Fjarðarfréttir


Fjarðarfréttir - 12.10.2017, Side 7

Fjarðarfréttir - 12.10.2017, Side 7
www.fjardarfrettir.is 7FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2017 Handbolti: 14. okt. kl. 16. Kaplakriki FH - Afturelding, 1. deild kvenna 15. okt. kl. 12, Rússland St. Petersburg HC - FH, Evr.keppni 15. okt. kl. 17, Kaplakriki FH - Fjönir, Úrvalsdeild karla 15. okt. kl. 17.30, Ásvellir Haukar - Selfoss, úrvalsdeild kvenna 16. okt. kl. 19.30, Varmá Afturelding - Haukar, úrvalsdeild karla ÚRSLIT KVENNA: Fjölnir ­ Haukar: 18­20 ÍR ­ FH: 23­22 ÚRSLIT KARLA: Víkingur ­ FH: (miðv.dag) Haukar ­ Fram: 39­30 FH ­ St. Petersburg HC: 32­27 Körfubolti: 12. okt. kl. 19.15, Grindavík Grindavík - Haukar, úrvalsd. karla 18. okt. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Valur, úrvalsd. kvenna ÚRSLIT KVENNA: Snæfell ­ Haukar: (miðv.dag) Haukar ­ Njarðvík: 67­28 Haukar ­ Stjarnan: 73­66 ÚRSLIT KARLA: Haukar ­ Þór Ak.: 74­66 ÍÞRÓTTIR Stöðugleiki og traust Kjósum Willum á þing! STARFSFÓLK ÓSKAST Leitum að afgreiðslufólki í bakaríið okkar. Leitum að fólki í 60% ­ 100% starf. Einnig skólafólki á lokunarvaktir og um helgar. Umsóknum skal skilað á kokulist@kokulist.is einnig upplýsingar í síma 8207466, Elín. Kökulist Firði – www.kokulist.is Hafnfirðingurinn Elísabet Siemsen hefur verið skipuð rektor Menntaskólans í Reykjavík frá og með 1. nóvember. nk. Níu umsóknir bárust um embættið en skólanefnd MR mælti með Elísabetu í starfið en það var mennta­ og menning­ ar málaráðherra sem skipaði í starfið. Elísabet hefur rúmlega þriggja áratuga kennslureynslu á framhalds­ skólastigi og frá 2005 hefur hún starfað óslitið við stjórnunarteymi Fjöl brauta­ skólans í Garðabæ og var aðstoðar­ skólameistari þar. Hafnfirskur rektor MR Elísabet Siemsen nýr rektor MR Hafnarborg, Hafnarfirði • Opið alla daga kl. 9-22 www.bikecave.is • sími 571 3144 • Erum á Facebook Tónlistarveisla alla daga til kl. 20:00 og alltaf góður matur á frábæru verði. Í fyrsta sinn í sögu Hafnarfjarðar: Airwaves í Bike Cave 1.-5. nóvember Hlökkum til að sjá ykkur :) Þögull söngfugl Starri sem heimsótti Tónlistarskólann en vildi ekki syngja þrátt fyrir að kennarar reyndu ýmsar aðferðir við að hvetja hann. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.