Fiskifréttir - 23.08.1991, Blaðsíða 2
2
SKIH l SKÓRVR Vf4p
Aflabrögðin
Umsjón: Ellen Ingvadóttir og Sólveig Baldursdóttir
Tíðindalítil veiðivika
Það viðraði ágætlega á miöunum
um allt land í vikunni en víða var
lítilsháttar bræla seinni hluta
hennar.
Af aflabrögðum er frekar tíðinda-
lítið. Togaraaflinn var nálægt
meðallagi og afli trilla var þokka-
legur, tii dæmis á Vestfjörðum,
suðurfjörðum Austurlands og við
Reykjanes. Margir bátar og trillur
eru í biðstöðu vegna kvóta. Hum-
arveiðum lauk í vikunni. Rækju-
afiinn var eftir atvikum að sögn
heimildarmanna, ekki mikiil en
rækjan var væn.
Hér koma aflatöiurnar fyrir vik-
una H. til 18. ágúst:
V estmannaeyj ar
Að sögn heimildarmanns í Eyj-
um hefur verið mjög lítið að gerast
í aflamálum þennan mánuð.
“Menn eru að treina sér kvótann
þótt einstaka menn fari á sjó. Við
bíðum nýs kvótaárs." Þann 14.
ágúst landaði togarinn Breki 65.5
tn, aðallega þorski. Trollbáturinn
Frigg landaði 25.7 tn af þorski, ýsu
og ufsa, Sigurfari kom með 22.9
tn, og Huginn 19.4 tn eftir einn
róður hver.
Suðvesturland
Þorlákshöfn: Það gaf þokkalega í
vikunni en fór að blása þegar leið á
hana. Þann 12. ágúst landaði tog-
arinn Jón Vídalín 102 tn af ufsa,
karfa og blönduðum afla eftir níu
daga veiðiferð. Togarinn Þorlákur
landaði þann 16. ágúst 125 tn af
karfa eftir átta daga veiðiferð.
Togarinn Arnarnes landaði daginn
áður blönduðum afla í tvo gáma
eftir sex daga veiðiferð. Trollbát-
urinn Bylgja landaði 16.7 tn,
Emma 9 tn og Haukafell 18 tn eftir
einn róður hver. Sjö dragnótarbát-
ar lönduðu: Njörður 3 tn og í einn
gám, Fróði 2 tn og í einn gám eftir
tvo róðra hvor, Jón á Hofi 14.8 tn,
Skálafell 10.2 tn, Jón Klemens 10
tn, Friðrik Sigurðsson 18.2 tn og
Jóhann Gíslason 12 tn eftir einn
róður hver. Fimm bátar á humar-
trolli lönduðu. Fyrri talan sýnir
slitinn humar og sú síðari fiska-
flann: Jóhanna 150 kg og 10.8 tn,
Jónína 150 kg og 7.3 tn, Eyrún 200
kg og 3 tn eftir tvo róðra hver,
Gulltoppur 120 kg og 3.5 tn og
Arnar 70 kg og 4 tn eftir einn róður
hvor. Eftirfarandi handfæratrillur
lönduðu: Marvin 700 kg, Dofri 1.6
tn eftir þrjá róðra hvor, Sleipnir 1.5
tn, Katrín 1.3 tn, Narfi 1.8 tn, Ýr
2.2 tn, Sæunn 9.3 tn eftir tvo róðra
hver, Stella 400 kg og Toggi 400 kg
eftir einn róður hvor. Grindavík:
Gæftir voru hagstæðar á rækju en
frekar lítil umsvif voru á öðrum
sviðum. Húsin eru nú að opna eftir
sumarfrí. Fjórir trollbátar lönduðu
ívikunni: Hafberg 32.3 tn ogíeinn
gám, Fjölnir 25.7 tn og í einn gám,
Þórshamar 18.7 tn og í einn gám og
Agúst Guðmundsson 34.6 tn eftir
einn róður hver. Línubáturinn
Eldeyjar-Hjalti landaði 2 tn og í
einn gám eftir einn róður. Farsæll
var á dragnót og landaði 11.8 tn
eftir fjóra róðra, Eyvindur 9.8 tn
eftir tvo róðra og Skarphéðinn 5.3
tn eftir einn róður. Fjórir rækju-
bátar voru að veiðum við Eldey.
Sandvík landaði 5.2 tn eftir fjóra
róðra, Ólafur5.2tn, Eldhamar3.9
tn eftir þrjá róðra hvor og Kári
landaði 4.7 tn eftir tvo róðra. Fáar
trillur róa núna en þær, sem fóru
út, lönduðu aflanum á markað.
Sandgerði: Um þessar mundir eru
margir bátar í biðstöðu vegna nýs
kvótatímabils og vegna hafnar-
framkvæmda í Sandgerði landa
ýmsir á öðrum stöðum. Dragnóta-
rbáturinn Eyvindur landaði 9.5 tn í
Sandgerði eftir tvo róðra. Línubát-
urinn Freyja í Garði kom með 4.5
tn eftir einn róður. Rækjubáturinn
Hafborg landaði 10.2 tn eftir sjö
róðra, Guðfinnur kom með 11.6 tn
eftir sex róðra, Sveinn
Guðmundsson 1.4 tn og Þorsteinn
1.2 tn eftir einn róður hvor. Þeir
voru að veiðum við Eldey. Heild-
arafli handfæratrilla í vikkun var
39.2 tn úr 88 róðrum. Hæstur var
Birgir með 6.3 tn eftir tvo róðra.
Keflavík: Netabáturinn Happasæll
landaði 31.5 tn eftir einn róður.
Arnar var á dragnót og landaði
35.7 tn eftir fimm róðra, Baldur
landaði 13 tn, Ægir Jóhannsson
14.5 tn eftir fjóra róðra hvor,
Reykjaborg 27.1 tn eftir þrjá
róðra, Eyvindur 1.3 tn og Rúna 3.7
tn eftir einn róður hvor. Trollbát-
urinn Þuríður Halldórsdóttir land-
aði 44.2 tn af þorski og blönduðum
afla og Særún landaði 27.1 tn og í
einn gám eftir einn róður hvor.
Togarinn Eldeyjarsúla landaði
þann 14. ágúst og kom með um 70
tn af ufsa og karfa eftir sjö daga
veiðiferð. Frystiskipið Þór Péturs-
son landaði þann 12. ágúst 10 tn af
humri, 20 tn af frystum afurðum og
20 tn af ísfiski. Keflvíkingur réri
með haukalóð og landaði 4 tn af
lúðu eftir einn róður. Hafnarfjörð-
ur: Þann 11. ágúst landaði frysti-
skipið Oddeyri 65.5 tn af slægðum
afurðum (þorski og ýsu). Tveimur
dögum síðar kom Sjóli með 194.8
tn af ufsa og karfa eftir 23 daga
veiðiferð. Frystiskipið Skotta, sem
var með línu, landaði 17.1 tn af
keilu og karfa eftir tíu daga veiði-
ferð. Bliki kom þann 16. ágúst með
87.6 tn af ufsa og ýsu eftir 21 dags
veiðiferð. Netatrillan Gullfari
landaði 720 kg af ýsu eftir einn róð-
ur. Reykjavík: Þann 12. ágúst kom
togarinn Ásbjörn með 190 tn, þar
af 109 tn af karfa og 69 tn af þorski,
eftir sjö daga veiðiferð. Togarinn
Viðey kom tveimur dögum síðar
með 250 tn. þar af 208 tn af karfa
og 37 tn af ufsa, eftir sjö daga veiði-
ferð. Húnaröst var á trolli og land-
aði 50.5 tn af ufsa og blönduðum
afla eftir einn róður. Þessir drag-
nótarbátar lönduðu í vikunni:
Njáll 21.8 tn eftir fimm róðra, Sælj-
ón 19.8 tn eftir fjóra róðra, Rúna
7.3 tn eftir tvo róðra, Guðbjörg
10.7 tn og Skarphéðinn 3.4 tn eftir
einn róður hvor. Afli þeirra var
rauðspretta að uppistöðu.
Vesturland
Akranes: Bræla einkenndi veður-
far á miðunum um og eftir miðja
viku. Minni bátar eru nú að undir-
búa netaveiðar, sumir eftir nokk-
urt stopp. Þann 12. ágúst landaði
togarinn Sturlaugur H. Böðvar-
sson 167.7 tn af þorski, ýsu og
karfa, eftir tíu daga veiðiferð.
Daginn eftir kom Skipaskagi með
89.2 tn af karfa og blönduðum afla
eftir sjö daga veiðiferð. Netabátur-
inn Valdimar landaði 3.4 tn eftir
einn róður. Netatrillan ísak land-
aði 11.6 tn eftir tvo róðra og Flatey,
sem einnig réri tvisvar, kom með
490 kg. Línutrillan Leifi landaði
115 kg eftir einn róður. Þura réri
með haukalóð og landaði um 100
kg af lúðu eftir einn róður. Hand-
færatrillan Blíðfari réri þrisvar og
landaði 755 kg og Byr landaði 275
kg eftir tvo róðra. Arnarstapi: I
vikunni lönduðu 15 handfæratrill-
ur 6.3 tn eftir 22 róðra. Hæst var
Hafdís með 1.7 tn eftir fjóra róðra.
Rif: Vogin er lokuð um þessar
mundir vegna breytinga og húsin
vegna sumarfría. Bátar frá Rifi
landa nú annars staðar, til dæmis á
Ólafsvík. Ólafsvík: Það viðraði
þokkalega á miðunum í upphafi
vikunni en síðan kom bræla. Þessir
rækjubátar lönduðu. Fyrri talan
sýnir rækjuaflann og sú síðari
fiskaflann: Ólafur Bjarnason 10.5
tn og 22.3 tn, Jökull 10.2 tn og 8.4
tn eftir tvo róðra hvor, Garðar II
5.6 tn og 4.8 tn og Steinunn land-
aði rækjunni á ísafirði en 2.6 tn af
fiski á Rifi. Tveir síðastnefndu
réru einu sinni hvor. Dragnóta-
rbáturinn Friðrik Bergmann land-
aði 10.2 tn af þorski eftir tvo róðra.
Hamar var á trolli og landaði 20 tn
af frystum afurðum og 11 tn af ís-
fiski eftir einn róður. Netatrillan
Pétur Jacop landaði 7.1 tn eftir tvo
róðra. í vikunni lönduðu 26 hand-
færatrillur 35.1 tn eftir 67 róðra.
Hæstur var Aron með 4.7 tn eftir
fjóra róðra. Grundarfjörður:
Tveir bátar á skel lönduðu eftir
fimm róðra hvor: Farsæll 35 tn og
Haukaberg 34.4 tn. Rækjubátur-
inn Siglunes landaði 4.5 tn af rækju
og 7.8 tn af fiski eftir einn róður.
Þessar handfæratrillur lönduðu:
Bára 1.4 tn eftir sex róðra, Þorleif-
ur 1.3 tn eftir fimm róðra, Lydía 1
tn eftir fjóra róðra, Ritan 450 kg,
Máni 1.3 tn, Prins 935 kg, Iða 550
kg eftir þrjá róðra hver, Svalur 630
kg, Sær 3.3 tn, Láki 410 kg, Hepp-
inn 460 kg, Pétur Konn 370 kg,
Hrímnir 620 kg eftir tvo róðra hver
og Björn Kristjónsson landaði 110
kg eftir einn róður. Stykkishólm-
ur: Gæftir voru nokkuð hagstæðar
í byrjun vikunnar en síðar var
bræla á miðunum. Trollbáturinn
Jón Freyr landaði 36.9 tn af þorski
og blönduðum afla eftir tvo róðra.
Þessir skelbátar lönduðu: Arnf-
innur 61 tn, Ársæll 46.2 tn, Svanur
40.5 tn, Þórsnes II 35.7 tn, Þórsnes
37.3 tn, Sigurvon24.5 tn eftirfimm
róðra hver, Arnar 18 tn, Smári 17
tn eftir fjóra róðra hvor, Gísli
Gunnarsson 13 tn eftir þrjá róðra
og Grettir 3 tn eftir einn róður.
Röst réri með haukalóð og landaði
420 kg af lúðu eftir tvo róðra og
Karl Þór kom með 200 kg eftir einn
róður. Eftirfarandi handfæratrill-
ur lönduðu: Gísli í Tröð 6.2 tn eftir
sex róðra, Boði 1.7 tn, Kári 3.2 tn,
FRETTIR
Útgefandi:
Fróði hf.
Reykjavík
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Guðjón Einarsson
Ritstjórnarfulltrúi:
Eiríkur St. Eiríksson
Ljósmyndarar:
Grímur Bjarnason
Gunnar Gunnarsson
Kristján E. Einarsson
Rítstjórn og auglýsingar:
Bíldshöfða 18, sími 685380
Telefax: 689982
Auglýsingastjórar:
Guðlaug Guömundsdóttir
Vaka Haraldsdóttir
Áskrift og innheímta:
Ármúla 18, sími 812300
Pósthóif 8820
128 Reykjavík
Stjórnarformaður:
Magnús Hreggviðsson
Aðalritstjóri
Steinar J. Lúðvíksson
Framkvæmdastjóri
Halldóra Viktorsdóttir
Prentvinnsla:
G. Ben. prentstofa hf.
Áskriftarverð: 2.544 kr.
Maí-ágúst innanlands
Hvert tölublaö í áskrift 159 kr.
Lausasöluverð 199 kr.
ISSN 1017-3609