Vorboði - 01.04.1936, Page 8

Vorboði - 01.04.1936, Page 8
-8.- njall á 5ERGPÓRSHV 0 L I. Njall porgeirsson bjo að BergÞorshvoli. ^ Hann var svo lögviturfaö varla var nokkur maður hans jafningi a öllu Islandi. Besti vinur hans var Gunnar Hamundarson a Hliðarenda. Njall atti fjora sonu og brjar dætur. Synir hans hétu: Skarpheðinn, Grimur, Kelgi, og Höskuldur, sem var laungetinn. Peir voru allir vel vopn- færir menn. Pað Þotti mönnum spaugilegt við Njal, að honum óx ekki skegg, og notuðu vondir raenn s'v Það til að hæðast að. Pegar Gunnar giftist Hallgeröi langbrók, sagði Njall: " Af henni mun standa allt hið ílla, er hun kemur austur hingað". ©g Það varð orð að sönnu, Því að mesti heiftareldur varð með Þeim BergÞoru, konu Njáls og Hallgcrði. En ekki spillti Þr„ð vinattunni milli Njáls og Gunnars. , , , , Njall tok Þrja drengi til fósturs. ^inn het Porhallur, annar Höskuldur, er seinna var nefndur Hvítanesgoði, og sá Þriðji var Porður, dóttursonur Njáls. Þorhallur nam svo lögspeki af Njáli, að hann varð Þriðji mesti lögmaður á ísl;indi. Höskuldur Hvítanesgoöi var drepian af sonum Njáls. Var Það víg verst unnið á fslandi í Þa daga. Pað var Þetta vig Höskuldar, er leiddi af ser Njálsbrennu. Fyrirliði brennunnar het Flosi,^og var föðurbroðir konu Höskuldar. Hann kom með 100 menn að BergÞorshvoli og lagði eld í bæinn. Pegar hus öll foru aö loga l^yfði Flosi kvenfólki utgöngu og ftúskörlum. Helgi Njálsson fór ut í kvenmannsbuningi,^en brennumönnum fannst Þetta vera stor kona og fyrirferðarmikil, og drápu hann. Njáli og BergÞoru var leyfð utganga, en Njali fannst hann vera orðin^of gamall til að hefna sona sinna. ^BergÞora sagði : "^Ung var eg Njáli gefin." Pau gengu siðan til hvílu með Sveininn Porð Karason á millum sín, og Njall^bað bryta sinn^að breiða huð of nýslátruðu nauti yfir Þau. BergÞora sagði við Porð: " Pig skal utbera". Fn Poröur mælti: " ^ðru hefir Þu heitið mer amma, ^er^ÞÚ sagöir, að eg skyldi aldrei við Þig skilja, meðan eg vildi hjá Þer vera." Kári tengdasonur Njals, var sá eini, sem slapp út ur brennunni. Hann hefndi hennar seinna ^rimrnilega. Fn er farið var að leita að beinum Njáls fundust Þau öll obrunnin undir húðinni, og Þrið mæltu menn, að aldrei hefðu Þeir seð fallegri dauðs manns ásjónu, en Njals. Brennan var árið 1011, og var Njáll Þa áttræður að aldri. Steinunn Arnórsdóttir. í S V F I T. Paijsem eg er í sveit á ^umrin, er mikið af fuglum. Par er mest af æðarfugli, som verpir 1 fimm smá eyjum, fram undan landinu. Stærst Þeirra er Landey. Pað or gaman að tína ^ggin og dúninn. pað er kallað aö ganga eyjuna. Eggin eru frekar stor og mogræn að lit. Pað er ekki hægt að ganga eyjuna alla á styttri txma en heilum degi. Þar^er^lika mikið af veiöbjöllum^em verpa í björgunum meöfram sjónum, og ut i^holmum x vötnunum Þar x kring. Par er lika mikið af kriujsem verpir í einni af eyjunum. Fuglar eru skemtileg dýr. Stærstu egg, sem eg hefi seé, eru alftaregg. Pau eru hvít að lit og undur falleg. Sigrxður Sigurðardóttir.

x

Vorboði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorboði
https://timarit.is/publication/1619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.