Firðritarinn - 01.06.1938, Blaðsíða 12

Firðritarinn - 01.06.1938, Blaðsíða 12
10. EIRÐRITARUm Maí - Juní 1938. ! Brezku .jólaskeytin. Um jólaleytið í fyrra höfðu hrezku . ! strandastöðvarnar nóg að starfa við móttöku og sendingu jolaskeyta. ÞÓ sleppt só öllum hinum miklu viðskiftum Rughy-loftskeytastöðv^ arinnar, þa hækkaði tala jólaskeyta, sem fóru yfir brezkar loftskeytastöðvar um 9.8% horið saman við 1936. Áðal-aukningin varð hja ¥/ick, Burnham (GRL) og Humber. Burnham afgreiddi um jóla- leytið 21176 jólaskeyti (aukning 472), Wick 7096 (aukning 848) og Humber 1882 (aukning 587). 24. desember tók Burnham á móti 1016 jolaskeytum og sendi 724. Þegar mest var að gera voru 21 móttakarar í notkun í Burnham. Þar af voru 15 stuttbylgjumóttakap' ar, 4 millumbylgjumóttakarar, 1 600 metra mottakari og 1 talmóttakari. 10 sendistöðv- ar voru'þar einnig í notkun á sama tíma. 6 stuttbylgjusendarar, 1 600 metra sendari og 1 talstöð.og 2 millumbylgjusendarar. Næstum öll jólaskeytin, sem fóru yfir Wick og Humber voru til og frá togurum. Flest skeyti, send til Wick á morse voru 47 en með talstöð 30. Humber tók á móti 42 skeytum sendum a moirse frá togaranum Melbourne frá Grimsby ! en togararnir Solon 0g Northern Rover sendui hvor 33 skeyti með talstöð. Að þessu sinni afgreiddi Humber beint jolakveðjur milli skipa 0g símanotenda í landi. Aðeins 24 slík sambönd voru afgreidd HJÓNABÁND, í s.l. marzmánuði voru gefin saman í hjónaband ungfru Ásta Einarsdóttir og Guðmundur Egilsson, loftskeytamaður á b/v Snorri goði„ Heimili þeirra er að Sjafnargötu 7? Reykjavík. FIRÐRITARINN og F.Í.L. óskar ungu hjón- unuu allra framtíðarheilla. Gleðilegt__s u m a r. tír sk?/-rslum I. F. R, Bretlands Samlcvæmt nyundirskrifuðum samningi mílli Ássociation of Wireless and Cable Telegraph- ists og brezku loftskeytafelaganna, skulu loftskeytamenn þar í landi he'r eftir nefn- ast "Radio Officer", og er staða loftskeyta- manna a brezkum skipum þar með viðurkenna að standa jafnfætis stöðum. yfirmanna á J)il- fari og í velarúmi. í Þyzkalandi og Frakk- landi hefur þessi róttarstaða loftskeyta- manna verið viðurkennd um langan tíma og tekið tillit til þess í sjólögum og reglu- gerðum þessara þjóða, 0g hin opinbera breytin^, sem hór hefur orðið í Bretlandí, ep rökrett afleiðing hinni raunverulegu rettarsiöðu loftsk.m. a skipum. Vonandi fe£a jnnur lönd í fótspo^ Breta og koma á hja ser gvipuðum skyrum akvæðum um petta efn M.a. akvæða í hinum nyja samningx ma geta pess, að brezkum loftskeytamönnum er nú heimilt að gerast meðlimir "Merchant Navy Officers Pension Fund", sem stofnað var 1. januar 1938, og er felagsskapur yfirmanna á skipum. Lanmörks Styrimannasambandið og utgerðarmenn í Danmörku hafa undirskrifað nýja kaupsamn- inga, sem gilda frá 1. apríl 1*938 - 1. apríl 1940. Kaup hækkar að jafnaði um 6%, þá fengust og nokkrar aðrar kjarabætur, einkum hvað snertir vinnutíma. Svíb.jóð; Frá-1. okt. 1937 hækkaði kaup stýri- manna og velamanna í Svíþjóð um 10%. Jafnframt var stofnaður eftirlaunasjóður fyrir þessar stettir og skulu greiddar^í sjóðinn 12% af launum. Þar af greiða ut- gerðarmenn 6% en viðkomandi yfirmenn sjalf- ir 6%. Hin raunverulega kauphæklcun þeirra er því 16%. Holland; Eftir margra mánaða kaupsamningatijlrauni' ■ hefur nu loks naðst samkomulag milli holl- enska yfirmannasambandsins og utgerðar— manna. Kaup hækkar um 12%. Þa fengust og nokkrar aðrar kjarabætur, svo sem um ákveðinn vinnutíma 0g um sumarfrí. Ástralía; TT 'j'uTí s.l. gengu í gildi nyir kaup- samningar milli ástralskra loftskeytamanna og utgerðarmanna. Kaupið er þannigs

x

Firðritarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Firðritarinn
https://timarit.is/publication/1612

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.