Fjarðarfréttir - 06.07.2017, Síða 8
8 www.fjardarfrettir.is FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2017
Aðeins
tveir vilja
leigja af
bænum
Aðeins tveir hafa sent inn
tilboð í leigu á Strandgötu 4 en
annar tilboðsgjafanna, Fast
ráðningar ehf., vill leigja um
100 m² rishæð á 2.350 kr./m²
undir ráðningar stofu og jafnvel
verk fræðistofu.
Hinn tilboðsgjafinn, Bæjar
bíó slf. vill leigja allt húsið
fyrir sig og sam starfsaðila sem
vilja koma upp eins konar
klasa samstarfi í húsinu. Bæjar
bíó vill hins vegar aðeins
greiða 600800 kr./m² að und
an skildum kjall ara sem ekki sé
leiguhæfur.
Eykt
byggir
nýjan
skóla í
Skarðshlíð
Byggingarfyrirtækið Eykt
mun byggja nýjan skóla í
Skarðhlíð en auglýst var eftir
tilboðum í byggingu hans í
alútboði. Umhverfis og fram
kvæmdaráð fól um hverf is og
skipulagsþjón ustu að leita eftir
samningum við Eykt ehf.
Tvö tilboð voru metin hæf,
tilboð Ístaks sem vað að upp
hæð 4.976.609.820 kr. og
tilboð Eyktar sem var upp á
3.979.077.264 kr. og var því
tekið.
Það kostar því um 4 milljarða
að byggja skólann allan.
1. áfangi verður tekinn í
notkun haustið 2018, 2. áfangi
ári síðar og fullbúinn skóli,
leikskóli, tónlistarskóli og
íþróttahús fullbúið með úti
svæðum haustið 2020. Skóla
hald hefst í haust í húsakynnum
Ástjarnarkirkju.
Sumarið 2017
Rat
leikur
Hafnarfjarðar
Sumarið 2017
Rat
leikur
Hafnarfjarðar
Þú getur tekið þátt!
Finndu Raleikinn á Facebook!
Stendur til 25. september