Firðritarinn - 01.06.1938, Page 16

Firðritarinn - 01.06.1938, Page 16
FIRBRITARIIJN 7* I • i •. • I • 1 •; • I • I *', • 1 • i • i •,’ * T* I'TflTí. *. *. t •! •! • *. *! •! •! •! ■s l'l FIRÐRITARIHN M !;á 1 » Tímarit F.Í.L. 5 j;j; Kemur út 1 • • t • annanhvorn manuð. /' v‘ 1 1 Ibyrgur ritst jóris x:X: p Geir ólafsson v'v' Aðstoðarmenn; >:::1. Halldór JÓnsson f:í*x 3 yY •» » Haukur JÓhannesson. m "1 • 1 (• Afgreiðslumaður s é-jt í|/| 1 1 Ingólfur Matth.íasson 4*- - Stofnsett 1923 - Reykjavík, St jorn; Henry Halfdánsson, formaður Lyður Guðmundsson, gjaldkeri Geir Ólafsson, ritari Halldor Jonsson, varaformaður Ing. Matthíasson, varagjaldkeri Framhald af bls, 12. Eg er sammala H.J. um það, að sjalfhoða-| starf loftskeytamanna væri ákjósanlegt í þessum efnum. ÞÓ yfirleitt só erfitt fyrir leikmenn að skrifa og ræða um þessi mal, sökum vanþekk- ar £ þessum efnum, langar mig til þess að j minnast á eitt atriði í sambandi við veður- spár her á landi. Það er einkennandi að fjölmargar veðurspárnar rætast á undan aætlun, ef svo mætti að orði komast. Þegar veðurspá hljoðar t.d. eitthvað a þesse[ leiðs "Hægviðri og úrkomulaust í dag, en vaxandi suðaustan átt 0g rigning þegar kem- ur fram á nóttina1', Þa er það algengt að vindur er farinn að vaxa og loft að þykkna I þegar eftir hadegið, fer svo vaxandi fram eftir degi og nær venjulega hamarki um kl. 20.00. Veðurspáin kl. 19 hefur þá t,d, hljóðað þannigs "Allhvasst suðaustan og rigning í nótt, en suðvestan átt og skurir eða el á morgun". Hu endurtekur sig sama sagan, þannig að um eða eftir miðnætti hefur vindur þegar snuizt til suðvesturs með skurum eða eljagangi. Suðaustan attin er þegar á bak og burt, aðeins til á eyðu- blöðum veðurskeyta fra kvöldinu áður. Gleymdur atburður. Þetta dæmi um veðurspár a aðallega við Sv hluta landsins. Spa eins og þessa tel eg þo a meðal þeirra rettu a.m.k. að miklu leyti. Veðrið, sem gert var ráð fyrir, kom en bara á undan áætlun, þetta er afar algengt fyrirbrigði. Mer hefur dottið £ hug hvort slíkar athug- anir um hvernig veðursparnar reynast gætu ekki haft einhverja þyðingu, og það yrðu þá loftskeytamennirnir, sem aðstoðuðu við þessar athuganir,. Aðstaða íslenzku veðurfræðinnar er mun verri en í nágrannalöndunum,, Yfir hinu víðáttumikla hafi, sem skilur ísland frá Ameríku verða lægðir og háþrýstisvæði fyrir margvíslegum breytingum,. sem við fregnum oft ekkert af, og lcoma mönnum því einatt í opna skjöldu. Kristján Jonsson.

x

Firðritarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Firðritarinn
https://timarit.is/publication/1612

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.