Fjarðarfréttir


Fjarðarfréttir - 12.10.2017, Síða 3

Fjarðarfréttir - 12.10.2017, Síða 3
www.fjardarfrettir.is 3FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2017 Opið mán.–lau. 11:30–21:00 sun. 16:00–21:00 Fjarðargata 19 220 Hafnarfirði Þar getur þú sest niður í notalegu umhverfi og pantað mat af fjölbreyttum matseðli eða valið tilbúna rétti úr hitaborði. Hægt er að borða á staðnum eða taka með sér heim. www.tuktukthai.is Sími: 519 8888Við tökum á móti stórum sem smáum hópum. Tuk Tuk Thai er frábær tælenskur staður í hjarta Hafnarfjarðar sem býður gómsætan mat á góðu verði. Vandaður tælenskur matur á Tuk Tuk Thai Vandaður tælenskur matur REYKJANESBRAUT Bæjarstjórn Hafnar arðar boðar til íbúafundar um samgöngumál með áherslu á Reykjanesbraut. Mikil uppsöfnuð þörf er á verulegum úrbótum við Reykjanesbraut innan Hafnar arðar. Gríðarleg aukning bílaumferðar á Reykjanesbraut veldur mikilli slysahættu og langar raðir af bílum myndast á álagstímum. Setning - Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði Núverandi skipulag - væntanlegt skipulag – Þormóður Sveinsson, skipulagsfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar Ófremdarástand – Hrafnhildur R. Halldórsdóttir, íbúi í Setbergi „Ég dó næstum“ - Sindri Blær Gunnarsson, nemi í Flensborg sem lenti í hörðum árekstri á Reykjanesbraut Ákjósanlegar lausnir - Lilja Guðríður Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur hjá Viaplan Sjónarhorn Vegagerðarinnar – Fulltrúi frá Vegagerðinni Áætlanir stjórnvalda – Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Pallborðsumræður Fundarstjóri: Hlynur Sigurðsson fjölmiðlamaður Nánari upplýsingar á www.hafnar ordur.is Íbúafundur um samgöngumál Þriðjudagskvöldið 17. október kl. 20 í Bæjarbíói

x

Fjarðarfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.