Fjarðarfréttir


Fjarðarfréttir - 12.10.2017, Síða 1

Fjarðarfréttir - 12.10.2017, Síða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s Fimmtudagur 12. október 2017 | 36. tbl. 15. árg. Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði Finndu okkur á www.fjardarfrettir.is öflugur fréttavefur Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.is Stofnuð 1983 Glæsilegt einbýlishús, vel stað ­ sett. Samtals 212 m². Fimm svefnherbergi. Fallegur garður. Stórar verandir. Verð 79,5 millj. Falleg 3ja herbergja 85,2 m² íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi á þess um vinsæla stað í Set­ bergs hverfinu. Verð 37,9 millj. Falleg 3­4ja herb. 99 m² íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi. Góð staðsetning. Stutt í skóla og leikskóla. Verð 38,7 millj. BLÓMVELLIR 3 STEKKJARBERG 10 DREKAVELLIR 18 -stöðin Hafnfirska leigubílastöðin 520 1212 TA X I Maður og kona voru flutt á sjúkrahús eftir harðan árekstur fulllestaðs malarflutningabíls og jeppa sem dró kerru fulla af grjóti. Ekki virtist fólkið vera alvarlega slasað en þó nokkra stund tók að ná fólkinu úr bílnum. Áreksturinn varð á Hring­ hellu á mótum Berghellu og Hraun hellu en töluverð um ­ ferð malarflutningabíla er þarna um vegna framkvæmda við ný mislæg gatnamót Krýsu víkurvegar og Reykja­ nesbrautar. Virðist sem jeppanum hafi verið beygt inn á Hraunhellu af Hringhellu en malar flutn­ inga bíllin kom suður Hraun­ hellu frá Krýsuvíkurvegi. Jeppinn lenti á hliðinni og kerran slitnaði aftan úr. Harður árekstur á hjáleið á Hringhellu Malarflutningabíll skall á jeppa með kerru Strandgata 75 I 583 6000 I vonmathus.is I facebook.com/vonmathus Kökulist, verslunarmiðstöðinni Firði u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Sumarið 2017 Rat leikur Hafnarfjarðar Uppskeruhátíð • Verðlaun veitt fyrir Léttfeta, Göngugarp og Þrautakóng • Útdráttarverðlaun • Spjall um leikinn og myndasýning Ratleiksins miðvikudag 18. okt. kl. 18 í Ástjarnarkirkju Rauðshellir Snókalönd ÞorbjarnarstaðirHönnunarhúsið ehf. og Hafnarfjarðarbær

x

Fjarðarfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.