Vorboði - 01.04.1936, Side 7
7--
við komum að hliðarlæknum, ætlaði klarinn ekki að far.j. yfir,hann
prjonaði og prjónaði, svo að egjsem var fyrir^aftan, for aftur af.
Fn Buhbi gat setið og komst yfir^lækinn ^og naði 1 vatn. Næstu
daga gerðum við hetta. aftur og forum Þa a betri hesti, svo að aBt
gekk vel. „ „
Steinunn Jonsdottir.
_í_HALLORMSSTAðASKÓGI.
Sagan segir, að Það hafi^verið miklir^skógar a íslandi í
£ornöld, en menn eyddu Þejm með Þvi að brenna Þa og höggva^og beita
1 ÞÓ fenafii. Stærsti skogur a Islandi er Hallormsstaðaskogur, Þar
eru stór tre og mjög^falleg. par er birki og reyniviður, og eru
Það einu íslensku tijategundirnar. f sumar sa eg Hallormsstaðaskog.
rg fór a bat yfir Lagarfljót og að Hallormsstaðaskógi. Þar var
skemmtun haldin fyrir F1jotsdælinga. Hreinn Palsson söng Þar mörg
falleg lög og a eftir var dansaö. Eg^fór að skoða mig um í^skóginum
og var svo heppin, að e§ hitti telpu heðan ur Reykjavik. Hun for
með mer. Mer Þotti skogurinn fallegur með öllura trjanum og blómunum
og óskaði, að viöar væru svona stórir skógar a fslandi.
Flsa Kristjansdóttir.
S K E MMT I L E G B 6 K.
Skemmtilegasta bók, er eg hefi lesið, er^Njalssaga.
Fg hefi lesið margar fslendingasögur^en mest Þykir mer gaman að Njalu.
í henni er^sagt fró mörgum kögpum og^spekingum. Helstu kapparnir
erujSkarpheöinn, sonur Njals a BergÞorshvoli, Kari, tengdasonur Njals
Gunnar a Hlíðarenda, sem sa£t er um að hafi stokkið hæð sina í öllum
herklæöumj Flosi, föðurbroðir^Hildigunnar, og margir fleiri.
Flestir a l-'indinu hafa lesið Njalu, eða 1 Þafi minnsta heyrt eitthvað
ur henni. Hun er mjög merkileg bók, Því að í henni getur maður
fræðst um fornmennina og hagi Þeirra.
Knutur Hallsson.
HAMINGJUSAMA S T Ú L K A N.
Finu sinni var stulka, sem^het Fjóla. Hun^var 10 ara,
Þegar Þessi saga gerðist. Hun var fatæk og bjó^með móður sinni.
Finn góðan veöurdag var hun að hlaupa og leika sór uti, Þa ser hun
glitra a eitthvað, sem la milli Þveggja Þufna í lítilli laut. Hun
tok Það upp og sa Þa^ að Það var ljomandi fallrgur hringur ur gulli
með storum gimsteinfi.^ Kun vissi strax, að Þetta mundi vera hringur
drottningarinnar, sem atti heima í^stóru höllinni, Þar í grendinni,
og mikið hafði verið leitað að. Hun lagöi nú af stað til hallar-
innar. Þegar Þangað kom, ^ hitti hun drottninguna að mali. Drottn-
ingin var mjög^fegin að fa hringinn sinn aftur. Hun fór með Fjólu
litlu inn 1 storan sal, Þar^sem konungur og hirð hans var. Konungur
gaf henni mikla peninga, og svo var ekið með hana heim til sín.
Af Fjolu litlu^og mömmu hennar er Það að segja, að Þær Þurftu ekki
1engur^að bua 1 litla, fatæklega husinu. ?ær lifðu góðu og hamingju-
sömu lifi eftir Þetta.
Unnur Johannsdóttir.