Firðritarinn - 01.06.1938, Side 3

Firðritarinn - 01.06.1938, Side 3
 tJTGEFANDI: FÉLAG ÍSLENZKRA LOPTSKEYTAMANNA Reykjavík. Meðlimur: INTERNATIONAL FEDERATION OF RADIOTELEGRAPHISTS London'. 3. Maö Maí - júní 1938. 5- arg Felagið og NÚ Jþegar líður að aðalfundi, og stjornar kosning stendur fyrir dyrum innan felags- ins, ætti það ekki að vera úr vegi, að koms, með einhverjar bollaleggingar um framtíð- ina og jþau störf, sem bíða úrlausnar. Sennilega hefur ekki £ nokkurri starfs- grein verið eins mikil framþróun og örar breytingar, eins og öllu því, sem við kem- ur okkar starfi. Það er líka óhætt að segja að felagslegur áhugi og þroski innan fólags okkar hefur vaxið að sama skapi. Fyrst voru loftskeytatækin svo óbrotin, að hver lagtækur og ahugasamur unglingur gat leikið sór að því að búa þau til, en til þesn.að geta haft gagn af þrúðlausu sambandi varð viðkomandi að kunna að morsa, firðritun gatu því ekki aðrir annast, en þeir, sem höfðu lært það, loftskeytamenn- irnir. framtíðin. Síðar, þegar talstöðvarnar byrjuðu að ryðja sór til rums 0g urðu odyrar, vaknaði sumstaðar tilhneiging til þess að komast hja því að hafa loftskeytamenn af sparnaðar- legum astæðum, þetta hefur þó ekki reynst framkvæmanlegt eða hagkvæmt, nema þar setn firðsamband er algjört aukaatriði, oga smaskipum, sem ferðast a, takmörkuðum svæðum. Þvert ú móti hefur reynzlan orðið sú, að eftir því sem stöðvunum fjölgaði og að- soknin að loftinu varð meiri, hefur það utheimtað meiri starfsleikni af loftskeyta- mönnunum. Einnig hafa tækin orðið marg- brotnari, við hafa bæzt miðunarstöðvar, dýptarmælar, og starfssviðið orðið víð- tækara. Nu er ekki einungis þörf ú því, að loftskeytamennirnir kunni að morsa, heldur og að þeir hafi víðtæka menntun ú öðrum sviðum, og þa sórstaklega allri

x

Firðritarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Firðritarinn
https://timarit.is/publication/1612

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.