Firðritarinn - 01.06.1938, Qupperneq 8
6
FIRBRITARIOT
Maí - Juní 1938.
Eitt Gf ffljög athyglisvert við útsendingar-
aðferð iþjóðvGrja, það er að £>eir nota hæði
sjaifvirka og rafmagns- "Aftastning” á mynd-
innic Rafmagns- "Aftastningin" fer fram
með hinu kunna Ikonoskop, en sjalfvirka
"Aftastningin" fer fram með nakvæmlega sömu
aðferðum, sem notaðar voru við fyrstu fjar-
sýnistilraunihnar eða með Nipkowskífum,
þo auðvitað endurhættum. Skífurnar snúast
í loftlausu rumi með hraða, sem er svipaður
hpaða hljoðsins. Felag það, sem notar þessa
aðferð staðhæfir að með henni náist stöðugr:.
myndir. Með notkun hinna mörgu lína mætti
halda að hljoðið ykist mjög mikið, en reyhsh
an sýnir, að aðeins 900 watta lampi nægir.
Fjarsýnin er áneitanlega komin vel a veg
og fjarsýnissárfræðingar eru ásáttir um
hinar nothæfu aðferðir, en hinsvegar er það
víst að mikilla endurháta má vænta a næstu
arum a þessu sviði.
Með starfrækslu hinna þriggja þýzku
stöðva, mun fást gagnleg og mikilvæg reynslá
um langdrag, gæði og um hvernig þeim gefst
að því, að hyggja stöðvarnar á hinum hau
fjöllum, Jafnframt munu Bretar öðlast
margekonar reynslu með starfrækslu fjarsyni$
utvarpsins par,
i he ssu ári munu Frakkar hefja skipulagðá
fjarsýnisstarfsemi, en hinar aðrar stærri
þjoðir Evropu sigla svo í kjölfarið, og not-
færa sár reynslu hinna tveggja forystuþjoða
á þessu sviði.
Stutthylgju útvarp.
Stutthylgjurnar, sem til skamms tíma vorú
aðeins leikvöllur áhugasanra Amatöra, eru
nú orðnar stár liður í allri venjulegri út-i
varpsstarfsemi.
Hin geysimikla útþensla stutth^lgjuút~
varpsins, sem att hefur ser stað a síðari j
arum, er ekki tilviljun ein, heldur hefur
hun orsakast af því, að á þessu tímahili j
hefur rannsákn á eðli og háttum stutthylgj-
anna náð þannig markj, að það veitir undir-
stöðu undir stöðuga og Fadingslausa máttöku,
jafnvel yfir mjög miklar vegalengdir.
^eyndardámurinn fyrir hinu geysimikla
langdragi stuttu hylgjanna, er eins og menn j
vita fálginn í því, að þær fylgja miklu
frekar en langhylgjurnar, lögmáli ljássins,|
og endurkastast því frá leiðandi helti í
geimnum.
Enski eðlis- og rafmagnsfræðingurinn
Oliver Heaviside, kom upp með þá kenningu,
að í 100-200 km fjarlægð frá jörðinni lægi
leiðandi lofthelti, sem endurkastaði stutt-
hylgjunum aftur til jarðarinnar, sem svo
aftur endurköstuðust út í geiminn.
Þetta er auðvitað aðeins kenning, en kenning,
sem mjög umfangsmiklar og nákvæmar rannsoknir
hafa ekki getað hnekkt. Það hefur komið í
ljos, að endurkast hylgjanna hreytist reglu-
lega, eftir því á hvaða tíma sálarhringsins
er, en það orsakast af því, að Heaviside-
heltið er lengra frá jörðinni á náttunni
-heldur en a daginn. Þa er það og full-
sannað, að su hylgjulengd, sem unnið er
með, hefur mjög mikið að segja og að hún
standi 1 nákvæmu hlutfalli við fjarlægð
þa, sem utvarpinu er ætlað að na yfir.
Viðvíkjandi stutthylgjusamhandi milli tveggja
fjarlægra staða, eins og ted„ milli Reykja-
víkur og Suður-Afríku er þannig hægt,á hvaða
tíma sálarhrings sem er, að akveða þa tíðni,
sem a hverri mínútu er su la.ng heppilegasta.
Endamörkin liggja á dimmri vetrarnáttu milli
60 og 70 metra og á hjörtum sumardegi milli
-15 og 20 metra.
Hin fengna reynsla á þessu sviði, var
fyrst raunverulega tekin til notkunar,
þegar farið var að starfrækja talsímasam-
hönd oftleiðis milli fjarlægra landa, þar
sem með aðstoð fjölda sendistöðva og notkun
fjölda mismunandi tíðna tokst að koma upp
alheimskerfi. Sá mikli og goði arangur
sem fengist hefur á þessu sviði, er ekki
hvað minnst að þakka notkun stefnuloft-
netanna, þar sem hinu utsenda afli er
heint í ákveðna átt, innan takmarkaðs hók'ns.
Alþjáða-stutthylgjusímasamhandið er auð-
vitað hyggt upp eftir sömu línum eins og
alþjáða-símakerfið, með fjölda stöðva og
notkun fjölda tíðna. Frá hinum stærstu
stutthylgjumiðstöðvum í Evrápu, frá
Daventry í Englandi 0g Zeesen í Þyzkalandi
er á öllum tímum sálarhrings útvarpað
stutthylgju-dagskrám, gerðar fyrir þegna
þessara landa, sem húa í hinum ýmsu hlutum
heimsins, og eru senditímarnir reiknaðir
þannig út, að hlustað se a eftirmiðdögum
0g kvöldtímum í hinum ýmsu löndum.
1 morgnana er útvarpað til Kína, Japan og
JLstralíu. Nokkru síðar um daginn til
Indlands og Afríku, og á næturnar og
snemma morguns er utvarpað til Suður-Ameríku,
Bandaríkjanna og Canada.
Fjöldinn allur af stutthylgjustöðvum