Firðritarinn - 01.06.1938, Blaðsíða 10

Firðritarinn - 01.06.1938, Blaðsíða 10
8. FIRBRITARINN Ma£ -júní 1938 fræðandi eða trúarlegun tilgangi. Ljósvak- inn er yfirfullur af fascistiskri-, nationalsocialistiskri- og kommunistiskri _utLreiðslustarfsemi viðkomandi þjóða, Stöðvar þýoða'bandalagsins segja fra störfum jþessarar stofnunar og frá Vaticaninu berast ræður pafans til hins kajþolska heims. Fyrir hlustendur, sem aðeins leita skemmtiatriða, er areiðanlegt að stuttbylgj- urnar koma ad hestum notum að sumrinu til, þegar mikill hluti sterku millumbylgju- stöðvanna heyrast ekki, þa. fæst það að öllu leyti upp bætt a stuttbylgjunum. Samt sem áður er stuttbylgjusviðið mjög háð nætur- ahrifum. Lægstu nuverandi sviðin,'11, 13 og 16 metrar heyrast mjög vel á daginn en 3 dimmustu manuði arsins heyrast þessi svið tæplega her. Hinar tvær stóru amerxsku stöðvar, Bound Brook og Wayne heyrast þo hór stundum 1 til 2 tíma um hádaginn, en jþað er allt og sumt« 1 19 metra sviðinu heyrist vel að deginuii til. Þo eru það að mestu leyti evropiskar j stöðvar, sen þar heyrast að vetrarlagi, en ! hinar amerísku stöðvar Schenectady, Pitts- burg, Boston og Wayne, sem heyrast vel 8-9 björtustu mánuði ársins eru þá annaðhvort mjög daufar eða heyrast alls ekki. Milli kl, 17,oo - 18,oo heyrist alls ekkert á þessu sviði. 25 metrá sviðið er gott að deginum til. Þar heyrast fjöldi evrópiskra stöðva og einnig nokkrar fjarlægari. Besta stöðin þar er hin aflmikla og-stöðuga RÓm, (25.4) sem utvarpar stöðugt á tímanum O9,oo-l6,oo Auk enslcu, þýzku og fronnku stöðvanna, sem þarna eru, heyrist oft vel að kvöldi, til aflmikillar, spænskrar stöðvar (Radio National, 27,65). Wm kl. 21-, 00 hverfa alla: stöðvar af þessu sviði, og um nóttina heyr- ist her ekkert, Besta stuttbylgjusviðið að vetrarlagi eru 31 meter, og heyrist þar vel, bæði dag og nott. Evrópisku stöðvarnar eru þarna agætar, en frá Ameríku heyrist best til Schenectady (31.48) og Millis (31.35). Þessar stöðvar heyrast yfirleitt eftir kl. 20,00 0g stundum fyrr. 1 31.46 mtr. heyr- ist einnig vel til Tokio, sem sendir sór- staklega fyrir Evrópu frá kl. 19,oo-20,oo. Frá miðnætti og til kl, 4-5 f.h. heyrast f jöldi Norður- og Suður-Arxerískra stöðva a sviðinu 31 til 49 metrar, Sterkastar þeirra eru Pittsburg (48.96), Bound Brooke (49.18), Philadelphia (49.50) og Boston (49.67) í hinum víðáttumiklu Suður- Amerisku löndum eru stuttbylgjustöðvar einnig notaðar til innalands útvarps, og margar af þessum stöðvum, eins og t,d. Lima (49.36) i Peru og Cali (49.28) og Barranquille (49.6l) i Columbia, heyrast sæmilega i gjallarhorn. Nu eru nær 20 ar, síðan stuttbylgjurnar voru teknar í notkun, og síðan hafa stöðugt verið gerðar yfirgripsmiklar tilraunir á þessum sviðum. Menn vita nu orðið með mikilli vissu, að móttökuskilyrðin fara eftir magni 0g stærð solblettanna og breytast .eftir þeim með ca. 11 ara milli- bili. Umferð stuttbylgjanna um geiminn er háð "Joniseruðum" beltum í háloftinu, en sól- blettirnir vinna a moti því, að "Jonisering" geti farið fram, þessvegna er þegar sól- blettir eru miklir, slæm skilyrði til stuttbylgjumóttöku. SÓlblettaáhrifin eru mest umhverfis sjálf heimskautin, en til þess að geta dregið ur ahrifum þeirra, er heppilegra að.vinna með stuttum bylgjum þegar sólblettir eru miklir, en aftur með hærri bylgjum þa er solblettir eru litlir. Nu a þessu ari er solblettahamark, og ætti því að vera slæm skilyrði til móttöku stuttbylgja, en vegna hinnar miklu tækni nutímans í bæði sendi- og móttökutækjum, ma gera ráð fyrir að afleiðingarnar verði ekki eins slæmar og ætla mætti í fljótu bragði, því að, eins og aður segir, vita menn nú orðið með mikilli nakvæmni, hvaða tíðni er heppilegust í hverju einstöku atriði og á hvaða tíma solarhringsins sem er. Cairo-ráðstefnan. Eins og kunnugt er, hófst 1. februar s.l, alþjóðasímamálaráðstefna í Cairo. Samkvæmt fregnum frá fulltrúa I.F.R. á ráðstefnunni miðar málum þar allvel áfram. Tillögur þær, ísem I.F.R. lagði fyrir ráðstefnuna, hafa allar verið teknar til greina, og þegar síðast fróttist voru þær til athugunar í hinum ymsu nefndum, sem um malin fjalla. Tillögur I.F.R. um sjálfvirku neyðar- vekjarana og um stýrimanna-loftskeytamenn- jina, sem buist var við að sæta mundu mik- lilli mótspyrnu, virðast hafa fengið goðar jundirtektir.

x

Firðritarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Firðritarinn
https://timarit.is/publication/1612

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.