Huginn - 01.08.1934, Page 6
I
^ 6
e;- Dæði Ijótt og óviðkunnanlegt eða svo finnst ví st að minnsta kosti öll-
*í\ '
um, sem nú eru í skólanum. En annað mál er hitt hvort þeim, sem gáfu því
þetta nafn og þeim , sem skrifað hafa í það með því nafni muni þykja það*
Eg hefi talað við nokkra gamla nemendur og minnst á nafna-skiptin við
þá, og hafa þeir allir verið því fyllilega mótfallnir.
Að lok\im vil eg svo láta koma hér vísu, sem eg rakst á' .gömlum Loka
og vona eg að háttvyrtur höfundur hennar, sem mér er ekki kunnur, misvirði
það ekki við mig, þótt eg taki hana í leifisleysi.
M Sendið honum grein og grein
því gnægð er af að taka(
líka mætti ein og ein
í honum koma staka.
n c • ri ©
til g a m a n,
Það er miklu merkilegra attriöi en margir ætla að velja sér felaga*
\ þo ekki sé nema fyriy eitt kvö-Id . gott'.dæmi er -'saga , sem sögö hefir
veriö um Islenskann þingmann0. Hann hafði vsrið æði drykkfeldur og la$
lag sitt við hvern sem var,þegarhann var undir áhrifuim ví'ns ,
Einu sinni lenti hann úm horð x norsku kolaskipi og drakk þar
með kyndurunum. Þegar hann daginn eftir sat í virðingar-œti sínu í þing-
salnum, komu kyndararnir á áhorfandapallana. En er þeir sáu drykkjatoroðir
sinnbenti einn 4 hann og sagði: ” Der er vores kammerat".
Saga þessi mun vera tilbúningur, en hún synir glögglega hve öheppi-
legt það getur verið að bera of litla virþingu fyrir sjálfum ser
Þ. J.