Vorboði - 01.04.1936, Side 3

Vorboði - 01.04.1936, Side 3
IJtgef'andi: 12. ara bekkur F. April 1936. V 0 R B 0 ð I. Viö börnin í 12 ára bekk F. gefura Þetta blaö ut, til styrktar ferðasjóði okkar. Við ætlum að ferðast austur i Fljots- hlíð í vor og skoöa ýmsa merka sögustaði t.d. Hlíðarenda, sem Gunnar Hamundarson bjó á, og margt^fleira. í^fyrra vetur heldum við tv?3r skemmtanir, en fyrir Það fekkst ekki nóg fe til ferðarinnar. Reðum við Þvi af að gefa Þetta blað ut, m^ð aðstoð- kennara okkar. Við höfum sjálf skrifaö Það, sem stendur i blaöinu, 1 stilatimum. En kennarinn hefir leiðrett helstu villurnar. Við vonum, að Það, sem við höfum skrifað í blaðið, verði að minnsta kosti einhverjum til skemmtunar, Þo að Það se auðvitað hvorki merkilegt ne fjöl - breytt. Við getum Því miður ekki öll skrifað í blaðið, vegna Þess hve við erum mörg. Við nefnum blaðið Vorboða. Okkur Þykir Það nafn fallegt-, og svo á Þaö vel við, Þanísem vorið fer í hönd, og við ætlum að nota ágóðann af Þvi, til Þess að ferðast í vor. Vorboði óskar öllum lesendum sínum gleðilegs sumars. Knutur Hallsson. FYRSTa V E I ð IFÖRIN. Óli var svo kátur^að hann reði ser varla fyrir gleði. Hann hafði fengið leyfi hjá mömmu sinni til að fara niður á bryggju^og veiða í soðið. Nu var hann á leiðinni heira aftur með tvær stórar kippur af kola^ og var nu heldur hróðugur yfir veið- inni. Óli var aðeins lO^ara, en hann ætlaði að verða sjómaður, Þegar hann^væri orðinn stor. Kann gat ekki hugsað ser neitt, sem jafnaðist á við Það., að dorga með færi . Þegar Óli átti^aðeins eftir spottakorn heim til sín, mætti hann litilli telpu á að giska 8. ara.' Hun var fátæklega buin, fölleit og veikluleg, og Óla sýnd- ist augu hennar full af tarum, Þegar hun leit á hann. " Fn hvað hun er raunaleg", hugsaði Óli, " henni hlýtur að lxða eitthvað ílla, eg verð að reyna að komast að Þvi, hvað að henni gengur". Svo fór hann að tala við litlu telpuna, en hun var mjög dul og fátöluð, og vildi sem minnst um sxna hagi segja. Þo komst hann^loks að Því^ að pabbi hennar var dainn og mamma hennar var mjög^fáfcæk, og sjalf hafði^hun engan miðdegismat fengið^Þennan dag. Óli komst mjög viö af Þvi að heyra, hve litla telpan átti bágt. Hann spurði hana, hvort^hann mætti ekki gefa henni aðra kippuna, sem hann væri með. Það hyrnaöi nu heldur en ekki yfir telpunni og litla föla andlitið ljomaði af fögnuði,^ Þegar Oli retti henni stærri kolakippuna, sem var svo Þung, að hun gat varla borið hana. Hun Þakkaði honum inni-

x

Vorboði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorboði
https://timarit.is/publication/1619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.