Firðritarinn - 01.06.1938, Page 7
Max - JÚní 1938.
FIRBRITARINW
5.
stofnun, sem starfssvið er eingöngu að út-
varpa fastúkveðnu fjarsýnisprógrammi.
Þar er það því ekki eingöngu utsendingarnar
sem vanda verður til en einnig efnis þess,
sem út er varpað. Ensku fjarsynisprogrömmin
eru vel skipulögð og mikil ahersla er lögð
a leikstjorn og leikhusúthúnað allan,
f Þyzkalandi svipar fjarsynisutvarpinu
'enn sem komið er meira til tilrauna, þar er
ekki lögð mikil ahersla a sjúlft útvarpsefn--
ið, en hinsvegar er meira vandað til sjalfr-
ar útsendrngarinnar, seð frú sjonarmiði
fjarsýnistækninnar.
í þessum tveimur löndum, er ekki eingöngp
munur ú sjúlfri útsendingunni, heldur einnig
ú sjúlfum stöðvunum, í Englandi er aðeins
ein sendistöð, sendistöðin ú Alexander
Palace í London. Stöðin stendur það hatt,
að ekki aðeins Londonarbúar geta notið henn-
ar heldur einnig allir þeir, sem búa í nú-
grenni borgarinnar eða innan svæðis, sem
liggur 50-70 km frú sendistöðinni, og fer
langdragið nokkuð eftir landslaginu.
Þessi stöð heyrist því, eða rettara^sagt
"sest", ekki aðeins af þeim 8 milljónum,
sem búa í sjúlfri Londön, heldur einnig af
hinum mörgu milljonum manna, sem bua í na-
grenni borgarinnar.
í London búa um 20% af íbúum Englands,
en í Berlin bús, aðeins 6% aí íbúum Þýzka-
lands og lækks.r prósent talan ef Austurmörk
væri talin með. Það er því eðlilegt að
Þjóðverjar hafi orðið að byggja fleiri
sendistöðvar heldur en Bretar, sem hingað
til hafa latið ser nægja aðeins eina.
ÞÓ hafa Þjóðverjar enn sem komið er aðeins
eina sendistöð, en í smíðum eru tvær aðrar,
sem standa ú Brocken og ú Felberg í Taunus-
fjöllunum núlægt Frankfurt.
Þegar að þessar tvær viðbótarstöðvar
eru teknar til starfa, er úætlað að allar
þrjúr stöðvarnar muni geta nað til nokkru
fleira fólks en Londonarstöðin gerir nu.
Þýzku stöðvarnar eru reistar ú húum f jöllum.
Hæsta umhverfi þeirra er að sjúlfsögðu
strjúlbyggt en hinsvegar er þeim vegna
hinnar húu legu sinnar, ætlað að nú til
fleira fólks heldur en þó að þær væru reist■
ar í fjölbyggðum borgum. Langdragið verður
svo miklu meira þar sem þær standa svo hútt,
Jafnframt því, sem þessar stöðvar taka
til starfa, sem verður mjög braðlega, þú
eru Þjóðverjar tilbúnir til að taka upp út-
sendingu með þettari línum í myndum.
Sem stendur sendir stöðin í Witzleben með
180 línum og 25 myndum ú sekúndu.
Með opnun hinna nýju stöðva mun verða tek-
ið í notkun kerfi það, er sýnt var ú
Berlínarsyningunni í haust. Þar var línu-
fjöldinn 441 0g myndafjöldinn 25, 0g var
jbar notuð aðferð su, sem Þjoðverjar nefna
"Zeilensprung Verfahren", en það byggist
ú því, að myndin motast með annarihvorri
línu af þeim 441 línu, sem myndin raun-
verulega samanstendur af. Næsta mynd mót-
ast svo af þeim línum, sem eftir urðu úr
fyrri myndinni. Útkoman verður því sú, að
unnið er með 50 myndum ú sekúndu og myndin
samanstendur af 220.5 línum hver. Með þess-
ari aðferð verður minni titringur a myndunum.
Þýzlcu stöðvarnar munu fyrst um sinn aðal-
lega utvarpa kvikmyndum. Síðar hugmyndin
að stöðvarnar verði með fjarsynisleiðslum,
tengdar við nærliggjandi borgir og yrði þa
unnt að utvarpa beint fra leikhúsunum.
Jafnframt því, sem þessar stöðvar taka
til starfa með breyttri útsendingaraðferð,
verður nytt kerfi fjarsynismottakara að
koma a markaðinn, og eru margar stöðvar
farnar s.ð framleiða mottakara með breyt-
inguna fyrir augum, Þær verkaniðjur, sem
þegar hafa hafið smíði þessara móttakara
erus "Fernseh", "Tekade", "Telefunken",
"Lorenz" og "Loewe". Hollenska fela.gið
"Phillips", sem einnig hefur verksmiðjur
í Þyzkalandi, mun að líkindum hefja fram-
leiðslu a þessum móttökurum.
Þar sem gert er rúð fyrir að tiltölulega
fúir af íbúum Þýzkalands hafi efni ú að
kaupa ser fjarsýnismottakara, sem kosta
1500-2000 kr., en það kosta nú góðar teg-
undir í Englandi, þú rúðgera Þjóðverjar
að framleiða nokkurskonar "Alþýðumóttakara"
með svipuðu fyrirkomulagi og þeir fram-
leiða nú venjulega útvarps "Alþýðumóttakara",
Ef að þcssi hugmynd þeirra yrði að veru-
leika, þa gæti mikill hluti hess folks,
sem byr innan la,ngdrags stöðvanna notfært
ser fjarsýnið. Einnig hafa Þjóðverjar nu
þegar hafið framlciðslu a sórstökum mot-
tökurum, sem sýna stærri myndir en hinir
venjulegu fjarsýnismottakarar. Þessir mot-
takarar eru ætlaðir fjarsýniskvikmyndahusum
og getur þa töluverður fjöldi manna seð
samtímis fra aðeins einum mottakara.
Þa framleiða þeir og ferðamóttakara með
myndastærðinni 6x9 cm, en þeir eru
helst gerðir fyrir rannsóknir vegna
sjalfra stöðvanna, til að fylgjjast með
útsendingunni, langdraginu 0, s. frv.