Firðritarinn - 01.06.1938, Síða 13

Firðritarinn - 01.06.1938, Síða 13
Maí - júní 1938. FIRBRITABIM 11. Farþegaskip Fyrsti Aðst oðar- br.smal. loftskeyt am. loft skeytam. Undir 2000 £ 20. 0. 0. £ 16 .11. 0. 2000-6000 £ 22.16. 0. £ 17 .11. 0. 6000-12000 £ 25. 6. 0. £ 18 . 11. 0. 12000 eða st. £ 26.16. 0. £ 19 .11. 0. Flutningaskip br, srnal. Undir 2000 £ 19. 0. 0. •2000- 6000 £ 20. 0. 0. 6000 eða st. £ 22. 11. 0. Loftskeytastö ðvarstjéri £ 28. 1. 0. Loftskm. án fullra rettindas 18- 19 ára £ ll.ll.o. 19- 20 - £ 13.II.0. 20- 21 - £ I5.H.0. Vinnutíminn er 8 klst. á solarhring. Yfirvinna er greidd serstaklega og reiknast 1 klst. sem 1^/2 klst. Ekki má krefja loft- skeytamanninn um neina aðra vinnu um horð í skipinu, nema sem við kemur loftskeyta- mannsstarfinu. Sumarfrí er ákveðið 14 dagaf. ^egna sunnu- og helgidagavinnu fá loft- skeytamenn a strandferðaskipum greitt auka- lega fyrir 5 daga í hverjum mánuði, en a skipum í utanlandssiglingum fá’Jjeir aukalega greitt kaup fyrir 36 daga á ári. Fæðispen- ingar greiðast með 8/6 sh. pr. dag, og þurfj. þeir að bua í landi greiðist 6 sh. í hus- næðiskostnað. Alþjoða-öryggissamþykktin gerir ekki ráð fyrir að minni skip en 1600 smál. br. séu skylduð til að hafa lof t skeytatæki, en þing-í- ið í ástra.líu hefur sett lög, sem skylda næstum öll verzlunarskip, þótt þau seu undii 1600 br. smál,, til að hafa loftskeytatæki j og seu J>au starfrækt af serstökum loftsk.m. j 230 skip eru nu skrásett með loftskeyta- tækjum fra ástralíu og gengið er þar mjög stranglega eftir að tæki skipanna. og starf-! ræksla se í sem fullkomnustu lagi, Noregur; I Foregi hefur að undanförnu starfað nefnd til að rannsaka og gera tillögur um vinnutíma og fjölda skipsmanna á norskum skipum. Nefndin hefur nú lokið störfum. Hefur hún í tillögum sínum tekið fullt til- lit til loftskeytamanna og leggur hún til að einnig.hjá þeim verði ákveðinn 8 klst. vinnudagur. f J»essu sambandi er rétt að geta þess, að a alþjoðaverkamálaráðstefn- unni, sem haldin var í Genf 1936, var sam- þykkt ao akvæðin um 8 klst. vinnudag skyldu ekki na til loftskeytamanna, Hollenska Austur-lndland; Þar hefur að undanförnu staðið yfir hörð deila milli stýrimanna- og vélstjárasam- bandsins og utgerðarmanna hinsvegar. Útgerðarmenn neituðu að viðurkenna sam- bandið, s em hinn retta sa.mningsaðila um kaupgjaldið, en styrimenn og velstjorar, sem þá hotuðu að ganga af skipum sxnum, hafa nú fengið samband sitt viðurkennt, og kaup sitt hækkað 0g styttan vinnutíma, en samningaumleitanir standa ennþa yfir um ýms önnur samningsatriði„ Finnland; Samkvæmt kaupsamningxim, sem gengu í gildi í Finnlandi 1. julí s.l. er manaðar- kaup loftskeytamanna þar sem her segir; Starfst. Fl.sk. Fl/fþ. sk, Farþsk. F.mörk F.mörk F.mörk Innan 3 ár 1900 1950 2050 Eftir 3 - 2200 2250 2450 Eftir 6 2400 2450 2650 Eftir 12 - 2800 2850 3000 Eftir 15 - 3000 3100 3200 JL skipum, sem sigla utan E ystrasalts eða Norðursjávar, greiðast að auki 250 F.mörk a manuði. Sumarleyfi er eftir 1 ár 2 vikur, eftir 6 ár 3 vikur og eftir 10 ár 4 vikur. Fiskifloti Breta, Fyrir rúmum 25 árum áttu Bretar um 2000 seglknúða togara og um 480 eimknúða togara. Yerðmæti afla þessara skipa var þá um 3 millj. £. í ofriðarbyrjun var tala eim- knúinna togara komin upp í 1300 og auk þess voru þeir miklu stærri og fullkomnari en aður var. Þá var tala seglknúinna tog- ara komin niður í 800 en talsvert hafði bætzt við af métorbatum. Eftir stríðið komu veltuár fyrir útgerð- ina aðallega vegna aukins aflamagns í Horðursjénum, en það varaði skamman tíma, og síðan hefur útgerðin barist í bökkum. 1 goðæristímabilinu voru byggðir fjöldi stærri og fullkomnari togara. Irið 1920 voru gerðir út fra Bretlandi 1500 togarar en árið 1936 var tala þeiri-a komin niður í 1220. Það ár voru aðeins 100 seglknuðir togarar við líði, en tala motorskxpa var £>a komin upp í 4000. 1936 varð aflamagnið 12,5 milljonir vætta og verðmæti hans um 10.5 milljonir «<. Aðeins um 13% af þessum afla veiddist^í Horðursjénum, en mestur hlutinn var sottur í Norðurhöf.

x

Firðritarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Firðritarinn
https://timarit.is/publication/1612

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.