Huginn - 01.08.1934, Síða 4
4
illa gengur, og þaö er álíkfe, karlraannlegta að vænta hins i>ezta af framii'ð-
inni heldur en að girða fyrir vonbrygðin með því að búast við illu.
Að eiga enga von er'. áánefa ömurlegasta ástand mannlegrar salar.
Það er að vanta í hug sinn hinn undursamlega gróðurmátt vorsins og allar
aörar dásemdir þess.
Ýmsir þeirra manna, sem dýrstu verði hafa keypt lífsreynslu sína og því
kynnst flestum tegundum vonbrygða, viðurkenna hiklaust eins og hagyrðingur
inn,
"Vonin þó sé völt og kvik
verði bg henni feginn
eitt á stangli augnablik
upp hún lýsir veginn,"
Afþessari vísu og mörgu öðru, sem um vonirnar hefir verið sagt má sjá
að á erfiðustu tímum lífsins finna menn glaggst til þess hve tórplegt það
mundi vera að eiga enga hlutdeild í þessum verðmaetum. Og þá skilst þeim
lí-ka ömurleiki þess ástands að hafa eklci dyrfð, tilað horfa fram á veginn
í hóflegri trú á vonirnar um uppfylling hinna heitustu óska sinna.
: HALLFREdUR. .
TI L H U G I N S:
Við leggjum uup og leitum að því sarna
og leiðumst því úr hlaði þú og eg-—
það dreymir marga unga auð og frama
þótt ýmsir gangi lengst af gangan veg.
Og þú ert ungur, átt því stóra drauma
og yfir morgu duldu framtíð býr