Firðritarinn - 01.06.1938, Side 14
12
FIEBEITARIITN
Maí - Juní 1938
Tilkynning fra FIRIRITAEANUM.
Stjorn F.Í.L. og ritstjórn Firðritarans
hafa akveðið, ef unnt verður, að 4. tbl.
FIRÐRITARA3IS þ. á» verði helgað Sjómanna-
deginum og komi út um svipað leyti og ha-
tíðahöld þau standa yfir, sem haldin verða
í samhandi-við hann.
Ætlunin er að hil hessa hlaðs verði ser-
staklega vandað, hæði hvað efni og.fragang
snertir og yfirleitt gert sem útgengilegast
fyrir almenning, enda verði efni hlaðsins
sniðið með þetta fyrir augum. i. þessu stigi
malsins er ekki hægt að segja um hvort hlað-
ið verði að þessu sinni prentað eða fjölrit-
að eins og venjulega.
Blað þetta yrði haft til sölu í Radio-
deildinni, en sú deild verður einn þattur
syningar þeirrar, sem haldin verður í sam-
handi við Sjómannadaginn, og ef til vill
verða gerðar aðrar raðstafanir til að selja
hlaðið til almennings.
Til þess að þetta megi takast, er hermeð
skorað á alla felaga að hefjast nú handa og
rita greinar fyrir hlaðið í þessum tilgangi
og eins að þeir, sem eiga í fórum sínum
framhærilegt efni, sendi hlaðinu það til
birtingar.
•^skilegt er að‘ fa hverskonar greinar
varðandi áhugamál F.Í.L. og loftskeytamanna
yfirleitt, teknishar greinar, þýddar eða
frumsamdar varðandi starfsgrein okkar eða
ymislegt annað fræðandi eða skemmtilegt
efni og þa sem mest varðandi sjomennsku eða
siglingar, svo sem ferðasögur af sjo eða
þ.h,, og yfirleitt að efnið se sniðið með
það fyrir augum að. almenhihgur hafi þess
sem fyllst not,
Þar sem þetta hlað verður að vera komið
út um mánaðamótin maí/júní er nauðsynlegt
að allt efni til þess se komið til ritstjór
an3, Öldugötu 42, ^eykjavík, ekki síðar en
15» mai n.k.
Loftskeytamenn. Ég vænti þess að þið
sýnið máli þessu velvild og stuðning ykkar
og gerið allt, sem þið getið til að þetta
væntanlega Ilátíðablað megi verða samhoðið
fyrsta ísl. Sjómannadeginum, sem um leið
'er okkar eigin dagur.
Með f ólag’skveð ju
Ritstjórinn.
Um veðurfreiscnir.
Grein H.J. um veðurspár, sem birtist i
marz-apríl hefti Firðritarans, er lofsverð
tilraun í þa att að stuðla að bættri að-
stöðu til veðurspádóma her a landi.
En hvort þessi greinarstúfur fær nokkru til
leiðar komið í þessu efni er mjög vafasamt.
Svo virðist sem Halldor hafi kastað höndun-
um til greinarinnar a.m.k er hun send blað-
inu an nauðsynlegrar yfirvegunar, Jþví ef
svo væri ekki myndi H.J, ekki gera sig sekan
um jafn meinlega villu og að segja að 'flutn-
ingaskipin 6" sigli aðallega í S og Sv.
Ég hygg einnig að það se rangt hjá H.J. að
halda að það stafi af fáfræði og ókunnug-
leik veðurfræðinganna að athuganir eru ekki
gerðar fra fleiri íslenzkum skipum en raun
er á, því auðvitað hlýtur veðurfræðingum
að vera afar vel kunnugt um ferðir þessara
skipa. ln þess að afsaka að nokkru leyti
veðurstofuna, en spár hemar eru því miður
alltof oft rangar. langar mig til þess að
víkja nokkrum orðum að !lmÖguleika-reikning
H.J. Ég óttast að hinir 35 "möguleikar"
H. reynist ekki eins áhrifaríkir e'ins og
hann virðist gera ser vonir um, auk þess
sem tæplegaer hægt að tala um 35 "mögu-
leika", eða vxlja menn t„d0 kalla 2 skip
a sama stað 2 möguleika.
Ast c3 ðan til þes:s að umræddir möguleikar
koma ekki að því haldi, sem H„ hendir a,
er auðvitað fyrst og aðallega sú, að flestar
eða allar lægðir,. sem her koma til greina
með ahrif á veourfar, koma sunnan og suð-
vestan úr hafi, en engin íslenzk skip sigla
í suðvestur frá landinu, nema þa,örstutt.
Við þurfum að fá áreiðanlegar veðurathug-
anir frá skipum, scm sigla. á "Ameríkurut-
unni", og væri þá ekki úr vegi að einum
loftskeytamanni yrði bætt á veðurstofuna
svo hægt yrði að hlusta allan solarhring-
inn. Fregnir frá skipum Eimskipafeiagsins
og togurum á leið til Englands, verða ekki
á neinn hátt til aðstoðar við veðursparnar
sjálfar. En aftur á mófci er afar þægilegt
að fa veðurathuganir fra þossu svæði og
þær sem flestai’.
Glöggir menn geta þá dregið af þeim
sínar eigin ályktanir, Til þess að þessu
verði náð má vitanlega ekki einskorða sig
við aðeins 3 skip, sem stundum eru öll a
sama tíma í höfn.
Framhald a öftustu blsn