Dagsbrúnarblaðið - 06.01.1937, Side 8

Dagsbrúnarblaðið - 06.01.1937, Side 8
Margir Dagsbrúnarmenn liafa akveðið að hafa i kjöri við stgórnarkosningu í félaginu eftirtalda menn: í f ormannssæti: .P.jetur G. Guðmundsson. - ritarasæti: Árna Ágústsson. - gjaldkerasæti : Eðvarð Sigurðsson, * Þið sen viljið kjosa, þessa menn, K ,j ó s i ð ~þ a n n i g: Strikið út af prentaða listanum nöfn þeinra Guðmundar Ó. / Guðmundssonar, Kristinusar Arndal og Sigurtgörns Björnssonar og skrifið í auðu línurnar fyrir neðan nafn hvers um sig, nöfn þeirra Pjeturs, Árna og Eðvarðs, og setjið X fyrir framan. Þegar búið er að kjosa lítur þa listinn þannig ut: ...... Bormaður: —(juðmundaaon a?. ■ , X Pormaður: Jj 'mAJ. .. J..'. X' Varaformaður: Þorlakur Ottesen Ritari X Ritari:, X Piármálaritari: Sigurður Guðmundsson ■ ' G j aidkeri: ~-gi-gunb^iöj?n---BitjiTrsisuiir X '•Gjaldkeri:....(5 (Eftir þetta er listinn óbreyttur). ' Kjósið nákvæmlega eftir þessum leiðbeiningum. Gætið þess að kjósa einmitt þann sem hór er stungið upp a í hvert sæti, annars dreifast atlcvæðin og ónytast. Hve lengi það kom út, veit jeg ekki, en þegar jþað hætti., mim Pjetur hafa. verið fátækari en jafnvel þeir, sem hann var að vinna fyrir, öreigarnir« Pjetur er nú orðinn sa eini af’stofn— endmnim, sem enn tekur mikinn þátt í störfum. fyrir alþýðusamtökin." Útgefendur: Nokkrir Dagstrúnarmenn. (Ekki Verkamannafjelagið Dagsbrún).

x

Dagsbrúnarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrúnarblaðið
https://timarit.is/publication/1627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.