Alþýðublaðið - 05.08.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1925, Blaðsíða 1
*»*5 ErlenA símskejti. Khöín, 3. ágúst FB. Skaidlr Itússa við Frakka, Frá París cr símað, að eftk aftarkonau Krasslns frá Moskva hafi kvisait, að Rúisar bjóðlst tll þes* að borga Fíökkum 45°/0 af sknldum sídu't, nefnilega 4 milljarða p ppírsfranka auk vsxta frá árinu 1913. Skuldir Frakka við Breta. Frá Lundúnum er símað, að önnur samkomulagstllraun verðl bráðfega gerð um afborgnn á skuidum Frakka. Orsök ósam- komulags þess, er um var símað nýiega, var sú, að Frakkar þótt- ust ekkl geta boðið néœa 5 milijónlr sterliogepund* áriega, ©n Bretar kröfðust 20. Hátíðahðld i Þýzkalandi. Frá Beriln ®r símað, að miklð sé uu hátíðahöld þessa digana 1 Ruhr-héraðinu at tiiemi burt- tarar Frakkahers. Alaugardaglnn var hrlngt klukkum ailra kirhna kéraðsins. Khöfn, 4. ágúst. FB öryggismálaráðstefna í andirbúningi. Frá Briissel er símað, að í blaðl einu þar í bo g sé skýrt frá þvf, að stjórnmáiameun í Parfs, Biiissel og Lundúnum séu að reyna að koma þvf tli ieiðar, að haldin verði ráðstefna og reynt að koma á endaniegu samkomuiagi um öryggismálin. Þýzkiland taki þátt f raðstefnu þessari, ef af henni verður. íhaldsstjúrnin brezka í Bngþveiti. Frá Lundúnum er símað, að enda þótt úrslltum kolanámu- deiiunnar sé frestað, þá tall þjóðln ekkl um ánnað en koiamáiia. Miðvikudaginn 5 ágúst, 178 tötabifcð Belgiskt rúöngler hefi ég ávait fyrlrliggjandl. Gæðin eru alþekt og verðið ætíð lægst h]á Ludvlg ®topp, — Siml 338. Almenn og megn óánægja er vegna tiiboðs stjórnarlnnar, þar sem skattgjaídendur verða í raun inni að borga biúsann. Margir benda og á, að sðrar idjugvainir eigi alveg eins mikla helmtingu á að fá borgaðan tf kjuhaila, t. d, skipasmíðaiðnaður, járnbrauta- rekstur og atáliðnaður. Lloyd George teiur áfoi m stjórnarinnar asnastryk. Innlenð tíðindi. Vestm.eyjum, 4. égúst. FB. Totrarl tektnn Fylia handsamaðl þýzkan tog ara við Dyrhólaey í fyrra d&g. Aust&nstormur undanfðroa dagðt. ísafirði, 4 ágúst. FB. Tíðarfar vestra Agætur þurkur dagiega. Töð ur, er til voru, alhirtar. Útþveglnn fiskur mestallur fuilþurkaður. — Síidvelði nær engin hér salnustu þrjá daga. g ö g g Þvottapottap, Þvottabalap, Þvottabpettl, Góitklútap, Gólfskpúbbup, Stelkappðsmur og alls kooap búsklutlp. Johs. Hansens a i ð g ö , Enke, Laugevegl B. Sírni 1550. ð I 1 u n n n n I i 0 s II n Þuifiskur fæst á Bergþóiugötu 43. Símí 1456. Hafliði Baldvius- son. Nýjar kaitöflur á 25 aura x/s kg. Verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664: Sildvelðln. Síldarverð hækkar nú mikið að sögn, því að síidveiðin þykir mjög treg. í sfmskeyíi tii útgerðarmánna f morgun seglr avo: Bifröst kom f nótt mað 58 mál síidar, Iho með 79, Hákon með 28 og Saa- gull með 104 mál. — Norðan- hvassviðri hefir verið sfðustu daga. Togarinn íshndingnr var f gær búinn að á 1505 tunnur at sild. Veðrið. Hiti mestur 12 st. (í Reykjavík), minstur 8 st (4 Aust urlandsstöðvunum). Att allvifiast austlæg, hvöss í Vestm.eyjum, en hæg annars stabar. Veöurspá: Norílæg átt á Norðvesturiandi, austlæg átt annars staðar; hægur, en allhvass fyrir sunnan land; úr- koma sums staðar á Austurlandi. þurviðri annars staðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.