Vorboði - 01.04.1936, Síða 9

Vorboði - 01.04.1936, Síða 9
-9«- FERðASAG A. upp Þar vik l 1 vetur skömuiu eftir nýjar for eg í stutta skemmtiferð sveit. Fg for upp a Kjalarnes að hitta jafnaldra^mma^ setn eiga heima. Ferðin gekk v°l. Fg lagCi af staö i hil fra^Reykju- a laugardegi, klukkan eitt. Fftir klukautima ferð kora eg i afanga- staðinn. Par var nu heldur betur tekið vel a moti mer, og ökki vr.r langt að bíða, að við færum ao skoða okkur um. Rar voru skiði og sleðar, og Þegar eg vur buinn að fx hressingu, lögðum við af stað upp undir Fsju. Par v-;r ^leði og^gaman a feroum. All^taðar voru svellin til að renna ser a, og Þa var nú ekki skautufærið verra. Fn friið var stutt og skólinn kallaði. Fg lagði af stað heim aftur eftir halfan annan'dag^og heföi eg Þo gjarnan kosið að fa aö vera leng- ur. Maöur verður að geyma hinar skemmtilegu endurminningar fra Þess- cari ferð, Þo hun væri ekki lengri. Firikur ^onsson. UP P a H A L D S D Ý R I ð M I T T Up£>ahuldsdýrið mitt er hundur, sem Duddi heitir. Hann a etvki heima h?r í Reykjavik. Nei,^Það er nú öðru nær. ^Hann a heima austur í Rykkvatæ, Þíjnsem eg er •; sumrin. Kann er brúnn að lit, meö hvíta bringu. DÚddi a neima x Miðkotijen eg a Jaðri, sem er stutt fra. Paö er lítill flrengurjsem a hundinn, og er hundurinn mjög hændur að honum . pað var einu sinni; að við krakkurnir vorum að leika okkur uti u túni. Þa kom DÚddi og for að leika ser með okkur, en við tokum ekkert eftir honum. ^'pn viti menn. Kemur Þa^ekki ÐÚddi og sest hja o .kur, Þarsem við sútum. Rað var búið að na okkur/og við vorum sgtt í pottinn. Við vorum nefnilegi í grýlúleik, og atti að fara að sjoöa okkur. Fg lek m^r oft við Dudda eftir Þetta. Vona eg að fa að sj hann uf'tur í sumar. Guðrún R. Valdemarsdóttir. S F N N-K F M U R-V 0 R I ð Eraðum fer að vora, og sqlin fer að hækka a lofti. Pa grænka túnin^ og blessuð blómin springa út, öllum sínum mislitu blomum. Þa er ekki siður gaman að litlu fulgunum, sem koma a vorin og syngja svo fallega. Að sja, hvað Þeir nugsa mikið um hreiðrin sinf Peir vefja Þc.u svo vel sarnan úr straum, að eg er viss um, að enginn muður gæti gert Þetta svonu vel, eins og litlu fuglarnir gera. Og eitt Þykir m^r m^st gu.man, en Það er iö sja ungunna, sem hvorki geta flogið ne gcngic. Pegar^maður^blístrar, opna Þeir^allir litlu munninn, og Það heyrist stundum lagt tíst.sem Þeir gefa fra ser. Peir halda vist, að Það se mamma Þeirra að koma meö orm eða flugu handa Þeim að borða. Pað er eins og Þeir vilji segja: " Momma, mamma,ertu með mat handa okkur? " Pað ^r gaman aö sja, hvað Þeir stækka fljótt, og stundum Þegar við ætlurn að faru skooa hreiðrið, Þa eru Þeir allir farnir., Pa eru Þcir vxst orðnir svo stórir# að Þeir geta farið að skríða útjúr hreiðrinu. Eg hlakka mjög til vorsins.og Það er nú braðum komið. Ragnheiður Flde

x

Vorboði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorboði
https://timarit.is/publication/1619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.