Firðritarinn - 01.06.1938, Page 4
2
FIRBRIT ARIíílí
Juní 1938.
radiotækni. Loftskeytamennirnir urðu þann-
ig strax í byrjun að berjast fyrir tilveru
sinni sem stett, um leið og þeir voru að
skapa ser rettar aðstöður og lífvænleg laun.
Þetta hefur allt miðað í áttina. Skiln-
ingurinn a starfi loftskeytamannanna og
nauðsyn þess, hefur sífellt aukist, og nu
er svo komið, að starfið er orðið lögvernd-
að samkvæmt alþjóðalögum, og íslenzk lög-
gjöf hefur haft þar forustuna, löggjafar-
valdinu til mikils soma.
íslenzkum loftskeytamönnum er líka vel
ljos sú. ahyrgð, sem a þeim hvílir, og J)e ir
hafa ekki legið a liði sínu þar sem hægt
hefur verið að veita aðstoð. Nægir í því
samhandi, að henda a næturvaktirnar a togur--
unum, sem loftskeytamennirnir hafa komið á
alveg otilkvaddir, og an þess að ætlast til
aukaþóknunar. En næturvaktirnar eru skipu-
lagðar þannig, að 3 loftskeytamenn halda
vörð a hverri nóttu fra miðnætti og til kl.
7 að morgni. Seu togararnir gerðir ut eins!
og lengst hefur verið venja, eru þetta allt
að 245 nætur eða 1715 klukkustundir.
Aukavinnutímar loftskeytamanna nema því alls
yfir 5000 vinnu stundir á ári, ef alltaf
vektu 3 menn, en oft er einhver þeirra for-
fallaður, vegna þess að viðkomandi skip er
í höfn eða utanlands. Reiknað með venju-
legu eftirvinnu kaupi, þa er það ekki minna
en 100.000 kronur í vinnulaunum, sem hið
famenna felag loftskeytamanna hefur lagt
af mörkum undanfarin 10 ár, til öryggisauka
fyrir sjofarendur.
Eins og allir eiga rett til lífvænlegra |
launa í hverju þjóðfólagi, á þjóðfólagið
líka rótt á því, að þegnarnir leggi fram
alla krafta sína til að skapa almennt ör-
yggi og velmegan.
íslenzkir loftskeytamenn munu vonandi
halda afram að vera reiðubúnir að leggja
eitthvað a sig til að vinna að sameiginlegum
og alþjoðlegum velferðarmalum.
f lögum félags okkar, er það tekið frams |
"að þeir felagar, sem gegnt hafi störfum
fyrir felagið þrju ar samfleytt, se heimilt !
að skorast undan því um jafnlangan tíma".
Auðvitað hafa margir meðlimir notað þetta
akvæði til þess að lótta af sór ómaki og
til þess að gefa öðrum fólögum tækifæri a
að spreyta sig. Hvað þetta snertir er ákvæð
ið gott, Það er ekki rótt að láta alltaf
sömu mennina sitja uppi með fyrirhöfnina og
þeim mönnum ekki láandi þótt þeir kjósi að
fá sór hvíld.
En samt finnst mer, að þetta ákvæði
ætti ekki að vera til í lögunum. Þvx noti
menn sór það til þess ýtrasta getur svo
farið, að fólagið missi af góðum starfs-
kröftum þegar fólagið má sízt an þeirra
vera, þar sem sumir felagar hafa miklu
hetri aðstöðu til að vinna fyrir fólagið.
Það er því nærri eðlilegt, að þeir felagar
verði fyrir ónæði öðrum fremur, tiltekið
þegar fylgist að góð aðstaða, áhugi fyrir
felagsmalum 0g hæfileikar.
Einn þessara manna, sem huinn er að
vinna sór inn frí, en við getum illa an
verið, er Friðrik Halldórsson, og leyfi
óg mór hór með að skora á hann, að gefa
aftur kost á sór í fólagsstjórn, því ekki
mun hann skorta fylgið.
Hvað mig sjálfan snertir, kæru fólagar,
þá mun óg ekki neita að taka á mig nokkuð
starf í þágu fólagsins þegar óg get því
við komið, en nú þykist^e^ hafa unnið til
hvíldarinnar, eftir þrjú ar Sem ritstjóri
fólagshlaðsins og þrjú ár í felagsstjórn,
og vona óg því fastlega að þið munið eftir
akvæðinu her að ofan.
Framtíðar áhugamál fólagsins eru mörg.
Eitt af þeim er að koma menntun fólags-
manna í viðunandi horf. Vonandi leggur
nefnd sú, sem skipuð var í skólamálinu,
álit sitt og tillögur fyrir aðalfund.
Þegar F.Í.L. hefur nú gengið í F.F.S.Í.
mun fólagið auðvitað taka virkan þátt^í
að herjast fyrir sameiginlegum áhugamálum
innan samhandsins, svo sem að vinna að
því, að byggður verði samskoli fyrir sjo-
menn, til æðstu menntunar í hverju fagi
fyrir sig. Einnig að komið verði upp sam—
eiginlegri skrifstofu^og samastað fyrir
sambandsfólögin, 0g sórstaklega hjálpa að
vinna að því að öll fólögin í sameiningu
taki að ser útgáfu á þróttmiklu sjómanna-
hlaði, þar sem stóttahlöðin, sem fyrir eru,
Firðritarinn 0g VÓlstjorahlaðið, renna^inn
í, þar sem hver stótt hefur afmarkað rúm
fyrir sórmál sín, en sameiginlegt lesmal
um allt annað, er snertir sjomennsku og
sjavarútveg yfir höfuð.
Til mála hefur komið að yfirtaka tíma-
ritið Ægir og gera úr því vikurit, ega ag
minnsta kosti stækka það að miklum mun.
-En sem komið er, hefur strandað á þeim í
Fiskifólaginu, og er^það mikil skammsýni
af þeim, því Ægir hlýtur að eiga erfitt
uppdráttar samhliða vel stjórnuðu tíma-
riti, sem sjomannasamtökin gæfu ut.