Huginn - 01.10.1946, Blaðsíða 4
f
júlíus Julíussonj
FÉLAGSLÍF SKðLAUS.
Það er nú orðið sýnt og sannað, að
felagslíf í skólum er einn af þýðingar-
mestu þáttum skólalífsins. Það starfa nú
að öllum líkindum einhvers konar fólög í
flestum eða jafnvel öllum skólum landsins,
Markmið þeseara felaga er, að gefa nemend-
um tækifæri til undirbúnings undir þútt-
töku í opinherum fólagsmálum, Einnig er
tilgangur félaganna sá, að leitast við að
veita nemendunum ódýra og holla skemmtun,
þar sem J)eir svo einnig fá tækifæri til
að kynnast hver öðrum. En skilyrðið fyrir
því að felögin nai tilgangi sínum er, að
allir nemendur skólans stuðli að eflingu
fólagslífsins. Við gerum okkur það öll
ljóst, að oft getur það verið nauðsynlegt,
að kunna að láta hugsanir sínar í ljós í
ræðuformi, kunna að hugsa skýrt og vera
fljótur að átta sig á hlutunum, og gera
greinarmun á því rótta og ranga, og þetta
er hezt að læra í æsku, Forráðamenn skól-
anna mega ekki láta þennan felagsskap
afskiptalausan, þeir þurfa að heita sór
fyrir því, að honum só haldið vakandi og
allir nemendur sýni áhuga fyrir honum.
Það er ekki nóg, að nokkrir menn haldi
fólagsskapnum vakandi, allir nemendur
skólans verða að vera jþatttakendur í
störfum hans.
Felagslífið hjá okkur í vetur mun
verða svipað og undanfarna vetur. Að vísu
munum við gera okkur far um að hafa f'und-
ina skemmtilegri en aður.Hver fundur mun
veroa undirhúinn af skemmtinefnd, sem
skipuð verður fyrir hvern fund. Einnig
mun sú venja haldast, sem tíðkazt hefur
undanfarið, að einn maður verður skipaður
fyrir hvern fund, til að flytja framsögu
um eitthvað það málefni, sem hann kýs að
ræða um. fig vona að þið, nemendur Sam-
vinnuskólans, látið ekki ykkar eftir
liggja, og þið mætið á fundum í vetur.
Einnig vona óg að fólagslífið verði okkur
öllum til gagns og ógleymanlegrar ánægju.
Við skulum öll hafa það hugfast, að ef til
vill er þetta einasta tækifærið, sem okkur
gefst til að húa okkur undir afskipti
af opinherum felagsmálum, síðar meir í
lífinu.
Sækið fundi skólafólagsins, og hafið
ávallt með ykkur eitthvað fróðlegt og
skemmtilegt, sem þið sjálf og felagar
ykkar munu hafa ánægju af.
-o-o-o-o-o-o-
H_A_U_S_T..
Haustið raddir ótal ás
ugg og voða hárur tja,
hörpuna sína litlu lja
lítil kalin ýlustrá,
Hnípin jurt með hrostna hra
heygir laufin smau,
jafnvel fjöllin fagurhlá
falda nú hrími gráu,
S.S.
HiL
NÚ hefur sumarið kvatt okkur í þetta
sinn. SÚ árstíðin, sem öðrum fremur færir
okkur yl í hjarta og unaðslegar endur-
minningar. í ljósi sólardýrðar^faum við
að njóta fegurðar íslenzkrar natturu, En
nú eru hlómin hætt að skarta, kronuhlöðin
hafa lokast. Fífillinn tejrgir sig ekki
lengur í hlaðvarpanum. Fjolan hefur fölnað
LÓan er hætt að kvaka. Þrösturinn hefur
lokið sínum unaðslega söng og leitar nu^
til heitari hústaða. Norðri gamli, sem á
sumrin verður að láta undan mætti og
geisladýrð sólarinnar, hefur nu aftur nað
völdum. Veturinn er kominn. Hvítu fiðrild-
in fara að fljúga fyrir utan gluggann.
Frostið ritar rúnir sínar a ruðurnar,
Lagurinn styttist. Myrkri sveipast hauður
og haf.
Skólarnir eru þegar^farnir að starfa.
Nemendurnir sitja yfir hókum sínum. Sumum
finnst þeir vera kvaldir af kennurunum,
aðrir fyllast þakklæti í hvert sinn, sem
þeir eru minntir a, að þeir hafi ekki
lesið nógu vel.
Samvinnan í Samvinnuskólanum gengur
prýðilega. Enda þott þeir, sem ekki hafa
gefið sór tíma til þess að eyða nóttinni
í friðsaman svefn, verði ásóttir í