. 2 e. h., sjera Jón Auðims. Á skírdag: guðsþjónusta með attarisgöngu kl. 8% e. h., sjera Jón Auðuns. Á föstudaginn langa: guðsþjón- usta kl. 2 e. h., sjera Jón Auðuns. Á páskadag: guðsþjónusta kl. 8Ya f. h. og kl. 2 e. h., sjera Jón Auðuns. & Grænmeti: a? Tomatar, ^ Rabbarbari, 8 C/3 c O C3 :0 • i—i S Blómkál, Rauðkál, Hvítkál, Rauðrófur, Gulrætur. í t\ ATINN: Dilkakjöt, Nautakjöt í súpu, buff, steik, smásteik. Hangikjöt, Kjöt, hakkað, Kjöt-fars, Saltkjöt, Hrossahjúgu, Kindabjúgu, Endur, Rjúpur, Svínakótelettur. ----- r . Epli, Bananar, Appelsínur, 12 á 1 krónu. A Apricots, Ferskjur, Perur, Döðlur, Gráfíkjur, VV^iVLll . Rúsinur; Sveskjur, Bl. ávextir. Jón Mathíesen. simar: 9101 &9ioa. Áskurður á brauð bæjarins besia úrval. ,Júni“, hinn nýi togari Bæjarútgerð- arinnar, kom hingað frá Englandi á miðvikudagsmorguninn. Með skipinu kom Ásgeir Stefánsson framkvæmdarstjóri, semsjeðhafði um kaup á skipinu ytra. Skipstjóri á ,Júní“ verður Þor- steinn Eyjólfsson frá Hákoti. Var hann áður stýrimaður á „Maí“. Adólf Björnsson verslunarmaður komhingað með Júní“ frá Englandi á miðviku- daginn. Hefir hann dvalið í Lond- on frá því á s. 1. hausti og stundað þar framhaldsnám í verslunarfræði við Pitman’s

x

Hamar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hamar
https://timarit.is/publication/1599

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.