Alþýðublaðið - 01.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.08.1925, Blaðsíða 3
»■ SKE&YBtBE’KBiv Prðfessor KrontaiL Kristian Friðrik Yilhelm Kro- man heflr maður heitið. Hann var Dani. Var bann fæddur 1846. Hann var miklum gáfum gædd- ur og hlaut góða skólafræðslu. Kroman ritaði bækur um ýms efni, svo sem skélamál, sálu manna, menn, eðli hluta, töiur o fl. Hann flutti um skeið fyrir- lestra við báskóla Kaupmanna- hafnar og í kennaraháskóla danska ríkisins. Kroman var lærður vel, prýðilega máli farinn, ;ökfastur mjög gagn rýninn, óvæginn og meinfyndinn Nú er hann fluttui af jörðu hér við góðan orðstír. , Sá, sem þetta ritar, átti kost á að hlýða ræðum hans um uppeldi manna og sál. Taiaði Kroman 4 kl.st. daglega með einnar stundar hvild. Aldrei hafði hann bók né blað að styðj- ast við í ræðustólnum. Hlýðendur visau ekki, hvernig stundin leið, Hún var þotin, áður varði. Og er það einkenni góðrar kenslustundar. Hið lifandi orð náði beint til sálna áheyranda eins og gaislar úr heiði ná til brekkublóma, sam við röðli horfa. Þakkir, Kroman. Far heilll Hállgrímur Jónsson Sænsk-íslenzkt félag var stoínað ( Stokkhóimi í Sví- þjóð miðvikudaginn 15. þ. m. Formaður var kositm dr. R gnar Luodborg, og l stjiSrninni ®ru snfflðal jwnsum srú Emy Lundborg. E. F. Ebgrsn rit újóri. Ásmuadur Svélnsson my'dhöggyari og cfind phif. Viggo Zadig í Malmö. Fjórir heíðursiói; gar voru kosnir; ®ru meðaí þairr i Bjarni Jónsson frá Vogi og Ma thías Þórðarson þjóðmenjavörðu.. Frá DaamðrkH. (Tilkynningar frá aendiherra Ðana.) Rvík, 29 júlii FB. Úr Sáttmálasjóði (Dansk-islandsk Fovbundsfond) er stofnaður var samkvæmt lögum 30. nóv. 1918, eru handbærar kr. 20 000 til út- hlutunar ssmkvæmt þar að lút- andi fyrirmælum, nefniiega: 1 Til eflingar andlegs sambands milli Danmerkur og íslands, 2 Til styrktar íslenzkum rannsóknum og vísindum 3. Til styrktar íslenzk- um nemendum. Styrkur er veittur til sérnáme í listum og almennum greinum, til ferðalaga og háskóla- veru, t'l útgáfu vísíndalegra og alroennra fræðirita o. s. frv., í stuttu máli til þess. er telja má undir ofannefnda þijá liði. Um- sóknir með ítarlegum upplýsingum sendist sem fyrst og í síðasta lagi 1. sept. til Bestyrelseii foi Dansk- lalandsk Forbundafond, Kristians- gade 12, Köbenhavn. Nættsrlseknir í nótt er Konráð R. Konráðsson, finghoitsstræti 21. Sími 575. Látið það ekki dragast að reyna Hreins stangasápu. Rannsókn hefir sýnt, að hún er betri en flestar erlendar þvottasápur,— fljót að vinna, — drjúg í notkun. ÍiSiir-eéSsS jy$}#<S<Mii6Sa8«ál hw«s*» ««m» ®íhi*í asiK issl Rakarastofa Einars J. Jóna s onar m á Laugav, 50B. Sírol 1624 (Iangangur frá Ktíippáratig.) Ráöherrum Mussolinís fækkar. í bréfi frá Paríe 18. júlf til í-Soclál DamokratenK í Kaup- manoaköfa er irá því sagt, að Stöíani, íjárroáiaráðherra í sstjörrs Mussoilnis, hafi sagt at sér. Samferða honum úr stjórnirmí var Nova spsrnaðarráðhena. Muísolinl tekur jatehairðt:n *sð aéf ráðherraen. bættin og ráð- herrarnir segj at sér, og hann verðnr æ einráðari. Er hann nú orðinn Ijármála- og sparnaðar- ráðhsrra auk þess, sem hann var áður forsætis-, flotamála-, herroáia- og dómsmáia-ráðhBrra. Vísast verður ekkl isngt þangað tii, að hsnö feefir lagt undlr slg embættí þelrra fáu ráðherra, sem eítir eru. Má þá buaat við, að hann þykist hala náð takmarki sfnu, fullkoinnu einræði á ítalfu. Sdgar Ric© Burroughs: Vílti Tarxan. stúlkuna á burtu. En ekki gat hann getið sér til um orsökina, enda enginn tími til þess, og ekki vissi hann fremur en félagar surts, að Usanga ætlaði aldrei að ksma aftur. Félögunum hafði hann sagt, að hann ætlaði að fljuga norður eftir og selja stúlkuna solddni fyrir of fjár. Tarzan vissi ekkert um þetta, — en hann vissi það, að hór var svartur villimaður að nema hvíta stúlku á brott, Flugan var að mjakast frá jörðu. Brátt var hún of langt burt til þess, að i hana næðist. Tarzan datt fyrst i hug að leggja ör á streng og skjóta Usanga, en hann sá strax, að það var óráð, þvi að það hlaut að verða bráður bani stúlkunnar. Hór var að eins ein leið. Hana hlaut hann að fara, enda þött hún yrði hans bráður bani, ef illa tæk- jst til, Usanga sá haun ekki. Hann var önnum kafinn i hinni nýju stöðu sinni. En hinir svertingjarnir sáu hann og hlupu æpandi til með byssur á lofti. Þeir sáu hann hlaupa til móts við vólina og taka af öxlum sér langt stráreipi. Þeir sáu rúmsnöruna þjóta upp i loftið. Hvita stúlkan leit niður og sá hvíta risann. Flugan sveif tuttugu fetum ofan við Tarzan. Stúlkan sá snöruna nálgast. Hún gat sér til um ætlun Tarzans, rétti út höndina og greip snöruna. Hún sparn fótum i vélina og hélt í með báðum höndum. Tarzan lyftist frá jörðu. Vélin hallaðist. Usanga þuklaði i ofboði um stýrisútbúnaðinn 0g rakst á rétt handtölc Fiugan höf mmmmmi um&mmmmmmmmmm Kaupið T«ts»zan-sögu!!t>iiax>I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.