Firðritarinn - 01.06.1938, Blaðsíða 9
Maí - Júní 1938.
FIRÐRITARINN
7.
Evrópu heyrast hingað til lands, en þó með
mjög hrevtilegum styrkleika. £eir, sem
hlustað hafa á stutthvlgjum, lata oft í
ljósi undrun sína yfir því, að t.d, tvær
Zeesen-stöðvar, sem utvarpa með sama afli
og næstum því á sömu hylgjulengd, heyrast
mjög mismunandi vel„ Skyringin fæst, þegar
athugað er, að hinar tvær stöðvar heina
afli sínu í mismunandi áttir með stefnuloft-
netum.
Hingað til hafa hinar storu stutthylgju-
stöðvar Evrópu aðallega heint utvarpi sínu
til austurs, suðausturs og suðurs, en aftur!
á móti mjög lítið í gagnstæðar attir.
í Ameríku eru fjorar einkastöðvar, sem heiná
útsendingu sinni til Evrópu. Það eru.;
Schenectady, Pittshurg, Bound Brooke og
Wayne. Erá Austurlöndum heyrast hingað
Bandoeng, Sydney og Melbourne og að síðustu
Tokio, su stöð er ríkisstöð og dagskrá henn-
ar er að mestu leyti sniðin fyrir úthreiðslu-
starfsemi fyrir Japani,
Það oru því engin undur, þo að við í
vetur höfum heyrt New York og Tokio þruma í|
hátalarann jöfnum höndum. Þetta eru hvort-1
tveggja aflmiklar stöðvar, og stefnuloftnet
og hylgjulengdir eru einmitt valin með það
fyrir augum að stöðvarnar heyrist til
Evrópu.
Þegar leitað er að stuttbylgjuútvarps-
stöðvum á hinu venjulega st'utthylgjusviði,
virðist svo sem næstum allt sviðið se yfir-
fullt af loftskeytum og aftur loftskeytum,
og þessi ályktun er ekki svo fjarri sanni,
því að 90% af stuttbylgjusviðinu er ætlað
alþjóða- loftskeyta- og símasamböndum og a
hinum ýmsu sviðum þar á milli eru svið fyr-I
ir skipaþjónustuna, herinn, loftflotann og
margt annað.
Bylgjulengdir þær innan stuttbylgjusviðs-
ins, sem ætlaðar eru útvarpi, eru þegar
orðnar mjög þóttskipa,ðar af útvarpsstöðvum
svo að þar gætir nú orðið mikilla truflana_
sórstaklega að nottu til.
NÚgildandi skifting bylgjulengdanna milli
hinna ýmsu greina var gerð á útvarpsráðstefn
unni í Lausanne 1934. Þar var útvarpinu ut-f
Á raðstefnunni í Lausanne tokst að fa
sætt um niðurröðun útvarpsstöðvanna í
Evropu, þeirra, sem senda á millumhylgj-
unum, og þar er astandið ekki mjög slæmt,
en astandið á stuttbylgjusviðinu er þegar
að verða alveg ófært. Síðan í janúar 1936
hefur tala stutthylgjustöðva aukist ur
120 upp í um 300 og gera má ráð fyrir að
aukningin haldi stöðugt afram.
f nóvemhermánuði 1937 komu tilkynningar um
hyggingu nýrra stutthylgjustöðva í Sviss,
Tyrklandi, RÚmeníu, Finijlandi og Grikklandi
og þar við hætist að storþjóðirnar eru
stöðugt að/-endprbæta og„ siækka sínar, stöðv-
ar„ Pað ma þvi gera rað fyrir ao eitt af
hitamálum alþjoðasímamalaraðstefnunnar í
Cairo, verði krafa utvarpsins um aukið
rúm a stuttbylgjusviðinu. En nú þar sem
Ijosvakinn er þegar yfirfylltur og margt
fleira heldur en stutthylgjuútvarpið þarf
að fá aukið rum, þá hafa útvarpsserfræð-
ingar um langt skeið, unnið að því að
finna möguleika til útþenslu, og m.a. hafa
þeir til að leysa ur þessum vanda, lagt
til eftirfarandi;
1) Margar stöðvar með somu bylgjulengd.
Árangurinn mundi verða mjög lítill því að
vegna hins mikla langdrags stuttbylgjanna
mundi þetta valda truflunum, ekki aðeins
í nalægum löndum eða landshlutum heldur
einnig í öðrum heimsalfum.
2) Skiftingu senditíma milli stöðva á sömu
hylgju. Slíkt mundi mega takast, sórstak-
lega vegna þess, að hin ymsu lönd nota
mjög mismunandi tíma solarhringsins til
starfsemi sinnar. ÞÓ munu þær þjóðir,
sem þegar nota allann tíma sólarhringsins
til starfsemi sinnar, trauðla samþykkja
að draga saman seglin.
3) Almenn notkun stefnuloftneta. Með því
mundi stórum minnka og í sumum tilfellum
ymsar truflanir. ÞÓ er álitið
mundi erfitt að koma þessu
alveg hverfa
að yfirleitt
a almennt.
4) Takmörkun
stöðv.
hlutað eftirtöldum t i ðnuni s
50.oo - 48.78 met rar ,( 6000-6150 khz)
31.58 - 31.25 ( 9500-9600 khz)
25.65 - 25.21 (11700-11900 - )
19.87 - 19.54 (15100-15350 - )
16.90 - 16,54 (17750-17800 - )
13.99 - 13.92 (21450-21550 - )
11.72 - 11o 28 (256OO-266OO - )
sendiaflsins. Það mundi
innbyrðis keppni þjóðanna um sterk-
•ustu stöðvarnar. Svipaðar tillögur hafa
verið hornar fram a undanförnum ráðstefnum
en an^arangurs, og telja má mjög hæpið,
að þjoðirnar yfirleitt taki sig fram ,um
þetta an þess að ströng samþykkt liggi
fyrir um það„
Allar þessar tillögur mun reynast prfitt
að fa samþykktar, serstakLega fyrir stutt-
Lylgj'urnar, því að margar þessar stöðvar
reka þjoðirnar ýmist í pólitískum, upp-