Fjarðarfréttir


Fjarðarfréttir - 06.07.2017, Page 3

Fjarðarfréttir - 06.07.2017, Page 3
www.fjardarfrettir.is 3FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2017 Flatahrauni 5a Hfj. Sími: 555 7030 Opið alla daga frá kl. 11:00 til 22:00 Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is Hafnarfjarðarbær hefur auglýst eftir tilboðum lögaðila í 26 tvíbýlishúsalóðir, 6 raðhúsalóðir og 6 fjölskylduhúsa­ lóðir. LÓÐUM UNDIR 54 HÚS ÚTHLUTAÐ Þrettán einbýlishúsalóðum og 18 parhúsalóðum (36 hús) verður úthlutað, en einungis til einstaklinga. Dregið verður í númeraröð úr gildum um ­ sóknum og markar númer jafnframt röðun í vali á lóðum í hverfinu. Stefnt er að því að draga úr umsóknum 7. september. Tveir einstaklingar þurfa að sækja um parhúsalóð og standast 40 milljón kr. greiðslumat per hús. Lágmarksverð á einbýlishúsalóð miðað við 220 m² hús er rúmar 12 milljónir kr. og tæpar 9,8 milljónir kr. fyrir parhúsalóð þar sem miðað er við 200 m² hús. Þeir lögaðilar sem bjóða í lóðir þurfa að greiða a.m.k. lágmarksverð. ALMENNAR ÍBÚÐIR Unnið er að deiliskipulagsbreytingu á lóðum nr. 3, 7, 11 og 15 við Drangsskarð og nr. 12, 16, 20 og 24 við Hádegisskarð þar sem gert er ráð fyrir að íbúðum verði fjölgað úr 2 íbúðum í 3­4 íbúðir á lóð. Gert er ráð fyrir að á lóðunum verði byggðar almennar íbúðir skv. lögum nr. 52/2016 en það eru leiguíbúðir sem eiga að bæta húsnæðisöryggi fjöl skyldna og einstaklinga, sem eru undir tekju­ og eignamörkum. Þær lóðir eru ólitaðar á yfirlitsteikningunni hér að neðan. Fjölskylduhúsin eru hugsuð sem þrjár einingar, tvær til þrjár íbúðir.Tvíbýlishús sem tengjast saman með bílskúr eða vinnustofu, eða þrjár íbúðir. Gert er ráð fyrir 8 fjölskyldulóðum í 2. áfanga Skarðs hlíðar. 13 einbýlishúsalóðir til úthlutunar Óskað eftir tilboðum frá lögaðilum í 26 einbýlishúsalóðir Búið er að setja út 79 hæla sem mark lóðirnar

x

Fjarðarfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.