Firðritarinn - 01.06.1938, Page 6
4.
FIRÐRITARIOT
Maí - ö'uiix 19^8.
1 Sjomannadaginn eiga allir sjómennirnir
að sameinast og sýna mátt sinn og megin til
þess að halda uppi heiðri stettarinnar.
Það sem hefur vantað er ekkert annað en sam-
vinna sjomannanna sjálfra, samvinna til að
kynna þjoðinni starfssvið sjómannanna og
lífskjör, og til að koma a framfæri menn-
ingarlegum velferðarmálum sínum. En það er
ekki hægt nema sjomennirnir komi einhvern-
tíma fram sem eining, á einum stað í fullri
einlægni hvor til annars, og það er hvergi
hetur hægt en á SjómannadaginnQ
Það a að vera skylda hvers einstaks sjo-
mann's, að vekja ahuga fyrir deginum meðal
felaga «inna, og hvetja þá til þátttöku í
honum, serstaklega kópgöngunni og íþróttum
í sambandi við hann.
Nýjar tillögur uin tilhögun eru þakksam-
lega þegnarc
Henry Halfdánsson.
Ejarsýnisutvarnið i Evró-pu.
1 fjarsýnissviðinu marka Bretar og Þjóð-
verjar forystuna, en aðrar stórþjóðir Evropu
keppast um, ao hefja starfrækslu fjarsýnis-
útvarps, Þróun fjarsýnisstarfrækslunnar nu,
minnir mjög a þroun sjálfs utvarpsins, er
það var a hernsku skeiði.
Hu þOfjar f jarsýnisútvarpið í Evrópu hefur
náð föstu formi og viðunandi tæki, svo að
fjarsýnisútvarp er nú þegar orðinn fastur
liður x utvarpsþjonustu nokkurra landa,
reyna ýms hinna stærri landa, að koma upp
hja ser svipaðri. reglulegri fjarsýnisstarf-
semi, svipaðri hinni venjulegu útvarpsstarf-
semi. Aðferðirnar, sem notaðar eru í hinum
ýmsu löndum, eru oftast sniðnar eftir legu
og hattnm ^landsins, og þeim tilgangi,. sem
f jarsýnisxitvarpinu er ætlað að ná á hverjum
einstökum stað. Fyrir rúmum tveimur árum
hofust bre-aku tiluaunirnar með samkeppni
milli félaganna Baird Television Company og
Marconifólagsins. Tilravmirnar stoðu yfir
í 1 ar, og lauk með sigri Marconifelagsins.
Síðan hefur þetta felag eitt annast allar
f jarsynisiitsendingar þar í landi.
Þjoðverjar hofu sínar tilraunir einu ári á
undan Bret:un, enda eru þeir framar þeim í
allri f jarsýnistækni, þó. hófst almenn fjar-
synissta.vfræksla í Þýzkalandi ekki fyrr en
a arinu 1937; eða eftir útvarpssýninguna í
Berlin, Þau fjarsýnistæki, sem áður voru í
notkun í Þýzkalandi voru næstum eingöngu
sem tilraunatæki. Þessi bæði lönd, Bret-
land og Þyzkaland hafa þarna forystuna um
keppnina um hagnýtingu einnar mestu upp-
götvunar nutímans.
Frakkar virðast ekki hafa eins mikinn
áhuga fyrir f jarsýnisútvarpi c. Þo hafa þeir
um alllangt skeið gert fjarsýnistilraunir
frá Eiffelturninum, en allt til þessa dags
hafa það eingöngu verið tilraunir, en a
næstunni ætla þeir að stofna til mikillar
auglýsingakeppni um fjarsýnið í þeim til-
gangi að afla ser möguleika til reglulegrar
fjarsýnisstarfrækslu,
ítalir eru að láta reisa fjarsýnis-
sendistöð í Romaborg, og mun sú.stöð taka
til starfa á þessu ári. Phillipsfelagið
í Hollandi heldur stöðugt uppi fjarsýnis-
tilraunum með ýmsum tegundum tækja, en enn
sem komið er, er fjarsýnisútvarpið þar
aðeins tilraún.
PÓlverjar o'g Tekkoslovakiar eru hvorir
um sig að láta reisa fjarsynissendistöðvar
í Varsjá 0g Prag. Tilraunirnar frá þessum
stöðvum verða þó með allt öðrum hætti,
heldur en í þeim löndum, sem hafa haft
forystuna á hendi á fjarsynissviðinu.
Þessar stöðvar fá tæki fra Bretlandi 0g
Þyzkalandi og geta þær fyrirfram vitað með
mikilli nákvæmni hvaða arangur muni nást.
Eins og fyr segir hafa þarna forystuna
Bretland, Þýzkaland og ef til vill Holland.
í hinum tveimur fyrstnefndu löndum er fjar-
sýnið þegar tekið í almenningsþjónustu,
en Holland hefur þarna aftur á móti sór-
s.t-öðu þar sem það er einkaf-ólag -Phillips-
sem gerir yfirgripsmiklar tilraunir með
sendi og móttökutæki fyrir fjarsýnisútvarp.
Beinn samanburður á fjarsýnisstarfsemi
Breta og Þjóðverja er erfiður, því að
reglurnar fyrir fjarsýnisstarfsemi þessar
landa eru mjög ólíkar. f Bretlandi er
.reynslan að nokkru leyti fengin með reglu-
legum en þó staðbundnum tilraunum, meðan
bmði felögin kepptu um forystuna.^
Þjóðverjar lögðu stöðugt aherslu a til-
raunirnar, án þess að vera bundnir við
ákveðin tímabil, eða ákveðnar aðferðir.
Þeir höfðu því betra tækifæri til að fara
nánar út í öll smáatriði 0g þess vegna
geta nú fjarsýnissórfræðingar þeirra akveð-
ið fyrirfram með mikilli nákvæmni hvaða
tæki skuli nota 0g hvaða aðferðir x
ákveðnum tilgangi.
Breska fjarsýnisútvarpið 1ikist mest fastri