Fiskifréttir - 03.10.1997, Blaðsíða 10
10
FISKIFRÉTTIR föstudagur 3. október 1997
Aflabrögðin
Leiftur frá liðinni tíð
Mokveiði við
Langanes
Rækjubátar frá Vestfjörðum og Norðurlandi hafa mokveitt rækju við
Langanes undanfarið og ekkert lát er á veiðinni að sögn heimildarmanna.
Önnur veiði var misjöfn í vikunni og hafði veður mikil áhrif á veiðarn-
ar. Á Isafirði var óvenju mikið um landanir að sögn heimildarmanna en
viðmælendur okkar á Suður- og Vesturlandi höfðu aftur á móti á orði að
þeir myndu ekki eftir jafn lélegum aflabrögðum á þessum árstíma. Veður
á sinn þátt í þessu, segja þeir, auk þess sem smábátaútgerðin sé að leggjast
af og fáir rói þá sjaldan gefi á sjó.
Netabátar fyrir austan land gátu lítið lagt netin vegna veðurs og sömu
sögu er að segja af netabátum við Suðurland. Þar fengu stærri netabát-
arnir þó þokkalegan afla þegar þeir komust nógu langt út.
Togaraveiði var ágæt í síðustu viku en síldveiði fremur lítil. Áta var í
um helmingi sfldaraflans.
Hér koma aflatölur fyrir vikuna 21. september til 27. september.
Vestni.eyjar Heildar- afli Veidar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Hoffell SU 121* Tro Karfi l
Bergey VE 21* Tro Karfi 1
Pórunn Svein VE 49 Tro Þorsk 1
Heimaey VE 48 Tro Ufsi l
Arnar ÁR 18 Dra Karfi l
Brynjólfur ÁR 20 Net Ufsi l
Guðrún VE 58* Net Ýsa 2
Frár VE 12* Tro Þorsk 1
Drangavfk VE 17* Tro Karfi 1
Smáey VE 18* Tro Karfi 1
Suðurey VE 13* Dra Karfi 1
Danski Pétur VE 32 Tro Ýsa 1
Gullborg VE 7* Net Ufsi 2
Drífa ÁR 17* Tro Ýsa 1
Hrauney VE 15* Net Ýsa 1
NarfiVE 8* Net Ýsa 1
Haförn VE 8* Tro Annað 1
Baldur VE 5* Tro Annað 1
Gæfa VE 3* Net Ýsa 1
Gaui Gamli VE 3 Lín Keila 2
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Gustur VE 1.0 Lín Keila 1
Gýmir VE 0.9 Han Þorsk 2
Smábátaafli alls: 4.7
Samtals afli: 497.7
Sigurfari GK 15* Tro Þorsk 2
Siggi Bjarna GK 1 Dra Sandk 2
Erlingur GK 13* Tro Karfi 1
Sandafell HF 3 Dra Sandk 1
ÓskKE 2 Net Þorsk 2
Skúmur KE 2 Net Þorsk 2
Guðfinnur KE 8 Net Þorsk 3
Freyja GK 2 Net Þorsk 2
Hólmsteinn GK 5 Net Ufsi 3
Stakkur KE 1 Tro Rækja 1
Ársæll Sigur HF 1 Net Þorsk 2
Dagný GK 5 Net Ufsi 4
Þorsteinn KE 1 Tro Rækja 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Njörður KE 5.0 Net Þorsk 4
Smábátaafli alls: 5.0
Samtals afli: 123.0
Keflavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Þuríður Hall GK 33 Tro Ufsi 1
Ágúst Guðm GK 51 Net Ufsi 6
Happasæll KE 11 Net Þorsk 4
Þorsteinn GK 24 Net Ufsi 5
Farsæll GK 17 Dra Sandk 4
Arnar KE 12 Dra Sandk 4
Gunnar Hám GK 12 Net Þorsk 5
Jón Erlings GK 14 Dra Sandk 5
Benni Sæm GK 12 Dra Sandk 4
Njáll RE 6 Dra Sandk 2
Eyvindur KE 12 Dra Sandk 3
Haförn KE 10 Dra Sandk 3
Reykjaborg RE 5 Dra Sandk 4
Guðbjörg GK 5 Dra Sandk 4
| Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Bjarmi KE 1.2 Han Þorsk 2
Smábátaafli alls: 1.9
Samtals afli: 225.9
Þorlákshöfn Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Hafnarröst ÁR 4 Dra Karfi 1
Friðrik Sigu ÁR 30 Dra Sandk l
Álaborg ÁR 3 Net Þorsk 2
Fróði ÁR 22 Dra Þorsk 2
Jóhanna ÁR 18 Dra Skoli 2
Dalaröst ÁR 4 Dra Langl 1
Grótta FtF 13* Dra Karfi 1
Snætindur ÁR 3 Tro Ufsi 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sæunn Sæm ÁR 3.5 Lín Þorsk 1
Gulltoppur ÁR 1.4 Net Þorsk 1
Sjöfn ÁR 1.3 Dra Skoli 1
Lilja ÁR 1.2 Han Keila 2
Smábátaafli alls: 13.1
Samtals afli: 110.1
Hafnarfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Haraldur Kri HF 206 Tro Þorsk 1
Lómur HF 44 Tro Rækja 1
Gjafar VE 31* Tro Koli 1
Hringur GK 10 Net Þorsk 3
Trausti ÁR 2 Tro Þorsk 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Máni HF 3.0 Net Þorsk 2
Ólafur HF 2.1 Lín Ýsa 1
Ólöf Eva KÓ 1.4 Han Ufsi 2
Smábátaafli alls: 9.4
Samtals afli: 302.4
Grindavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Hrungnir GK 13 Lín Þorsk l
Vörður ÞH 24* Tro Þorsk l
Hafberg GK 5 Net Ufsi l
Oddgeir ÞH 36* Tro Ýsa 1
Sandvík GK 5 Tro Rækja 2
Eldhamar GK 1 Net Þorsk 1
Fengsæll GK 4 Tro Rækja 2
Ólafur GK 8 Tro Rækja 2
Kári GK 1 Tro Rækja 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Þröstur RE 7.4 Dra Koli 3
Guðbjörg Sig GK 1.5 Net Þorsk 1
Pamela GK 1.2 Lín Keila 1
Freyfaxi RE 0.4 Han Ufsi 3
Smábátaafli alls: 11.0
Samtals afli: 108.0
Reykjavík Hcildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi
Ottó N. Þorl RE 146 Tro Karfi l
Ásbjöm RE 158 Tro Karfi l
Aðalbjörg RE 19 Dra Sandk 5
Aðalbjörg II RE 25 Dra Sandk 5
Njáll RE 4 Dra Sandk 2
Rúna RE 8 Dra Sandk 3
Sæljón RE 14 Dra Sandk 3
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Bæjarfell RE 2.0 Lín Ýsa 2
Bjargfugl RE 0.2 Net Lýsa 2
Smábátaafli alls: 7.3
Samtals afli: 381.3
Sandgerði Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Bergur Vigfú GK 31 Net Þorsk 5
Sóley Sigurj GK 1 Tro Þorsk 1
Stafnes KE 27 Net Þorsk 1
Súðin, hið nafnkunna farþega- og vöruflutningaskip, var smíðað í Þýskalandi árið 1895 fyrir Svía, en Skipaútgerð
ríkisins keypti skipið til íslands árið 1930 til strandsiglinga. Hinn 16. júní 1943 varð Súðin fyrir árás þýskrar
árásarflugvélar á Öxarfirði, sem kastaði þremur sprengjum að skipinu og skaut jafnframt á það úr vélbyssum.
Ein sprengjan hæfði skipið, fór í gegnum yfirbygginguna og hafnaði niðri í vélarrúmi. Sex skipverjar særðust í
árásinni og tveir þeirra létust áður en komið var með þá í land. Gert var við skipið og hélt það áfram siglingum.
Árið 1949 var Súðin notuð sem móðurskip fyrir íslensk fískiskip við vesturströnd Grænlands og skráð sem
fískiskip með einkennisstafina RE -210. Endalok Súðarinnar urðu þau, að Kjartan Guðjónsson, stórkaupmaður,
sem þá hafði eignast skipið, seldi það til Hong Kong árið 1951. Súðin var strikuð út af skipaskrá sem rifin árið 1952.
Óstaðfestar heimildir herma þó að svo hafi ekki verið, heldur hafi hún verið seld til Kína og verið í siglingum þar
um árabil. Hins vegar var verslunarbann á Kína um þetta leyti og því bannað að selja skip þangað. (Heimild:
Ríkisskip 60 ára).
Sóley SH Haukaberg SH Grundfirðing SH 14* 41 59 Tro Pló Pló Þorsk Skel Skel 1 5 5
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Pétur Konn SH 0.7 Lín Þorsk 1
Sædís HF 0.3 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 2.5
Samtais afli: 211.5
Akranes Heildar- Veiðar- afli færi Uppist. afla Fjöldi Iand.
Sturlaugur H AK 167 Tro Karfi 1
Stapavík AK 3 Dra Sandk 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Bresi AK 2.9 Net Þorsk 4
Smáhátaafli alis: 10.7
Samtals afli: 180.7
Hallgrímur O BA 1 Dra Koli 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Doddi BA 2.5 Lín Þorsk 2
Driffell BA 2.2 Pló Skel 2
Ásdís EA 0.7 Han Þorsk 2
Ýmir BA 0.3 Dra Ýsa 1
Smábátaafli alls: 6.4
Samtals afli: 20.4
Rif 1 Heildar | afli - Veiðar- færi Uppist. 1 afla Fjöldi land.
Hamar SH 23 Tro Þorsk 2
Örvar SH 12 Net Þorsk 3
Faxaborg SH 49 Lín Þorsk 2
Saxhamar SH 9 Tro Þorsk 3
Magnús SH 18 Net Þorsk 5
Þorsteinn SH 7 Dra Þorsk 3
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Bára SH 3.9 Dra Þorsk 2
Esjar SH 2.3 Net Þorsk 5
Björn Halldó RE : 0.7 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 10.8
Samtals afli: 128.8
Ólafsvík Heildar afli - Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Steinunn SH 26 Dra Þorsk 5
Ólafur Bjarn SH 19 Dra Þorsk 3
Sveinbjörn J SH 14 Dra Þorsk 4
Egill SH 5 Dra Þorsk 2
Auðbjörg SH 11 Dra Þorsk 3
Friðrik Berg SH 6 Dra Þorsk 2
Hugborg SH 5 Dra Koli 2
Skálavík SH 3 Dra Þorsk 1
Sigurbjörg SH 1 Dra Koli 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Snorri Afi ÍS 5.9 Lín Ýsa 3
Pétur Jacob SH 1.8 Net Þorsk 6
Bjarni BA 0.8 Dra Koli 1
Úlfar Kristj SH 0.4 Han Þorsk 2
Smábátaafli alls: 12.4
Samtals afli: 102.4
Grundarfj. 1 Heildar- | afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Runólfur SH 50* Tro Þorsk l
Farsæll SH 45 Tro Skel 5
Stykkish. Heildar- Veiðar- afli færi Uppist. afla Fjöldi land.
Þórsnes SH 49 Pló Skel 5
Grettir SH 54 Pló Skel 5
Kristinn Fri SH 76 Pló Skel 5
Ársæll SH 58 Pló Skel 5
Ólafur Magnú SH 14 Kra Beitu 3
Hrönn BA 47 Pló Skel 5
Arnar SH 11 Pló Skel 4
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Gísli Gunnar SH 34.5 Pló Skel 5
Pegron SH 10.3 Kra Beitu 5
Rán SH 0.9 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 64.6
Samtals afli: 373.6
Patreksfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi
Brimnes BA 5 Dra Þorsk 1
Egill BA 2 Dra Þorsk 1
Vestri BA 2 Dra Þorsk 1
Skúli Hjarta BA 6 Dra Koli 3
Sæbjörg BA 2 Pló Skel 2
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 17.0
Tálknafj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
María Júlía BA ll* Dra Þorsk 2
Jón Julí BA 3 Dra Þorsk 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Glaður BA 1.7 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 3.2
Samtals afli: 17.2
Bíldudalur I Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
1 afli færi afla land.
| Höfrungur BA 13 Pló Skel 4
Þingeyri Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Máni ÍS 6 Dra Þorsk 2
Björgvin Már ÍS 1 Dra Þorsk 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Mýrafell IS 11.0 Dra Þorsk 3
Smábátaafli alls: 11.0
Samtals afli: 18.0
Flateyri Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land.
Bjarmi BA 13 Dra Þorsk 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Jón Valgeir ÍS 1.5 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 1.5
Samtals afli: 14.5
Suðureyri Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land.
Ingimar Magn ÍS 3 Lín Ýsa 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hrefna ÍS 2.1 Lín Ýsa 1
Blikanes ÍS 0.5 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 10.9
Samtals afli: 13.9
Bolungarvík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Dagrún ÍS 64* Tro Þorsk 1
Hólmanes SU 97 Tro Rækja 2
Eyvindur Vop NS 37 Tro Rækja 1
Huginn VE 47 Tro Rækja 1
Guðný ÍS 32 Lín Þorsk 4
Páll Helgi ÍS 16 Dra Þorsk 3
Sigurgeir Si ÍS 4 Net Þorsk 6
Sædís ÍS 12 Dra Þorsk 3