Firðritarinn - 01.06.1938, Blaðsíða 11

Firðritarinn - 01.06.1938, Blaðsíða 11
Maí - Juní 1938. FIRBRITARINU 9 Tillögur þær, sem I.F.R. lagði fyrir ráðstefnuna voru þessar? Að allar skipastöðvar séu þannig gerðar, að hægt sé að ná til þeirra, þott þær séu að senda. Að skyldugt sé að hafa aukamottakara a hverri stöð til að tryggja það, að unt sé að hlusta á 600 metrum, þrátt fyrir það, þott verið sé að vinna a öðrum bylgjum. Að við skilyrðin til að öðlast 2. f1. loft- skeytamannsskírteini sé hætt við prófun í tungumali viðkomandi þjoðar, og að préfhraðinn se aukinn upp í 20 orð a mínutu á mæltu mali. Að profun loftskeytamanna verði samræmd í hinum ýmsu löndum, og að profraun standi yfir í 5 mínútur í hvorri grein, send- ingu og méttöku, þannig að sent se í 5 mínútur á mæltu mali og 5 nínutur a dul- máli og samskonar í méttöku. Að préfskírteini gildi aðeins vissan tíma, t. d. 2 ár. Að préfskírteini fáist endurnyjuð, ef hand- hafi hefur fengið a.m.k. 6 manaða æfingu í starfinu áður en prófskírteinið gekk ur gildi. Að sett verði sem skilyrði, til að fa inn- göngu í lóftskeytaskólá, að viðkomandi hafi á4ur unnið á Radio-vinnustofu. Að til að öðlast loftskeytamannsprofskír- teini, verði viðkomandi að hafa staðist ; préfin í aðal tungumálunum. Að til að loftskeytamaður megi sigla sem loftskeytamaður á skipi með 3* fl» stöð, verði hann áður að hafa fengið-6 manaða æfingu, og til að sigla sem loftske^ta- maður á skipi með 2. fl. stöð eins ars æfingu, og til að sigla á skipi með 1. | fl. stöð, þriggja ára æfingu. Að 3. f1. skipsstöð sé a.m.k. starfrækt af 1 sérstökum fullgildum loftskeytamanni, 2, fl. skipsstöð hafi a.m.k. 2 starfandi loftskeytamenn og haff annar þeirra 1. f1. préfskírteini, og að á 1. fl. skips- stöð séu a.m.k. 3 starfandi loftskeyta- menn og séu 2 þeirra með 1. fl. profi. - Að Vegna öryggisleysis sjálfvirku neyðar- vekjaranna (Auto Alarm) sé haldinn stöð- ugur vörður af loftskeytamanni á öllum skipastöðvum, samkvæmt öryggissamþykkt- inni „ Að miðunarstöðvar seu eingöngu undir eftir- liti loftskeytamanna og að miðunarstöðv- unum se komið fyrir í loftskeytaklefanum og að með ákveðnu millibili skuli mið* unarstöðin ákveðin og reynd og arangur- inn færður inn í leiðarbok skipsins. Að takmörkuð' verði loftnet fyrir utvarps-* méttakara um Tborð í skipum, vegna trufl- ana, sem þau valda við miðanirnar. Að 600 metra bylgjan verði eingöngu notuð til uppkallana og neyðarviðskifta. Að loftskeytaviðskifti seu bönnuð milli skipa, sem eru það nalægt hvort öðru að hægt se að tala saman með sjaanleg- um merkjum, Að T.R. séu bönnuð nema að serstaklega se beðið um þa,u af strandastöð, og algerlega bönnuð innbyrðis mil-li skipa, nema þa á sérstökum tímum og á sérstaklega þar til ákveðnum bylgjulengdum. Að öllum, nema hinum nauðstöddu skipum eða atöðvum, sem viðriðnar eru björgunar- starfið, se bannað að nota merkin "Q.R.T. distress". Að stjérn - skipaðir eftirlitsmenn ur hopi starfandi loftskeytamanna seu skipaðir til að athuga og fylgjast með loftskeyta- jbjénustunni á hafinu, og skulu þeir gefa skýrslur um athuganir sínar. Að Radio-vitum sé komið fyrir í vitaskipum. Að settar verði reglur fyrir stuttbylgju- viðskiftum yfir miklar fjarlægðir. Að stuttbylgjusviðið fyrir skipaþjénustuna verði fært út, að skipsstöðvarnar noti ekki sömu bylgjulengdir og strandastöðv- arnar. Að séð sé fyrir því, að ljésavélar skipanna hafi nægilegt afl til að reka loftskeyta- stöðvarnar, og að þær seu alltaf til taks fyrir loftskeytastöðina þegar nauð- synlegt er. Að skipastöðvarnar séu alltaf birgar af skeyta- og skyrslueyðublöðum. Að hin gjaldfrjálsu skeyti skipstjéranna seu takmörkuð meira en nu er. Að skip séu skylduð til að senda ut þoku- skeyti. Að vekjaramerkin (Alarm Signals) séu send ut a undan neyðarmerkjunum sjálfum. Að sjalfvirku neyðarvekjararnir seu stillt- ir og athugaðir, undir þeim skilyrðum, sem venjulega eru a hafi úti. Ag banna algerlega að styrimenn gegni loftskeytamannsstörfum um borð í skip- unum, og að öll önnur tvískifting a stsrfi loftskeytamannsins se bönnuð.

x

Firðritarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Firðritarinn
https://timarit.is/publication/1612

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.