Fiskifréttir - 23.08.1991, Side 3
föstudagur 23. ágúst
3
Pegron 2.2 tn, Auðunn 1.8 tn,
Hersir 3.1 tn eftir fimm róðra hver,
Abba 800 kg, Fönix 1.9 tn, Sigrún
2.3 tn eftir fjóra róðra hver, Bryn-
dís 820 kg eftir þrjá róðra, Denni
450 kg, Hrói 900 kg eftir tvo róðra
hvor, Elín 720 kg, Litli Vin 400 kg,
Snæfell 200 kg og Ögn 200 kg eftir
einn róður hver.
Vestfírðir
Patreksfjörður: Togarinn Látra-
vík landaði 70 tn þann 12. ágúst
eftir sex daga á veiðum. Uppistaða
aflans var þorskur. Línubáturinn
Núpur landaði 40 tn af þorski eftir
fjögurra daga ferð. Dragnótarbát-
urinn Egill landaði 25 tn af þorski
og ýsu úr fimm ferðum og Skúli
Hjartarson landaði 20 tn og var
uppistaðan koli. Á handfærum
voru Heppinn og Jón Páll og fóru
einn róður hvor. Sá fyrrnefndi
landaði 2.2 tn og sá síðarnefndi 1.0
tn og var aflinn þorskur í báðum
tilfellum. Ennfremur voru á hand-
færum eftirtaldartrillur: Ólafuró.l
tn, Gylfi 4.8 tn, Felix 4.6 tn og
Gísli Gíslason allir úr þremur róðr-
um. Afli þeirra var allur þorskur.
Tálknafjörður: Togarinn Tálkn-
firðingur var í slipp síðustu viku en
bátarnir Jón Júlí og Lómur lönd-
uðu báðir, sá fyrrnefndi 7.3 tn eftir
fjórar ferðir en sá síðarnefndi 19.6
tn eftir eina ferð. Bíldudalur: Tog-
arinn Elín Prorbjarnardóttir land-
aði 76 tn af þorski þann 14. ágúst
eftir sex daga á veiðum og voru 45
tn seld til Sauðárkróks. Á dragnót
var Ymir en hann landaði 2.7 tn
eftir eina ferð. Á handfæri réru
tvær trillur þ.e. Pétur Þór en hann
landaði 5.5 tn eftir tvo róðra og
Félaginn sem landaði 130 kg eftir
einn róður. Aflinn var allur þorsk-
ur. Þingeyri: Heimildamaður
Fiskifrétta segir veður hafa verið í
verra lagi á miðunum, sér í lagi
seinni part viku. Togarinn Fram-
nes landaði 93 tn af þorski þann 13.
ágúst eftir sex daga veiðiferð. Á
dragnót voru eftirtaldið bátar:
Tjaldanes sem landaði 10.9 tn eftir
fjórar ferðir, Mýrarfell 9.2 tn eftir
fimm ferðir, Haförn 3.0 tn eftir
tvær ferðir, Máni 2.8 tn eftir þrjár
ferðir og Litlanes 2.7 tn eftir eina
ferð. Aflinn var blandaður ýsu og
þorski. Á handfæri réru 12 trillur
og lönduðu þær 23.7 tn af þorski
eftir 29 róðra. Þar af var Valþór
með 6.360 tn eftir tvo róðra. Flat-
eyri: Togarinn Gyllir landaði þann
12. ágúst 62 tn eftir sex daga ferð.
Uppistaða aflans var þorskur.
Suðureyri: Ágætis veiði hefur
verið á Suðureyri nema hjá færa-
bátunum en hjá þeim hefur afli
verið tregur að sögn heimilda-
manns Fiskifrétta. Togarinn Elín
Þorbjarnardóttir landaði 75 tn af
þorski þann 14. ágúst eftir sex daga
veiðiferð. Uppistaða aflans var
þorskur. Á dragnót var Sigurvon
og landaði hún tvisvar, samtals 23
tn af þorski. Færabátarnir Blikan-
es og Þórólfur lönduðu báðir 1.5 tn
af þorski eftir einn róður hvor.
Berti G. ÍS-727 og Bliki réru tjór-
um sinnum hvor og landaði Berti
1.5 tn og Bliki 1.4 tn. Berti G.
ÍS-161 og Gæfan lönduðu þrisvar.
Berti 1.8 tn og Gæfan 1.0 tn.
Hrefna 834 kg og Ásta 241 kg, úr
tveimur róðrum hvor. Albert
Finnur landaði einu sinni 774 kg.
Uppistaða aflans hjá þeim öllum
var þorskur. Bolungarvík: Togar-
inn Dagrún landaði þann 14. ágúst
70 tn af þorski og ýsu eftir sjö daga
veiðiferð. Heiðrún landaði þann
16. ágúst 74 tn af samskonar afla
einnig eftir sjö daga ferð. Frysti-
togarinn Júpíter var á rækju og
landaði 75 tn þann 17. ágúst eftir 14
daga ferð. Á dragnót voru Jakob
Valgeir sem landaði 11.1 tn eftir
fjórar ferðir, Haukur 7.7 tn eftir
þrjár ferðir og Páll Helgi 7.2 tn
eftir tvær ferðir. Á netum var Húni
og landaði hann 5.3 tn og á línu var
Guðný sem landaði 19 tn eftir þrjár
ferðir. 20 trillur réru í vikunni 62
róðra og lönduðu þær samtals 67.5
tn af þorski. Þar af voru aflahæstir
Anna Borg sem landaði 7.4 tn eftir
tvær ferðir, Kristrún 6.3 og Her-
móður 5.1 tn eftir þrjár ferðir hvor
og Fákur 4.8 tn eftir fjórar ferðir.
ísafjörður: Þokkalegt veður hefur
verið á miðunum og gæftir góðar.
Rækjuveiði hefur sums staðar tek-
ið við sér eftir samdrátt undanfarið
en sú rækja sem hefur veiðst hefur
verið stór og góð. Togarinn
Guðbjartur var í slipp í síðustu
viku en hélt til veiða þann 16.
ágúst. Hálfdán í Búð er á veiðum
og frystir um borð. Guðbjörg var
einnig í slipp og hélt til veiða þann
16. ágúst. Togarinn Páll Pálsson
landaði 150 tn þann 12. ágúst eftir
sjö daga veiðiferð og var uppistaða
aflans þorskur. Eftirfarandi rækju-
bátar lönduðu einu sinni hver í síð-
ustu viku: Víkingur með 23.1 tn,
Sunnuberg 16.5 tn, Geysir 12.9 tn,
Vonin 10.2 tn, ísleifur 8.0 tn, Gísli
Júl 6.2 tn, Víkurberg 16.8 tn af
rækju og 1.7 tn af rálúðu, 256 kg af
þorski og 240 kg af tindabikkju,
Hafdís 16.4 tn, Sigþór 13.7 tn af
rækju 600 kg af þorski, 176 kg grá-
lúðu og 45 kg af hlýra, Albert 12.6
tn af rækju og 640 kg af grálúðu,
Grunnvíkingur 5.1 tn af rækju og
232 kg af þorski, Hafbor^ 4.7 tn af
rækjuog4.1 tn af þorski, Isborg4.1
tn, Ingibjörg 3.5 tn af rækju og 3.2
tn af þorski, Faxi 7.5 tn, Kópur 7.0
tn Svanur 5.0 tn, Geir 6.4 tn og
Steinunn 3.3 tn. Dragnótarbátur-
inn Valur landaði 12.6 tn eftir tvær
ferðir. Eftirfarandi handfærabátar
lönduðu þorski í vikunni: Norður-
ljós landaði 3.0 tn úr þremur róðr-
um, Dagný 1.4 tn, Sigurvon 745 kg
og Valdi 657 kg úr einum róðri
hver, Fákur 734 kg, Gammur 622
kg og Anna María 448 kg úr tveim-
ur róðrum hver. Súðavík: Þar hef-
ur veiðst þokkalega og viðrað vel.
Togarinn Bessi landaði 112.8 tn af
þorski þann 12. ágúst eftir sex daga
veiðiferð. Rækjubáturinn Orri
landaði 20 tn af rækju þann 16.
ágúst eftir sjö daga ferð, Haffari
landaði 11.0 tn af rækju þann 13.
ágúst líka eftir sjö daga ferð og
Sighvatur landaði 10.5 tn af rækju
jþann 14. ágúst eftir jafn langa
ferð. Hólmavík: Rækjutrollbátur-
inn Hilmir landaði 5.5 tn af rækju
og 0.1 tn af þorski í vikunni. Guð-
rún Ottósdóttir landaði 4.5 tn af
rækju og 1.0 tn af fiski, Ásbjörg
landaði 4.8 tn af rækju og 0.2 tn af
fiski og rækjubáturinn Sæbjörg
landaði 0.4 tn af fiski. Eftirfarandi
færatrillur lönduðu í vikunni: Haf-
dís með 2.0 tn, Sæbjörn 1.6 tn,
Gunnbjörn 0.8 tn, Sandnes 0.3 tn,
Goði 0.2 tn og Þerney 0.1 tn. Afl-
inn var allur þorskur. Drangsnes:
Á Drangsnesi lönduðu 15 trillur
16.2 tn af þorski í síðustu viku.
Norðurland
Hvammstangi: Rækjubáturinn
Siggi Sveins landaði 11.0 tn í síð-
ustu viku, Reynir landaði 9.0 tn og
Bjarni 2.0 tn. Aflinn var allur stór
úthafsrækja Blönduós: Frystitoga-
rinn Nökkvi landaði 98 tn af þorski
þann 14. ágúst þar af 30 tn til út-
flutnings. Rækjubátarnir Ingimun-
dur gamli og Gissur hvíti lönduðu
báðir einu sinni í vikunni. Sá fyrr-
nefndi landaði 7.0 tn þann 14.
ágúst og sá síðarnefndi 5.5 tn af
ísaðri rækju og 2.0 tn af japans-
rækju þann 15. ágúst. Skaga-
strönd: Þokkaleg veiði hefur verið
á Skagaströnd í vikunni. Eftirfar-
andi rækjubátar lönduðu einu
sinni hver: Geir Goði 9.8 tn, Kóp-
anes 8.3 tn, Erlingur 5.8 tn, Ólafur
Magnússon 5.2 tn, Gauti 5.1 tn,
Arnarborg 4.3 tn, Hafrún 3.5 tn og
Höfrungur 2.5 tn. Sauðárkrókur:
Gæftir hafa verið góðar á Sauðár-
króki að sögn heimildamanns
Fiskifrétta. Togarinn Skapti land-
aði þann 12. ágúst 140 tn eftir átta
daga veiðiferð. Uppistaða aflans
var ufsi. Skagfirðingur landaði
þann 15. ágúst 90 tn eftir sex daga
ferð. Mest var af þorski í afla hans.
Rækjubátarnir Röst og Jökull
lönduðu báðir einu sinni í vikunni.
Sá fyrrnefndi landaði 17.3 tn og sá
síðarnefndi 7.0 tn, báðir með góða
úthafsrækju. Siglufjörður: Togar-
inn Stálvík landaði 55.8 tn af
þorski þann 15. ágúst eftir sex daga
ferð. Eftirfarandi rækjubátar lönd-
uðu einu sinni hver: Helga 16.4 tn,
Ögmundur 15.2 tn, Höfrungur 11.5
tn, Eyrún 11.2 tn og Svanur 4.0 tn.
25 smábátar réru 77 róðra í vikunni
og lönduðu 53.6 tn. Af þeim voru
hæstir Mávur með 7.8 tn úr sex
róðrum og Farsæll með 5.1 tn úr
fimm róðrum. Ólafsfjörður: Þar
viðraði vel á miðunum að sögn
heimildarmanns en afli smábát-
anna var óvenju rýr í síðustu viku.
Á dragnót voru Guðrún Jónsdóttir
og landaði hún 8.1 tn af þorski og
190 kg af kola og Magnús sem land-
aði 2.6 tn af þorski og 1.3 tn af kola
úr tveimur ferðum hvor. Ellefu
smábátar réru og lönduðu 6.3 tn af
þorski og 323 kg af ufsa úr 21 róðri.
Dalvík: Ágætis afli hefur verið
undanfarið á Dalvík og úthafs-
rækjan stór og góð. Togarinn
Björgvin landaði 104 tn þann 15.
ágúst eftir sex daga ferð. Skiptist
aflinn þannig: 27 tn þorskur, 31 tn
ýsa, 35 tn ufsi og 11 tn annað. Eftir-
farandi rækjubátar lönduðu: Otur
13.7 tn, Snæbjörg 10.1 tn og Stefán
Rögnvaldsson 9.1 tn allir úr tveim-
ur ferðum og Sjöfn 8.6 tn, Valeska
7.4 tn, Sænes 7.3 tn og Þórður Jón-
asson 1.9 tn úr einni ferð hver.
Smábátarnir lönuðu samtals 15.9
tn úr 25 róðrum. Þar af voru hæstir
Hrönn með 7.3 tn úr tveimur róðr-
um, Sædís 7.0 tn einnig úr tveimur
róðrum, báðir með þorsk, Kristján
Þór sem landaði 3.5 tn af kola úr
einni ferð og Stefán Ragnar 2.0 tn
af þorski úr einni ferð. Hjalteyri:
Báturinn Máni réri á handfæri og
landaði hann 552 kg úr einum
róðri. Akureyri: Frekar treg veiði
hefur verið frá Akureyri þessa
viku að sögn heimildarmanns.
Hrímbakur landaði þann 12. ágúst
119 tn og var uppistaða aflans
þorskur. Hann var 11 daga á veið-
um. Baldur landaði 94 tn af ufsa
þann 15. ágúst og ísfisktogarinn
Sólbakur EA-305 landaði 90 tn
þann 16. ágúst eftir 13 daga úti og
skiptist aflinn þannig: þorskur 33
tn, ýsa 20 tn, karfi 17 tn, koli 11 tn
og annað 9.0 tn. Grenivík: Þar
voru gæftir góðar. Eftirfarandi
línubátar lönduðu: Eiður 4.5 tn
eftir fjórar ferðir, Hugrún 1.5 tn
eftir þrjár ferðir, Anna 0.5 tn eftir
eina ferð og Sindri 0.4 tn eftir fimm
ferðir. Uppistaða aflans var þorsk-
ur hjá öllum bátunum. Á handfær-
um voru Sjöfn sem landaði 0.3 tn
og Gunnar sem landaði 0.1 tn eftir
tvo róðra hvor. Hrísey: Þar lönd-
uðu trillurnar samtals 8.6 tn af
þorski. Grímsey: 29 trillur lönd-
uðu 70.1 tn úr 117 róðrum í síðustu
viku. Aflinn var þorskur og ýsa,
jafnt af hvoru. Húsavík: Togarinn
Kolbeinsey landaði 132.5 tn þann
12. ágúst og var uppistaða aflans
þorskur en nokkuð af ýsu. Á línu
voru eftirfarandi bátar: Kalli í
Höfða sem landaði 3.810 tn eftir
fimm ferðir, Sóley 3.2 tn eftir fjór-
ar ferðir, Vilborg 2.5 tn eftir fimm
ferðir, Sigurbjörn 1.9 tn eftir fjórar
ferðir, Maggi 1.1 tn eftir þrjár ferð-
ir, Von 930 kg eftir þrjár ferðir,
Kristján 817 kg eftir tvær ferðir og
Ásgeir 480 kg eftir eina ferð. 25
trillur voru á handfærum og lönd-
uðu 58.3 tn eftir 74 róðra. Þar af
voru aflahæstar Byr sem landaði
18.7 tn úr sex róðrum, Skýjaborg
8.9 tn einnig úr sex róðrum, Fram
5.3 tn úr tveimur róðrum og Össur
4.2 tn úr fimm róðrum. Þórshöfn:
Þar hafa gæftir verið góðar. Á
dragnótaveiðum voru Geir sem
landaði 20.3 tn úr sex ferðum,
Baldur 13.7 tn úr fjórum ferðum og
Draupnir 6.0 tn einnig úr fjórum
ferðum. Aflinn var allur koli. 18
smábátar réru og lönduðu samtals
36.2 tn úr 67 róðrum. Aflahæstir
voru Gnoð með 4.6 tn úr fjórum
róðrum, Glaður 3.9 tn úr fimm
róðrum og Manni 3.6 tn úr fjórum
róðrum. Raufarhöfn: Nokkuð góð
veiði hefur verið á Raufarhöfn en
11 trillur réru í vikunni og lönduðu
samtals 36.2 tn úr 45 róðrum. Af
þeim var Rögnvaldur Jónsson
hæstur með 7.3 tn úr fimm róðr-
um.
Austurland
Bakkafjörður: Það viðraði þokka-
lega á miðunum í vikunni en afli
var frekar tregur, að sögn heimild-
armanns. Línutrillan Eyþór Árna-
son landaði 2.5 tn eftir sex róðra,
Ása NS 36 landaði 1.6 tn eftir fimm
róðra, Dís 312 kg eftir tvo og Kri-
stín 192 kg eftir einn róður. Eftir-
farandi handfæratrillur lönduðu:
Óskar3.8tneftir átta róðra, Sif 4.5
tn, Venni 5.5 tn eftir sex róðra
hvor, Jónas Gunnlaugsson 1.3 tn
Frh. á bls. 8