Hópsblaðið - 01.02.1937, Side 3
HÓPSBLAÐIÐ
3
ólmast með hávaðalátum og óþrifnaði, og
skildu allt eftir óhreint og í óreiðu.
Ylfingar vilja ekki vera trassar og' sóðar.
Þeir líkjast góðu drengjunum, sem hjálpa til
að gera allt fínt og fallegt á heimilinu, og
vinna allt sem þeir geta til gagns fyrir pabba
og mömmu og aðra. -—-
Sá maður er nefndur prúðmenni, sem hef-
ir stað fyrir hvern hlut, og hvern hlut á sín-
um stað. Þessi reglusemi og' snyrtimennska
gerir bæði okkur sjálfum og öðrum lífið miklu
þægilegra og skemmtilegra. — Mér þykir gam-
an að húa sjálfur um rúmið mitt og g'anga
sjálfur fallega frá fötunum mínum, og þá
ekki sízt að hreinsa skóna mína. Það er reglu-
lega indællt að liorfa á glóandi fagra skó á
fótunum á sér, og' vita, að maður sjálfur hefir
gert þá svona fallega.
Þegar skátar og ylfingar vaxa upp, vonum
við, að ekki verði til fólk, sem hendir sorpi
frá sér í allar áttir.
Út yfir tekur, að kasta frá sér rusli á stræt-
um í borgum. Það er ekki aðeins óverjandi
sóðaskapur, heldur getur það verið stórhættu-
legt. —
Fátt er meiri iiæjarprýði en fagur skrúð-
garður. Skrúðgarður ætti að vera til á hverj-
um bæ, í hverju þorpi og margir í Reykjavik.
Yið liliðið á skrúðgarði einum i Skotlandi
liangir spjald, og á það er letrað erindi, sem
að efni til er líkt því, sem liér fer á eftir:
„Gerðu svo vel að muna þetta:
Eplahýði og alls kyns drasl,
úldið slor og spýtnahrasl,
flöskubrot og hlaðasneplar,
brotnir kassar, dósageplar,
matarleyfar, mjólkurslettur,
morknar druslur, sígarettur.
Víst er að þessu skömm og skaði,
er skemmir alla fagra staði.
Skilaðu góðri götu þinni
Guði, mönnum, veröldiimi.“
Ylfingar verða að gæta sín, að vera hér til
fyrirmyndar, eins og annars staðar.“
Þessar tilvitnanir sýna, hvað hókin er gagn-
leg. Allir ylfingar hlakka til að geta fengið
hana.
HÓPS6LAÐIÐ
Útgefið af Ylfingum.
líitstjóri: Geir Hallgrímsson.
Auglýsingastjóri: Gunnl. K. Eiríksson.
Utanáskrift: Fjólugötu 1, lteykjavík.
Sími 3284.
Úp sjómannsins.
Einu sinni kom sjómaður til úrsmiðs með
úr og' spurði, live mikið það mundi kosta,
að láta gera við það. Þegar úrsmiðurinn liafði
athugað úrið, sagði hann: „Úrið yðar er mjög
mikið skemmt, og viðgerðin mun kannske
kosta yður helmingi meira, en þér gáfuð fyrir
úrið.“ „Það gerir ekkert til,“ svaraði sjómað-
urinn, „ eg' hefi aðeins horgað úrið með einu
kjaftsliög'gi, og' eg vil gjarnan horga yður tvö
fyrir að gera við það.“
Ylfingalögiri.
Ylfingur lilýðir gamla úlfinum.
Ylfingur gefst aldrei upp.
Ylfingaheitið.
Eg lofa að reyna eftir megni: -að halda ylf-
ingalögin og' að gera á hverjum degi eitt-
livað öðrum til gleði og lijálpar.
Vertu viðbúinn.
Vertu viðhúinn, til að láta eftir megni öðr-
um i té, það sem þeir þarfnast. Berðu böggla,
stattu upp úr sæti þínu, svo að þeir, sem eru
eldri og þreyttari, geti fengið að sitja. Vís-
aðu ókunnugum vegi, gakktu með þeim, ef
þess þarf með.
Skglclan fgrst, hjá glfingum.
Hvað er skylda? — Skylda ylfinga er að
hlýða ylfingalögunum og heitinu. Þess vegna
verður þú að kunna livort tveggja, ef þú vilt
verða ylfingur. Og það er ekki nóg. Þú verð-
ur lika að skilja það og breyta eftir því, á-
valt og' alls staðar.