Fiskifréttir - 03.10.1997, Qupperneq 11
FISKIFRÉTTIR föstudagur 3. október 1997
11
Skammstafanir í töflum; Tro - Troli; Dra - Dragnót; Lín - Lína; Han - Handfæri; Pló - Plógur; * - hluti afla í gáma
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Þjóðólfur IS 3.0 Net Þorsk 5
Guðmundur Ei IS 2.8 Lín Ýsa 3
Ölver ÍS 1.0 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 10.6
Samtals afli: 319.6
ísafjörður Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Páll Pálsson ÍS 83* Tro Þorsk l
Margrét EA 43 Tro Þorsk l
Stefnir ÍS 70* Tro Þorsk l
Framnes ÍS 68 Tro Rækja l
Guðmundur Pé ÍS 45 Tro Rækja 2
Gunnbjörn ÍS 13 Tro Rækja 1
Emma VE 13 Tro Þorsk 1
Valur ÍS 2 Dra Þorsk 1
Dagný ÍS 1 Net Þorsk 3
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sörli ÍS 1.4 Lín Ýsa 1
Smábátaafli alls: 2.1
Samtals afli: 340.1
Súðavík Heildar- Vciðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Andey ÍS 44 Tro Rækja l
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 44.0
Hvammst. 1 Heildar- Veiðar- Uppist. | afli færi afla Fjöldi land.
Sigurborg HU Smábátaafli alls: 39 Tro Rækja 0.0 1
Samtals afli: 39.0
Blönduós 1 Hcildar- Veiðar- Uppist. | afli færi afla Fjöldi land.
Nökkvi HU Smábátaafli alls: 86 Tro Rækja 0.0 2
Samtals afli: 86.0
Sauðárkr. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Hegranes SK 76* Tro Þorsk 1
Haförn SK 23 Tro Rækja 1
Þórsnes II SH 19 Tro Rækja 1
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 118.0
Hofsós Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiöarfæri
Margrét SK í.i Pló Skel 1
Samtals afli: 1.9
Siglufjörður Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Múlaberg ÓF 57 Tro Rækja 1
Sigluvík SI 59 Tro Rækja 1
Sigla SI 25 Tro Rækja l
Erling KE 35 Tro Rækja 1
Geirfugl GK 19 Tro Rækja 1
Hæsti smábátur á Aron SI hverju veiðarfæri 2.1 Lín Þorsk 2
Elva Björg SI 1.0 Han Þorsk 3
Smábátaafli alls: 4.8
Samtals afli: 199.8
Ólafsfjörður Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
1 Guðmundur Ó1ÓF 64 Tro Rækja 1
Snæbjörg ÓF 6 Dra Þorsk 2
Guðrún Jónsd ÓF 2 Dra Þorsk 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Freygerður ÓF 0.8 Net Þorsk 2
Sigurður Pál ÓF 0.7 Han Þorsk 2
Smábátaafli alls: 1.5
Samtals afli: 73.5
Grímsey Heildar- 1 afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
| Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Óli Bjarnaso EA 7.8 Lín Þorsk 4
Hulda EA 2.2 Han Þorsk 3
Magnús EA 1.9 Dra Koli 2
Þorleifur EA 1.4 Net Þorsk 3
Samtals afli: 25.6
Hrísey Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Júlíus EA 1.2 Han Þorsk 1
Samtals afli: 3.4
Dalvík Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Hríseyjan EA 108 Tro Rækja 2
Björgúlfur EA 68 Tro Þorsk 1
Bliki EA 165 Tro Rækja 1
Þórður Jónas EA 41 Tro Rækja 1
Arnþór EA 40 Tro Rækja 1
Svanur EA 74 Tro Rækja 2
Sæþór EA 44 Tro Rækja 1
Sólrún EA 33 Tro Rækja 1
Haförn EA 37 Tro Rækja 1
Stefán Rögnv EA 11 Tro Rækja 1
Otur EA 13 Tro Rækja 1
Gullfaxi ÓF 5 Dra Þorsk 2
| Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Særún EA 5.3 Lín Þorsk 3
Borgþór EA 2.7 Dra Þorsk 2
Gunnar Níels EA 1.8 Net Þorsk 5
Jóhanna EA 1.1 Pló Skel 2
Dvergur EA 0.2 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 11.3
Samtals afli: 650.3
J
Hjalteyri Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Vísir EA 0.2 Lín Þorsk 3
Samtals afli: 0.2
J
Akureyri Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Harðbakur EA 179 Tro Ufsi 1
Hákon ÞH 177 Tro Rækja 1
Gissur ÁR 96 Tro Rækja 1
- Rifsnes SH 19 Tro Rækja 1
- Grímsey ST 7 Tro Rækja 1
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 478.0
J Grenivík Hcildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afia land.
■ Sjöfn ÞH 25 Tro Rækja l
■ 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Fengur ÞH 7.8 Lín Þorsk 4
Æskan EA 1.5 Net Þorsk 4
Smábátaafli alls: 9.3
■ Samtals afli: 34.3
J
■ Húsavík Hcildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Björg Jónsdó ÞH 63 Tro Rækja 1
Geiri Péturs ÞH 43 Tro Rækja 1
Sigþór ÞH 65 Tro Rækja 2
- Gissur hvíti HU 20 Tro Rækja 1
Sæbjörg ST 9 Tro Rækja 1
Aron ÞH 10 Dra Þorsk 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Vilborg ÞH 2.5 Lín Ýsa 4
Sigurpáll ÞH 1.7 Grá Ýsa 4
Össur ÞH 1.7 Han Þorsk 5
VonÞH 0.6 Net Þorsk 2
Smábátaafli alls: 10.5
Samtals afli: 220.5
Raufarhöfn Hcildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Arnarnúpur ÞH 62 Tro Rækja 1
Fönix ÞH 1 Lín Þorsk 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Þorbjörg ÞH 2.9 Lín Þorsk 4
Brimrún ÞH 1.1 Net Þorsk 5
Jensen II ÞH 0.2 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 14.6
Samtals afli: 77.6
Þórshöfn Heildar- Vciðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Geir ÞH 9 Dra Skráp 3
Faldur ÞH 4 Dra Koli 2
Draupnir ÞH 3 Dra Þorsk 5
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 16.0
Bakkafj. Hcildar- afii Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
■ 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sjöfn NS 5.2 Net Þorsk 5
Þórkatla NS 3.0 Han Þorsk 4
Elsa Rún HF 2.8 Grá Þorsk 3
Stapavík NS 1.7 Lín Þorsk 3
Samtals afli: 24.4
Vopnafj. Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi land.
Fiskanes NS 6 Dra Þorsk 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Heiða Ósk NS 0.3 Net Koli 2
Smábátaafli alls: 0.3
Samtals afli: 6.3
Borgarfj. E. Hcildar- Veiðar- afli færi Uppist. afla Fjöldi land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Halla NS 1.7 Lín Þorsk l
Samtals afli: 6.2
Heildar- Veiðar- afli færi Uppist. afla Fjöidi land.
Vfkingur AK 469 Nót Sfld 1
Gullver NS 68* Tro Ufsi l
Svanur RE 165 Nót Sfld l
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Helga Sigmar NS 3.2 Dra Ýsa 2
Þórey Björg NK 1.4 Net Þorsk 5
Smábátaafli alls: 4.8
Samtals afli: 706.8
Neskaupst. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Þorsteinn EA 728 Nót Sfld 1
Beitir NK 877 Nót Sfld 1
Bjartur NK 93 Tro Ufsi l
Jón Björn NK 3 Dra Koli l
Þorkell Björ NK 4 Dra Koli l
Anný SU 1 Dra Þorsk l
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Fylkir NK 4.7 Dra Koli 2
Nökkvi NK 4.2 Net Ýsa 6
Stella NK 2.4 Lín Þorsk 2
Hafliði NK 1.9 Han Þorsk 3
Smábátaafli alls: 27.9
Samtals afli: 1733.9
Eskifjörður Hcildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Hólmaborg SU 851 Nót Síld 2
Víkingur AK 287 Nót Sfld 2
Elliði GK 182 Nót Kolmu 1
Guðrún Þorke SU 3 Nót Rækja 1
Þórir SF 35 Tro Rækja 1
Þinganes SF 37 Tro Þorsk 2
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Una SU 1.5 Dra Koli 1
Kristján SU 0.3 Net Koli 4
Guðrún Veiga SU 0.2 Lín Ýsa 2
Smábátaafli alls: 2.0
Samtals afli: 1397.0
Reyðarfj. 1 Heildar- Veiðar- Uppist. | afli færi afla Fjöldi land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Dögg SU 1.6 Lín Þorsk 2
Dropi SU 0.8 Han Þorsk 2
Dagný SU 0.4 Net Þorsk 1
Samtals afli: 3.1
Fáskrúðsfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Júpiter ÞH 856 Nót Sfld 1
Ljósafell SU 74* Tro Ufsi 1
Kambaröst SU 204 Nót Síld 3
Gandi VE 6* Dra Ýsa 1
Styrmir ÍS 39 Lín Þorsk 1
Kristbjörg VE 41 Lín Þorsk 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Litli Tindur SU 1.4 Han Þorsk 2
Kambavik SU 0.3 Dra Koli 1
Smábátaafli alls: 3.4
Samtais afli: 1223.4
Breiðdalsvík Hcildar- Vciðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Kambavik SU 1.2 Dra Koli l
Lottó SU 0.9 Lín Þorsk 1
Samtals afli: 2.0
Djúpivogur Heildar- Vciðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land.
Arney KE 37 Nót Sfld 1
Vigur SU 2 Dra Koli 2
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Tjálfi SU 3.4 Dra Koli 1
MárSU 2.2 Lín Þorsk 2
Smábátaafli alls: 8.9
Samtais afli: 47.9
Hornafj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Húnaröst SF 411 Nót Sfld 2
Kópur GK 16 Lín Þorsk 1
Garðar II SF 20* Dra Sandk 1
Sigurður Óla SF 5 Net Þorsk 1
Jói Bjarna SF 2 Net Þorsk 1
Bjarni Gísla SF 18 Net Þorsk 1
Erlingur SF 6 Net Þorsk 1
Hrafnsey SF 2 Tro Skráp 1
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 480.0
Sendið
gamlar myndir!
Um alllangt skeið hafa birst hér á aflasíðu
Fiskifrétta gamlar myndir úr sjávarútvegi.
Hafí lesendur í fórum sínum skemmtilegar
eða fróðlegar myndir úr fortíðinni, skorum
við á þá að senda okkur þær til birtingar
ásamt upplýsingum um þær. ÖUum mynd-
um verður skilað strax að notkun lokinni.
Greitt er fyrir birtar myndir. Utanáskriftin
er: Fiskifréttir, Pósthólf 8820, 128 Reykja-
vík. (Sími ritstjórnar er 515-5500 eða 515-
5611).
Ferskfisksölur í Englandi
Dúndurverð á
þorski og ýsu
— tæpar 190 kr/kg fyrír þorskinn
Engan bilbug virðist vera að finna á enskum fiskkaupmönnum þessa
dagana. Mjög hátt verð hefur fengist fyrir íslenskan þorsk úr gámum og í
síðustu viku tók ýsuverðið einnig verulegt stökk upp á við. Þá er kolaverð-
ið með hæsta móti og ekki er því annað hægt að segja en að allt sé í
Iukkunnar velstandi á ensku mörkuðunum.
Hjá LÍÚ fengust þær upplýsing-
ar að dagana 22. til 26. september
sl. hefðu alls verið seld 395 tonn af
íslenskum ferskfiski úr gámum á
mörkuðunum í Grimsby og Hull.
Verðmæti fisksins var 72,9 milljón-
ir króna og meðalverð á kíló var
184,47 kr/kg.
Töluvert framboð var af þorski
frá íslandi á ensku mörkuðunum
og fyrir rúmlega 101 tonn fengust
að jafnaði 187,29 kr/kg. Þá seldust
102,5 tonn af ýsu á 169,20 kr/kg og
214,25 kr/kg fengust í meðalverð
fyrir 67 tonn af skarkola. Ágætt
verð fékkst einnig fyrir karfa en
seld voru rúm 28 tonn á 127,45 kr/
kg. Verð á blönduðum afla var
einnig mjög hátt eða 196,47 kr/kg
fyrir alls 94 tonn.
Hækkun á ýsuverðinu er einkar
athyglisverð því ýsan hefur lengst
af þessu ári selst á um 100 kr/kg á
ensku mörkuðunum. í fyrri viku
var ýsuverðið komið upp í rúmar
130 kr/kg og hækkunin á milli
vikna er því tæpar 40 kr/kg.
Aflatölur Fiskifrétta
Ailatölur Fiskifrétta eru fengnar úr Lóösinum, tölvuskráningarkerfi
Fiskistofu. Um er að ræöa vikuafla sem iaudað er frá sunnudegi til
laugardags (dagsetningar tilteknar i inngangi). Tölvukeyrslan frá Fiski-
stofu til Fiskifrétta fer fram á hádegi hvern þriðjudag. Það þýðir að séu
vigtarmenn eða aðrir hlutaðeigandi búnir að skrá inn allan vikuaflann
fyrir kl. 12 á hádcgi á þriðjudögum fyrir vikuna á undan, ná allar tölurnar
imi í blaöiö. Þær tölur sem ekki næst að skrá fvrir þann tíma detta dauðar
niður, því í næsta blaði á eftir er byrjað upp á nýtt og eingöngur skráður
afli í þeirri löndunarviku sem við tekur.
Olía á hafi úti
Olíuskip á vegum High Sea Services verða með:
• Svartolíu - IFO 30
• Gasolíu
• Vatn
• Smurolíu
Á eftirfarandi svæðum:
• Reykjaneshryggur
• Barentshaf
• Flæmski hatturinn
• Hjaltlandseyjar
• Önnur svæði eftir samkomulagi
Gára ehf.
- skipamiðlun Skútuvogi lb • 104 Reykjavík • Sími: 581 1688 • Fax: 581 1685