Dagsbrúnarblaðið - 06.01.1937, Side 7
-7'-
menn a. þeiiu ‘tini'uiiij sem iLofðu liffifilexkai
umfram aðra, leituðu flestir inn á arð-
gæfari 'brautir, til þess að^tryggja fram-
tíð sína, en þá er Pjetur fór. Engum get-
ur þó blandast hugur um það, að jafn
gáfuðum manni og Pjetri liafi staðið opn-
ar í æsku ýmsar leiðir, sem fyr og betur
hef ðu tryggt ixonum álit cg persónulega
hagsmuni, en leið verklýðsbaráttunnar.
En Pjetur kaus sjer ekki þá fljótteknu
h.eima"gæfu" , sem fæst með því að slá af
sannfærdngu sinni fyrir vináttu við J)á,
sem mikdls mega sín og völd kafa. Hann
valdi sjer það ráð í æsku að vera trúr
sannfæringu sinni og heill málstað
þeirrar stjettar, sem liann var tengdur
blóðböndum.
Pjetur G. Guðmundsson verður áreiðan-
lega ógleymanlegur þeim verliamönnum, sem
á fyrstu og örðugustu árum Dagsbrúnar
nutu hæfiledka hans til leiðsögu og for-
ustu. Hann stóð ætíð^í fararbroddi h.eill
o^ ósveigjanlegur, þott a honum stæðu
jarn andstæðinganna , eg hríðin, sem
þeir gerðu að honum væri mögnuð eitri,
Haiin reynir fyrstur allra íslendinya,að
gefa út blað til þess^að kynna alþyðunni
jafnaðarstefnuna og túlka hagsmunamál
hennar. Stórhugur hans, vilji og trú á
framtíð verklýðnsamtakanna kemur fram
í því. í meira en 30 ár hefir Pjetur
staðið í frelsisbaráttu verkalyðsins, og
allan þann tíma hefir hann deilt kjörum
með stjett sinni. í dag stendur Pjetur,
gamli brautryðjandinn, ern og heill í
brjóstfylkingu stjettar^sinnar, nýkominn
úr 30 ára stríði Dagsbrúnar, fyrir hags—
munum og rjettindun verkamanna.
Lífsvenjubreytingar hans hafa í engu
þróast örar en verkamannanna alment. Enn
lifir hann á iðn sinni og starfar að
henni þá tíma dagsins, sem ekki fara til
ólaunaðra fjelagsstarfa. Eins og jafnan
áður hefir Pjetur nú opin augun fyrir því
hvar gróandinn er í þjóðfjelaginu. Fyrir
því skipar hann sjer akveðið undir merki
þeirrar stefnu, sem er rísandi í verk-
lýðshreyfingunni, og boðar sættir og sam-
stilt starf með öllurn þeim kröftum, sem
vilja viima gegn vá fasismans, er stefn—
ir skeytum sínum að rótum lýðfrelsisins
og ógnar menningunni.
Pjetur G. Guðmundsson er hamingjusam—
ur maður, Hamingja hans lipígur að vísu
ekki í því, að í hans hlut hafi fallið
hálaunað embætti. Hamingja Pjeturs felst
í vitund hans ixm það, að störf hans í
þágu alþýðunnar hafa flutt hana nær tak-
marki alþýðusamtakamna; Að skapa frjálsa
og hamingjusöm- verkamannaheimili a i s-
landi.
Samferðamenn Pjeturs^ í verklýðshreyf-
ingunni munu harma £að, að framgjarnir
menn, sem reynslan a eftir að segja um
hvað verða, skuli nu þessa dagana leggja
sig fram við það að hnekkja áliti hins
ágæta brautryðjanda, með orðfreku slúðri
og Gróu-sögum. Og jeg þori hiklaust að
fullyrða að þeir byrja gýngu sína illa
sem forustumenn í verklýðssamtökunum, sem
beita áhrifum sínum til þess að gera
Pjetur griðlausan í^Dagsbrún, því fjelagi,
sem hann sjálfur stoð að að stofna. í
auðvaldsþjóðfjelagi eru verklýðssamtökin
hinn eini griðarstaður alþýðunnar. Þeir
verkamenn, sem reknir eru úr stjettarfje-
lagi sínu og hafa ekki ^engið til sam-
vista með auðvaldinu, eru reknir í utlegðj
án saka. Munu verkamenn ekki sammála mjer
um það, að þeir menn, sem hóta Pjetri G.
Guðmundssyni brottrekstri úr Dagsbrun,
risti sjálfum sjer níð og stofni virðingu
sinni í haættu meðal allra ærlegra manna,
Við, sem stöndum að því, að Pjetur G.
Guðmundsson sje í kjöri sem formaður
Dagsbrúnar næsta ár, teljum rógi og ill-
mælum um hann best svarað með því að
kjósa hann fyrir formann fjelagsins*
Pjetur G. Guðmundsson sameinar í sjer
flest sem foringja prýðir, auk hinnar
lÖngu og dýrmætu starfsreynslu.
árni Agústsson.
NOKhRAR MJEin MGAR UM UPPYnkTARÁR DaGSBBÚMR
Eftir Guðmund Ó. Guðmundsson.
^Svo nefnist grein í afmælisblaði Dags-
brúnar 26.jan.1936. í henni er þessi kafli:
"Pjetur G.Guðmundsson var einn af stofn-
enduuum,og^hann er maðurinn, sem jeg tel
að fyrsta áratuginn hafi verið mest leið-
andi í starfi fjelagsins, enda var hann
nokkur ar-formaður þess. Pjetur var ungúr
maður, en vel upplýstur eftir því sem
gerðist um fatæka alþyðumenn og ahugamaður
mikill í^öllu því, er snjeri að skipulagn-
ingu alþýðunnar, til baráttu fyrir bættum
lífskjörum. Hann var ekki aðeins mesti
brautryðjandi í Dagsbrún, hann va.r einnig
brautryðjandi í boðun jafnaðarstefnunnar
hjer a landi með blaðaútgáfu. Gaf hann út
og var ritstjóri Alþýðublaðsins gamla.