Firðritarinn - 01.06.1938, Page 5
Maí - JÚní 1938.
FIRÐEITARim
3.
Vonandi hverfur allur agreiningur, 0g
saökomulag næst um eitt mikið Sjomanna og
Fiskiveiða tímarit, þar sem allir taka hönd
um saman um lausn vandamálanna, og þar sem
öll drengileg viðleitni á að jafnfrjálsan
aðgang.
Henry Hálfdansson.
Felags fáninn.
i. félagsfundi í haust var felagsstjórn-
inni falið að láta húa til skrautfána fyrir
F.Í»L., en leita áður álits felaganna um
hvernig hinn fyrirhugaði fllagsfani ætti
að vera.
Var Tryggva Magnússyni listmálara falið
að gera nokkrar "prufur", og félögunum gef-
inn kostur á að velja um þrjár gerðir.
Gamla merkið éhreytt, gamla merkinu hreytt
þannig, að loítnetið var látið vxkja fyrir
sendilykli og hljéðhettu, sem að flestra
démi virtist vera svipmeira merki, líka var
hægt að velja um hvort merkið yrði haft í
íslenzka fánanum eða á einlitum hláum feldi,
Nærri allir, sem til náðist greiddu atkvæði
með nýja merkinu á hláum feldi.
Eftir talsverðar eftirgrenslanir reyndist
ekki hægt að fá fánann tilhúinn svo viðun-
andi væri, fyrir minna en 600 krénur.
Stjorninni hraus í fyrstu hugur við svo
miklum útgjöldum, en afréð þo að lokum ein-
roma, eftir aeggjan margra félagsmanna, að
lata hua til fanann fyrir þetta verð.
Fáninn a að vera tilhúinn fyrir aðalfund
og þá verður hann vígður. 1 Sjómannadaginn
verður hann borinn fyrir loftskeytamönnum í
hopgöngunni, og í sýningarskálanum verður
hann hafður til sýnis meðan á sýningunni
stendur, með fanum hinna félaganna.
ABALFUHLUR F. í. L.
verður haldinn í byrjun júnxmánaðar n.k.
D a g s k r á;
Vígður félagsfáninn.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa sambandsþings
F. F. S. í.
Önnur mál.
S j omannadagurinn .
Sjémannadagurinn^hefur verið ákveðinn
6. júní n.k. undirhuningur til jbess að
gera daginn hátíðlegan er í fullum gangi,
en verulega goðum arangri er ekki hægt að
na, nema með sameiginlegum atökum allra og
eldlegum áhuga sjémanna sjálfra.
í fulltrúaraði sjémannadagsins eru þessir
mennt
Fyrir skipstjérafélagið Ægir: Bjöj^n Ólafss.
Jénas Jonasson, Ingv, jíg, Bjarnason.
Fyrir Vélstjérafélag íslandss Hallgrímur
Jénsson, Þorsteinn Xmason, Júlíus ðlafsson,
Fyrir Skipstjéra- og stýrímannafél. Rvíkurs
Guðm.undur H, Oddsson, Johannes Hjálmarsson,
Hermann Guðmundsson.
Sjomannafelag Hafnarfjarðar: Þorarinn
Guðmundsson, Jóngeir D. Eyrhakk, Jéhann
Tomasson.
Skipst jorafélagið "i'.LDAN"; Geir Sigurðsson,
Þorarinn Guðmundsson.
Skipstjorafélag íslandss
Ásgeir Jonasson, Ingvar Kjarans
Sjomannafelag Reykjavíkur? Sveinn Sveinsson,
Luther Grímsson, Sigurjon A. Ólafsson.
Skipstjorafélagið "Kári", Hafnarfirði:
Einar Þorsteinsson, Þorgrímur Sveinsson,
Loftur Bjarnason.
Matsveina- og veitingaþjénafélag íslands:
Janus Halldorsson, Jens Kai Ólafsson,
Friðrik G. Jéhannsson.
Felag íslenzkra loftskeytamanna: Henry
Halfdansson, Halldor Jonsson, Friðrik
Halldérsson.
Drög að dagskra hefur þegar verið lögð
fram, og er í höfuðatriðum þannig:
Kl, 08,öo Fanar dregnir að hún á skipum.
Settur heiðursvörður við Leifs-
styttuna.
Kl. 13,00 Hopgangan hefst fra Styrimanna-
skolanum að Leifsstyttunni.
14,oo Aðalræða og minningarathöfn við
Leifsstyttuna.
15,oo Opnuð sjémannasýningin með viðhöfn.
- l6,oo Útiskemmtun. Kappróður. Stakka-
sund. Reiptog. Kastað síldarnot.
20,00 Hefst útvarpsdagskrá Sjémannanna.
Borðhald að Hotel Borg.
Hafnfirðingarnii- munu manna út skip og
koma til Reykjavílmr eg taka þát’t í hátíða-
höldunum þars