Alþýðublaðið - 05.08.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1925, Blaðsíða 1
*t*5 Miðvlkudagínn 5. ágúst, 178 töisbM Erlend símskejti, Khötn, 3. ágúst FB. Sknldir Rússa við Frakfea. Frá París er símað, að ©ítir aftarkomu Krassins frá Moikva hafi kvlsait, að Rússar bjjóðlst til þess að borga Frökkum 45% af skaldum sfuuoj, nefnilega 4 mitljarða pippírsfranka auk vaxta frá árinu 1913. Sknldir Frakka við Breta. Frá Luadúnum er sfmað, að öntrar samko'nulagsturaun verði bráðlega gerð nm atborgun á skufdum Frakka, Orsök ósam- komulags þets, er um var sfmað nýlega, var sú, að Frakkar þótt- ust ekki geta boðið nema 5 mUíjónlr sterlinggpanda árlega, en Bretar kröfðust 20. Hátíöalutld í fyrinlandl. Frá Beriín er sfmað, að mikið aé u n hátíðahöid þessa d*gnna í Ruhr-héraðinu at tiletni bart- tarar Frakkahers. Alaugardaginn var hriogt klukkutn allra kirr-na kéraðsins. Khofo, 4. ágúst. FB 0ryggismálaráð9tefna f nndirbúningl. Frá Btússei er sfmað, að í blaðl einu þar í bog sé skýrt fri þvf, að stjórnmálamenn í Parfs, Biiissel og Lundúnam séu að reyna að koma þvf tll Ieiðar, að haldin verði ráðstefna og reynt að koma á endanlegu samkomulagl um örygglsmáHn. Þýzk-tland taki þátt f íáðstefnu þessari, ef af henni verður. Ihaldsstjórnin krezka f ðngþveiti. Frá Lundúnum er sfmað, að enda þótt úrslltum koianámu- deilunnar sé frestað, þá tali þjóðln ekki um annað en koiamálin. ! ÐBlyiSKl FIIUQQIBF hefi ég ávait fyrlrHggjandl. Gæðin eru alþekt og verðið ætíð iægst hjá LfUdvig Btorp, — Siml 333. Aimenn or megn óánægja er vegna tilboðs stjórnarlnnar, þar sem skattgjaidendur verða f raun- inni að borga brúsann, Margir benda og á, að aðrar idjugreinir eigi alveg eins mlkla heimtingu á að fá borgaðau t* kjuhatla, t. d, sklpasmíðaiðnaður, járnbrauta- rekstur og stáilðnaður. Lioyd George tetur áfotm atjórnarinnar asnastryk. Innlend tíðindL Vestm.eyjum, 4. ágúst. FB. Tosrari tekínn Fylia handsamaðl þýzkan tog ara við Dyrhóiaey í fyrra dag. Austanstormar undanfarna daga, ísafirði, 4 ágúst. FB. Tíðarfar vestra rVgætur þurkur dagiega. Töð ur, er til voru, alhirtar. Útþveginn fiskur meatailur fultþurkaðar. — Siidveiði nær engin hér sainustu þrjá daga. Sildveiðin. í sfmakeytl tll útgerðarmanna í morgun segir áyo: Bifrost kom i nótt með 58 mál síldar, Iho með 79, Hákon með 28 og Sea- gull með 104 mál. — Norðan- hvassviðri hefir verið sfðustu daga. Togarinn ísi'ndingnr var í gær búlnn að á 1505 tunnur at sfld. B*st»íía«w«scK*o<M{íaí{oo(Wí»o«0i ð fi H ð Þvottapottap, Þvottabalaa*, Þvottabpettl, Góiikiútav, Gólfskrúbbup, Stelka%>pðnnur og alls konap biíshlutiv. Johs. Hansens I I ö 1 8 ¦laMttQOQtKKtOltatXXMUCXMMI Enke, Laifgavegi 3. Sími 1550. II i I 1 § i i 1 11 n n s Þurfiskur fæst á Bergþóiugðtu 43. Síml 1456. Hafllði Baldvias- son. Nýjar kurtðflur á 25 aura */, kg. Verzlun Eliasar S. Lyngdals. Sfml 664; Síldarverð hækkar nú miklð að sögn, því að síidveiðln þykir mjög treg. Veðrlð. Hiti mestur 12 st. (í Reykjavík), minstur 8 st (á Aust urlandsstöðvunum). Att allvíöast austlæg, hvöss í Vestm.eyjum, en hæg annars staoar. Ve&urspð: Norölæg átt á Norðveaturlandi, austlæg átt annars staðar; hægur, en allhvass fyrir sunnan land; úr- koma sums staöar á Austuíiandi, Þurviðri annars ataöar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.