Vorboði - 01.04.1936, Side 4

Vorboði - 01.04.1936, Side 4
-4." lega gjöfina, og svo hlupu Þau sitt i nvora attina heim til sin, glaðari en frá megi segja. x ^ Halldora Sigur,jonsdottir. 5 N J Ó K A S T. Snjokast er leikur, sem drengjum Þ^kir gaman að. Undir eins og snjor kemur, eru drengirnir komnir x snjokast. Peir skifta ser í flokka og geysa svo fram eins og hraustir sveinar í^orustu. Stundum kemur Það fyrir, að sumir meiða sig, Þv{ að snjorinn verður harður, Þegar buið er að hnoða hann. Sumir fá gloðarauga og meiða sig á andlitinu. Hinstaka strákar gera mikið aö Því að henda í sak- laust folk á götunni og getur Það verið hættulegt. pað er lxka ljotur leikur. Jn alS. annað er aö vera x snjokasti á einhverjum stað, sem ekki er nalægt husum,svo að boltarnir fari ekki í ruður. Einu sinni lenti eg í snjokasti, með mörgum drengjum. Pa var eg 9« ára. ^ Vxð söfnuðum liöi og Þeystum svo a §tað með bolta 1 höndunum, strákarnir,sem voru á raoti okkur, voru bunir að byggja stort snjovxgi og höfðu veriö halfan dag að bua Það til^ en Það for nú feröina sina/vxgið Þaö. Allir í okkar liði stukku a Það meö op- um^og latum, en á meöan höfðu drengirnir ur hinu liðinu kallað a hje.lp og komið með stora stráka sér til hjálpar. NÚ sáum við okkar ovænna og flyðum sem fætur toguðu. Svona endaði Þessi leikur, og við forum ekki að sinnx í snjokast, enda kom hláka daginn eftir. Njáll Sxmonarson. _A___S K í ð U M. A sunnudaginn var for cg meö Glímufelaginu "árm;xnn" á skíði. Lagt var af stað^frá IÞrottahúsi jóns Porsteinssonar. pað var farið í bílum frá B.S.f. og skíðin bundin á bílaÞökin. Farið var inn í Blafjöll. Rigningarsúld var örðu hvoru. Gengið var frá veg- inum og inn x Josefsdal. Þegar inn eftir kom, var sest að snæð- ingi. Siðan foru Þeir, oem duglegri voru, inn í Blafjöll. Fg var með broður mxnum. Við renndum okkur' margar goðar brekkur, og forum niöur stalla. Tveir brutu skíðin sxn. Þegar folkið, sem for inn í Blafjöll, kom aftur/var Það orðið svangt, og borðaði Það, sem eftir var af mat num. Síðan vc.r gengið niður að veg. Varð Þa í-ð biða dalitinn txraa ef.tir bxlnum, en svo komu Þeir að lokum. Gunnar Kelgason. K R U M M I. Fg a kettling, sem heitir Krummi. Hann er alveg kol - svartur að litt> Þegar við fengum hann, var hann voðalega mikill soði. Mamma let hann fá fat með sandi, til Þess aö nota. Fyrst vildi hann ekki sjá Það, og^ef^við letum hann í Það, Þa hristi hann fæturna og stökk niöur a golf. NÚ fer hann aUtaf x Þaö, og verðum við stelpurnar aö fara með Það ut og henda úr Þvi, sinn dag-

x

Vorboði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorboði
https://timarit.is/publication/1619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.