Huginn - 01.08.1934, Síða 1
TJTGEFANDI:: SKÖ'LAFELAG SAMVIIJNU SK&L AN S
RITSTJÓRI: ÁSGEROUR ÞORLEIFSDÓTTIR
TIL LESANDANNA
Huginn kemur nú fram á sjónarsviðiö í fyrsta sinn,og þar sem
hánn er yklcur i engu kunnur þykir mé r tilhlidilegt að fylgja honum úr
hlaði með nokkrum ‘orðum.
Eg veit ekki hversu háfleýgar hugmyndir þið hafið gert ykkur um hann ,
en eg vona að hann verði ykkur Sllum kærkominn vinur,og að þið taki á
mpti honum sem slikum.Þvi ber ekki að neita,að i mö-rgu eir honum ábá-ta .
vant enda er slikt auðskilið,þegar athugað er hversu fáa jtarfandi vini
hánn á ennþá sér til fulltingib því aþ uppfyila þær skyldur, er hanntel-
ur á sér hvila,
Eg þykist þess fullvissa að öll viljið þið stuðla að velgengni hans
en til þess að það tákist verðum við að gera okkur ljóst,að hver einstakur
á meðal lesandanna þarf að vera virkur þáttur i þvi starfi,sem lýtúr acjt> vel-
ferð hans.[ Mé r dylst það ekki að við bú-um yfir nægu afli,til þess að
gera blað *kkar þannig ú r garði að sérhverju okkar verði það kærkomin