Huginn - 01.02.1952, Blaðsíða 11
VIPTAL Vir FOT-TAIÍN
T"“
9 -
Vi6 lifum á tímum nefnda og formanna, og ta6 er ekki
ofætla6, a6 urn 1/3 hluti þjdöarinnai* sitji í nefndum.
1 a6 er miklum erfiðleikum hundið aÖ fá a6 tala viö alla
nefndarmenn nú á dögum, aö ég nú ekki tali um fomiennina;
Þeir eru aldrei til viÖtals. Samvinnuskólinn hefúr ekki
fariö varhluta af hessum .nefnda- og formannafansi. 1 skól-
anuiri eru starfandi ótal nefndlrs Skemiatináfnd, spjaldskrár-
nefnd, árshátíöarnefnd, íþróttanefnd, ritríefnd, hindindis-
nefnd, allar meö sínum formönnum, og svo kemur höfuðpsur
allra hessara formanna, formaöur Skóiafélágsins,. sem
almennt er talinn langerfiðastur viðfangs. I að má segja,
að />a6 se næstum ómögulegt aÖ hitta hannj hann er ýmist
aÖ fara á nefndarfundi eöa í>á st3órnarfundi. T’n með lagni
og hrautseigju tókst mér að afkróa hann í einu horni skól-
ans, mig minnir norö-vesturhorni, og notaði tækifæriÖ til
Þess að spyrja hann helstu frétta úr sínu héraöi.
Já, heyrðu mig, Asgeir. I ú fórst heim til Húsavíkur
í jólafríinu og varst um 6 vikna tíma. TIvað er aÖ frétta
þaöan og hvernig gengur starfsemi kaupfélagsir.s par?
Ekki minnist ég nú oess, að séu nein stórtíöindi
paðan, enda er sagt að engar fréttir séu góðar fréttir.
Hins vegar gengur lífið á ITúsavík sinn eðlilega gang.
Konur ala horn og ganalmenni deyja o.s.frv. Um starfsemi
kaupfélagsins er hað að segja, að hún gengur vel. Kokkur
undanfarin ár hefir veriö unnið að hyggingu nýs kaupfélags-
húss, sem mun vera eitt af stærstu kaupfélagshúsum á land-
inu. T-'r jþeirri smíÖi nú að mestu lokiö, og er Það gleði-
legt fyrir Kaupfélag lingeyinga aÖ vera flutt í svo glæsi-
leg- húsakynni, en pað varð sjötugt hinn 20. pessa mánaöar.
T'r heilsufar ekki gott hjá ykkur, og hvernig er meö
mæðiveikina í 1 ingeyjasýslum?
Heilsufar hefir yfirleitt verið ágætt að undanförnu
og hvað mæöiveikinni viðvíkur, há eru I- ingeyingár vonandi
húnir að sigrast á þeim vágesti. "n eins og þú kannski
veizt, þá munu I ingeyingar hafa orðið fyrstir til hess að
ríða á vaðið meö fjárskipti af völdum mæÖiveiki og var þaö
í Reykjadalshreppi. laÖ var aðeins um einn hrepp að ræöa
í N-i ingeyjarsýslu, har sem fjárskipti fóru fram vegna
þess, að þaö tókst aÖ koma í veg fyrir, að veikin bærist
austur fj^rir Jökulsá í Axarfiröi. Nú hafa f járskipti farið
fram í allri 1ingeyjarsýslu vestan Jökulsár. I essu svæði
er svo skipt niður í fjárheld svæði meö girðingurn, Hefir
aðeins einu sinni, og það fyrir nokkrum árum síðan, orðið
að endurtaka fjárskiptin á einu afgirta svæðinu og vonandi
Þarf ekki að grípa til heirra ráðstafana oftar.
Uru póstsamgöngur og aðrar samgöngur sæmilegar?
1 að fer nú eftir því, hvaða skilning menn leggja í
orðasambandið "sæmilegar samgöngur", hvort menn telja
samgöngurnar góðar eða slæmar, en þessar samgöngur hafa
of.t verið mun lakari heima á Húsavík um þetta leytil heldur
en þær voru nú um þessi jól. T. d. var fært ’oílum um aðal-
götur kaupstaðarins núna, en 'pað er mjög sjaldan um þetta
leyti árs. Einnig var hægt að koma mjólk á "truckbílum"
úr næstu sveitum til mjólkursamlagsins.- Póstsamgöngur voru
einnig með bezt.a móti, T. d. var pað algengt að hloðin
væru ekki orðin "nema1' viku til hálfsmánaðargömul er þau
komu til Húsavíkur, en oft hefir það tekið mun lengri tíma.