Vorboði - 01.04.1936, Page 5
-5.-
inn hvor. Krummi er mjög^vitur. A morgnanfta Þegar hann vill
komast inn, fer hann upp a lítið borð, sem er alveg hja^dyrunum,
og ytir hurðarhuninum niður.^ Og ef Þetta dugar ekki, Þa klorar
hann í hurðina og mjalmar x akafa. f^vetur ^egar skammdegið var,
Þa fannst Krumma svo dimmt, að hann for upp a litla borðið og
kveikti, og hafði ljos hja ser alla^nottina. Pegar eg kom svo
fram um morguninn, Þa stoð hann a golfinu og var osköp sakleysis-
legur a svipinn. Pegar eg kem heim ur skólanum, verður hann
fjarska^katur og vill endilega að eg taki sig upp. Siðan Krummi
kom í husið, hefur ekki borið eins mikið a rottunum. Eg vona, að
hann geti rekið Þær allar burt.
Kamma Nielsen.
DÁLÍTIL FE R ð A S A G A.
f fyrra sumar fór eg norður x land meo "Drottningunniu. Pað
var lagt af stað 29. mai. Við sigldum ut fyrir hafnarmynnið og
Þegar Þangað kom, setti skipið a fulla ferð. Við sigldum Bjög
nærri Snæfellsjökli, og saum hann vel. Þegar við höfðum siglt um
10 tíma, komum við til fsafjarðar, en Þar Þurfti skipið a§ lesta
eit.thvað. Að Því loknu sigldum við ut ísafjarðardjupið, aleiðis^
til Siglufjarðar. Á Hunaflóanum varð eg ofurlítið sjóveikur, Þvi
að,Það var töluverð undiralda, og skipið hjó mikið. Er við komura
til Siglufjarðar/var tekið mjög vel a móti okkur.^ Nenni broðir minn
var moð mer og annar drengur, er heitir Ólafur Palsson, Eftir að
við höfðum borðað, fórum við ^angandi yfir Siglufjarðarskarð að
Hraunum x Fljótum, Þaqsora eg atti að vera um sumarið.
Jon Norðmann Palsson.
B Ú S S I.
Bussi var köttur, sem mer Þotti akaflega vænt um. Hann
hafði lengi verið hja annari konu, aður en við eignuðumst 'hann.
En Þegar litla telpan do, ^sem konan atti, Þa fluttj hún úr husinu.
BÚssi gat ekki með neinu móti tollað Þar, sem hann atti heima, en
var alltaf a reiki hja gamla husinu sínu. Einn dag kom húsbóndi
hans og bað okkur að taka hrann. Við krakkarnir vildum óð og upp-
væg fa hann, s vo að mamma let Það eftir okkur. BÚssi var svo
•lengi h^a okkur. Hann var mjög vitur, NÚ er hann dainn, og Þykir
mer Það osköp leiðinlegt. Eg sakna hans mjög mikið.
Hulda porsteinsdóttir.
SNJÓHÚSIð MITT.
Eg hefi búið^til mörg snjóhús um dagana, en eitt ber af
öllum, ^og Þvi snjohúsi ætla eg að segja fra. Pað var a föstudegi,
Það snjoaði mikið og var kominn góður snjór til að velta úr. Við
börnin komum okkur saraan um aö bua til snjókerlingu, en gvg urðu
boltarnir svo margir,að við hættum við Það og byggðum snjohús. Var
nú byrjað a byggingunni. Það gekk heldur en ekki vel. Það voru
dalítið stórir krakkar með okkur og varð snjóhúsið svo hatt, að Þeir